Hugvekja um markaðsmál á jólum Þóranna K. Jónsdóttir skrifar 23. desember 2015 15:30 Síðastliðnar vikur og mánuði hef ég velt fyrir mér hvort maður geti verið bæði andstæður neysluhyggju en jafnframt verið í markaðsmálum. Þessar hugsanir sækja enn meira á mig nú í aðdraganda jólanna þar sem við missum okkur í ruglinu og verslum eins og enginn sé morgundagurinn. Ég varð því glöð þegar góður félagi minn benti mér á grein um positive marketing. Já, þarna kom nú akkúrat eitthvað sem á við mig!Jákvæð markaðsfræði! Í jákvæðri markaðsfræði er hlutverk fyrirtækisins að veita fólki það sem bætir líf þess. Fyrir það fær fyrirtækið greitt og allir vinna. Spurningin er svo: Hvað bætir líf okkar? Bætir það líf barnanna okkar að gefa þeim úlpu sem kostar tugi þúsunda? Bætir það líf okkar að eiga alveg eins blómavasa og allir hinir? Bætir það líf okkar þegar jólasveinninn kaupir rándýrar gjafir í skóinn fyrir suma en aðrir fá mandarínu? Við berum öll ábyrgð. Við berum ábyrgð á okkur sjálfum. Við berum ábyrgð á börnunum okkar. Og sem fyrirtæki erum við einfaldlega samansafn af fólki, hluti af samfélaginu, og við berum ábyrgð á því að gera okkar til að gera samfélagið betra fyrir okkur öll.Tilgangur Mér finnst mikilvægt að fyrirtæki hafi tilgang umfram bara að græða peninga. Það þarf jú að græða peninga því annars fer það á hausinn og getur ekki látið neitt gott af sér leiða, en að græða peninga bara til að græða peninga – til hvers er það? Hvað þá að græða peninga með því að nýta sér veikleika mannskepnunnar og búa til úr þeim gerviþarfir. Er það ekki dálítið 2007? Og ég sé ekki af hverju það þarf. Það veit sá sem allt veit að margt má bæta í þessari veröld og við getum ábyggilega gert góðan „bissness“ úr því að mæta þörfum fólks og bæta líf þess þannig að allir njóti góðs af. Markaðsfræði er bara safn af aðferðum og tólum og eins og ýmislegt annað í veröldinni er hægt að nota þekkingu og kunnáttu í markaðsmálum bæði til góðs og ills. Ég vil nota hana til góðs. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Réttlæti Hallgríms Helgasonar Hildur Sverrisdóttir Skoðun Hversu góð eru laun lækna? Teitur Ari Theodórsson Skoðun Verklausi milljónakennarinn Þórunn Sveinbjarnardóttir Skoðun Ég er alveg nógu verðmæt eins og ég er! Ragnheiður Stephensen Skoðun Hvenær nær Bitcoin $1,000,000? Víkingur Hauksson Skoðun „Ekki í mínum bakgarði, TAKK!“ Davíð Bergmann Skoðun Þarf alltaf að vera svín 2024 Darri Gunnarsson,Rósa Líf Darradóttir Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Anton Berg Sævarsson Skoðun Þess vegna talar ChatGPT íslensku Lilja Dögg Alfreðsdóttir Skoðun Atvinnubótastarfsemi framboða DIljá Mist Einarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvenær nær Bitcoin $1,000,000? Víkingur Hauksson skrifar Skoðun „Hækkar bara og hækkar“ Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Kveðja, nýútskrifaði kennarinn Hugrún Stefánsdóttir skrifar Skoðun Veljum stöðugleika og fyrirsjáanleika Ester Straumberg Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ábending um dagskrárefni til RUV ohf. Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Á að skipta máli hverra manna þú ert? Logi Einarsson skrifar Skoðun Hvers virði er líf kvenna? Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Verklausi milljónakennarinn Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Að mæta ástandinu Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Þarf alltaf að vera svín 2024 Darri Gunnarsson,Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Þrælar bankanna, lykiltölur Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Þriðji orkupakkinn: Almannahagsmunir á krossgötum Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Eftir miklar umræður, fréttir og mótmæli síðustu daga hef ég verið hugsi Anna M. Hoffmann Guðgeirsdóttir skrifar Skoðun Aðgerðir í húsnæðismálum strax! Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun xD frelsi til að halda ungu fólki niðri Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Afstöðuleysi Íslands óþolandi – Stöndum með vistkerfum sjávar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Þess vegna talar ChatGPT íslensku Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar Skoðun Gleðilega töfrandi kosningabaráttu Jón Þór Kristjánsson skrifar Skoðun Samfylkingin óspjallaða Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Árás á fátækasta fólkið í borginni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Fjármögnum háskólana til jafns við hin Norðurlöndin Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Anton Berg Sævarsson skrifar Skoðun Mennska eða harka í málefnum hælisleitenda Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun „Ekki í mínum bakgarði, TAKK!“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Skoðun Börnin okkar á biðlistunum Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Leiðtogar í grænum umskiptum Nótt Thorberg skrifar Skoðun „Samningana í gildi“ Pjetur St. Arason skrifar Skoðun Ég er alveg nógu verðmæt eins og ég er! Ragnheiður Stephensen skrifar Sjá meira
Síðastliðnar vikur og mánuði hef ég velt fyrir mér hvort maður geti verið bæði andstæður neysluhyggju en jafnframt verið í markaðsmálum. Þessar hugsanir sækja enn meira á mig nú í aðdraganda jólanna þar sem við missum okkur í ruglinu og verslum eins og enginn sé morgundagurinn. Ég varð því glöð þegar góður félagi minn benti mér á grein um positive marketing. Já, þarna kom nú akkúrat eitthvað sem á við mig!Jákvæð markaðsfræði! Í jákvæðri markaðsfræði er hlutverk fyrirtækisins að veita fólki það sem bætir líf þess. Fyrir það fær fyrirtækið greitt og allir vinna. Spurningin er svo: Hvað bætir líf okkar? Bætir það líf barnanna okkar að gefa þeim úlpu sem kostar tugi þúsunda? Bætir það líf okkar að eiga alveg eins blómavasa og allir hinir? Bætir það líf okkar þegar jólasveinninn kaupir rándýrar gjafir í skóinn fyrir suma en aðrir fá mandarínu? Við berum öll ábyrgð. Við berum ábyrgð á okkur sjálfum. Við berum ábyrgð á börnunum okkar. Og sem fyrirtæki erum við einfaldlega samansafn af fólki, hluti af samfélaginu, og við berum ábyrgð á því að gera okkar til að gera samfélagið betra fyrir okkur öll.Tilgangur Mér finnst mikilvægt að fyrirtæki hafi tilgang umfram bara að græða peninga. Það þarf jú að græða peninga því annars fer það á hausinn og getur ekki látið neitt gott af sér leiða, en að græða peninga bara til að græða peninga – til hvers er það? Hvað þá að græða peninga með því að nýta sér veikleika mannskepnunnar og búa til úr þeim gerviþarfir. Er það ekki dálítið 2007? Og ég sé ekki af hverju það þarf. Það veit sá sem allt veit að margt má bæta í þessari veröld og við getum ábyggilega gert góðan „bissness“ úr því að mæta þörfum fólks og bæta líf þess þannig að allir njóti góðs af. Markaðsfræði er bara safn af aðferðum og tólum og eins og ýmislegt annað í veröldinni er hægt að nota þekkingu og kunnáttu í markaðsmálum bæði til góðs og ills. Ég vil nota hana til góðs.
Skoðun Eftir miklar umræður, fréttir og mótmæli síðustu daga hef ég verið hugsi Anna M. Hoffmann Guðgeirsdóttir skrifar
Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar