Klikkhaus á kaffihúsi Ingólfur Sigurðsson skrifar 23. desember 2015 12:00 Á árinu hefur samfélagið breyst. Við erum orðin meira afslöppuð, bæði gagnvart okkur sjálfum og öðrum. Opnari. Við frelsuðum geirvörtuna, sögðum reynslusögur af kynferðislegu ofbeldi og glímu okkar við geðsjúkdóma, fyrirlitum einelti og börðumst fyrir auknu jafnrétti milli kynjanna. En við gerðum það fyrst og fremst á netinu. Þegar við göngum Laugaveginn og ókunnugur einstaklingur biður góðan dag hrökkvum við í kút. Við hrósum ekki fólki sem okkur finnst klæða sig vel og aldrei myndi maður fylgja eldri borgurum eða barni yfir umferðagötu óumbeðinn. Ef einhver myndi vinda sér upp að mér á kaffihúsi, kynna sig og byrja að spjalla eða jafnvel bjóða manni á stefnumót eru meiri líkur á að maður væri búinn að gera status um þennan klikkhaus fimm mínútum síðar en að ég myndi þiggja boðið. Þjóðin flýr á lyklaborðin þegar hún lendir í óþægilegum aðstæðum, eins og þegar náunginn á undan þér í röðinni hraunar yfir kornungan afgreiðsludrenginn, í stað þess að grípa inn í og koma drengnum til varnar. Í staðinn horfum við niður á skjáinn, í verndaðri veröld okkar sjálfra, og uppfærum eigin fjölmiðil, með sérvöldu myndunum af okkur, og pössum upp á að vera ægilega kurteis og fín þar. Kannski væri kjörið áramótaheit að vera meira næs og opnari í persónu, en ekki bara á internetinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Réttlæti Hallgríms Helgasonar Hildur Sverrisdóttir Skoðun Hversu góð eru laun lækna? Teitur Ari Theodórsson Skoðun Verklausi milljónakennarinn Þórunn Sveinbjarnardóttir Skoðun Ég er alveg nógu verðmæt eins og ég er! Ragnheiður Stephensen Skoðun Hvenær nær Bitcoin $1,000,000? Víkingur Hauksson Skoðun „Ekki í mínum bakgarði, TAKK!“ Davíð Bergmann Skoðun Þarf alltaf að vera svín 2024 Darri Gunnarsson,Rósa Líf Darradóttir Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Anton Berg Sævarsson Skoðun Þess vegna talar ChatGPT íslensku Lilja Dögg Alfreðsdóttir Skoðun Atvinnubótastarfsemi framboða DIljá Mist Einarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvenær nær Bitcoin $1,000,000? Víkingur Hauksson skrifar Skoðun „Hækkar bara og hækkar“ Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Kveðja, nýútskrifaði kennarinn Hugrún Stefánsdóttir skrifar Skoðun Veljum stöðugleika og fyrirsjáanleika Ester Straumberg Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ábending um dagskrárefni til RUV ohf. Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Á að skipta máli hverra manna þú ert? Logi Einarsson skrifar Skoðun Hvers virði er líf kvenna? Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Verklausi milljónakennarinn Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Að mæta ástandinu Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Þarf alltaf að vera svín 2024 Darri Gunnarsson,Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Þrælar bankanna, lykiltölur Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Þriðji orkupakkinn: Almannahagsmunir á krossgötum Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Eftir miklar umræður, fréttir og mótmæli síðustu daga hef ég verið hugsi Anna M. Hoffmann Guðgeirsdóttir skrifar Skoðun Aðgerðir í húsnæðismálum strax! Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun xD frelsi til að halda ungu fólki niðri Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Afstöðuleysi Íslands óþolandi – Stöndum með vistkerfum sjávar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Þess vegna talar ChatGPT íslensku Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar Skoðun Gleðilega töfrandi kosningabaráttu Jón Þór Kristjánsson skrifar Skoðun Samfylkingin óspjallaða Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Árás á fátækasta fólkið í borginni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Fjármögnum háskólana til jafns við hin Norðurlöndin Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Anton Berg Sævarsson skrifar Skoðun Mennska eða harka í málefnum hælisleitenda Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun „Ekki í mínum bakgarði, TAKK!“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Skoðun Börnin okkar á biðlistunum Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Leiðtogar í grænum umskiptum Nótt Thorberg skrifar Skoðun „Samningana í gildi“ Pjetur St. Arason skrifar Skoðun Ég er alveg nógu verðmæt eins og ég er! Ragnheiður Stephensen skrifar Sjá meira
Á árinu hefur samfélagið breyst. Við erum orðin meira afslöppuð, bæði gagnvart okkur sjálfum og öðrum. Opnari. Við frelsuðum geirvörtuna, sögðum reynslusögur af kynferðislegu ofbeldi og glímu okkar við geðsjúkdóma, fyrirlitum einelti og börðumst fyrir auknu jafnrétti milli kynjanna. En við gerðum það fyrst og fremst á netinu. Þegar við göngum Laugaveginn og ókunnugur einstaklingur biður góðan dag hrökkvum við í kút. Við hrósum ekki fólki sem okkur finnst klæða sig vel og aldrei myndi maður fylgja eldri borgurum eða barni yfir umferðagötu óumbeðinn. Ef einhver myndi vinda sér upp að mér á kaffihúsi, kynna sig og byrja að spjalla eða jafnvel bjóða manni á stefnumót eru meiri líkur á að maður væri búinn að gera status um þennan klikkhaus fimm mínútum síðar en að ég myndi þiggja boðið. Þjóðin flýr á lyklaborðin þegar hún lendir í óþægilegum aðstæðum, eins og þegar náunginn á undan þér í röðinni hraunar yfir kornungan afgreiðsludrenginn, í stað þess að grípa inn í og koma drengnum til varnar. Í staðinn horfum við niður á skjáinn, í verndaðri veröld okkar sjálfra, og uppfærum eigin fjölmiðil, með sérvöldu myndunum af okkur, og pössum upp á að vera ægilega kurteis og fín þar. Kannski væri kjörið áramótaheit að vera meira næs og opnari í persónu, en ekki bara á internetinu.
Skoðun Eftir miklar umræður, fréttir og mótmæli síðustu daga hef ég verið hugsi Anna M. Hoffmann Guðgeirsdóttir skrifar
Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar