The Force Awakens líklega yfir milljarðs dollara múrinn á morgun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. desember 2015 21:51 Frá Nýherja-sýningu Star Wars hér á landi. vísir/ernir Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, mun að öllum líkindum rjúfa milljarðs dollara múrinn á morgun og verða þar með sú mynd í sögunni sem fljótust er til að ná því marki. Þetta kemur fram á vef Bloomberg. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum 18. desember en tveimur dögum fyrr í mörgum öðrum löndum. Á jóladag hafði myndin halað inn 890 milljónum dollara en þær upplýsingar fengust í fréttatilkynningu frá Disney. Til að setja hlutina í samhengi eru 890 milljónir dollara tæpir 116 milljarðar íslenskra króna. Sú mynd sem fljótust hefur verið yfir milljarð dollara er, enn sem komið er, Jurassic World en endurkoma Júragarðsins náði því marki á aðeins þrettán dögum í júní síðastliðnum. Jurassic World átti einnig metið yfir stærstu opnunarhelgina en Star Wars sló það met fyrir skemmstu. Allt útlit er fyrir að Star Wars fari yfir milljarðinn á morgun. Það þýðir að myndin náði því á aðeins ellefu dögum. Það yrði enn ein rósin í hnappagat myndarinnar en í gær, jóladag, sló hún metið yfir mesta miðasölu á jóladegi í Bandaríkjunum. Alls voru keyptir miðar á myndina fyrir 49,3 milljónir dollara í gær. Disney samsteypan keypti Star Wars af George Lucas, skapara veraldarinnar, árið 2012 fyrir fjóra milljarða dollara. Allt að fimm nýjar myndir eru á teikniborðinu. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Star Wars á stærstu opnunarhelgi sögunnar í Bandaríkjunum Kvikmyndin Star Wars: The Force Awakens hefur halað inn 517 milljónum Bandaríkjadollara á heimsvísu frá því að myndin fór í sýningu. Það eru tæplega 68 milljarðar íslenskra króna. 21. desember 2015 12:30 Öll þau þekktu andlit og raddir sem faldar eru í The Force Awakens Nú þegar myndin hefur verið tæpa viku í sýningu víða um heim hafa margir glöggir áhorfendur tekið eftir litlum glaðningum sem eru að finna í The Force Awakens. 22. desember 2015 13:15 Star Wars: Atriðin sem voru í stiklunum en ekki í myndinni Spoiler viðvörun. Augljóslega. 23. desember 2015 20:15 Rúmlega 27 þúsund sáu The Force Awakens á Íslandi í síðustu viku Sló bæði dags metið og fjögurra daga metið. 21. desember 2015 11:13 Mest lesið Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, mun að öllum líkindum rjúfa milljarðs dollara múrinn á morgun og verða þar með sú mynd í sögunni sem fljótust er til að ná því marki. Þetta kemur fram á vef Bloomberg. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum 18. desember en tveimur dögum fyrr í mörgum öðrum löndum. Á jóladag hafði myndin halað inn 890 milljónum dollara en þær upplýsingar fengust í fréttatilkynningu frá Disney. Til að setja hlutina í samhengi eru 890 milljónir dollara tæpir 116 milljarðar íslenskra króna. Sú mynd sem fljótust hefur verið yfir milljarð dollara er, enn sem komið er, Jurassic World en endurkoma Júragarðsins náði því marki á aðeins þrettán dögum í júní síðastliðnum. Jurassic World átti einnig metið yfir stærstu opnunarhelgina en Star Wars sló það met fyrir skemmstu. Allt útlit er fyrir að Star Wars fari yfir milljarðinn á morgun. Það þýðir að myndin náði því á aðeins ellefu dögum. Það yrði enn ein rósin í hnappagat myndarinnar en í gær, jóladag, sló hún metið yfir mesta miðasölu á jóladegi í Bandaríkjunum. Alls voru keyptir miðar á myndina fyrir 49,3 milljónir dollara í gær. Disney samsteypan keypti Star Wars af George Lucas, skapara veraldarinnar, árið 2012 fyrir fjóra milljarða dollara. Allt að fimm nýjar myndir eru á teikniborðinu.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Star Wars á stærstu opnunarhelgi sögunnar í Bandaríkjunum Kvikmyndin Star Wars: The Force Awakens hefur halað inn 517 milljónum Bandaríkjadollara á heimsvísu frá því að myndin fór í sýningu. Það eru tæplega 68 milljarðar íslenskra króna. 21. desember 2015 12:30 Öll þau þekktu andlit og raddir sem faldar eru í The Force Awakens Nú þegar myndin hefur verið tæpa viku í sýningu víða um heim hafa margir glöggir áhorfendur tekið eftir litlum glaðningum sem eru að finna í The Force Awakens. 22. desember 2015 13:15 Star Wars: Atriðin sem voru í stiklunum en ekki í myndinni Spoiler viðvörun. Augljóslega. 23. desember 2015 20:15 Rúmlega 27 þúsund sáu The Force Awakens á Íslandi í síðustu viku Sló bæði dags metið og fjögurra daga metið. 21. desember 2015 11:13 Mest lesið Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Star Wars á stærstu opnunarhelgi sögunnar í Bandaríkjunum Kvikmyndin Star Wars: The Force Awakens hefur halað inn 517 milljónum Bandaríkjadollara á heimsvísu frá því að myndin fór í sýningu. Það eru tæplega 68 milljarðar íslenskra króna. 21. desember 2015 12:30
Öll þau þekktu andlit og raddir sem faldar eru í The Force Awakens Nú þegar myndin hefur verið tæpa viku í sýningu víða um heim hafa margir glöggir áhorfendur tekið eftir litlum glaðningum sem eru að finna í The Force Awakens. 22. desember 2015 13:15
Star Wars: Atriðin sem voru í stiklunum en ekki í myndinni Spoiler viðvörun. Augljóslega. 23. desember 2015 20:15
Rúmlega 27 þúsund sáu The Force Awakens á Íslandi í síðustu viku Sló bæði dags metið og fjögurra daga metið. 21. desember 2015 11:13