Skutu geimflaug á loft og lentu henni aftur Samúel Karl Ólason skrifar 22. desember 2015 08:00 Þessi mynd var tekin yfir níu mínútna tímabil og sýnir hvernig flauginni var skotið á loft og einnig lendinguna. Vísir/EPA Fyrirtækið SpaceX skaut í nótt ómannaðri eldflaug út í geim með ellefu gervihnetti innanborðs. Falcon-9 flaug var skotið á loft frá Flórída í Bandaríkjunum og tókst að koma öllum gervihnöttunum á sporbraut um jörðina. Það sem meira er, þá tókst að lenda flauginni aftur, uppréttri. Það er í fyrsta sinn sem slíkt tekst og er áliti risaskref í að endurnýta eldflaugar til geimskota, sem myndi spara gífurlega fjármuni. Flauginni er seinna meir ætlað að flytja geimfarar til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Um er að fyrsta geimskot SpaceX frá því að eldflaug fyrirtækisins sprakk í loft upp skömmu eftir flugtak.Sjá einnig: Space X flaug sprakk í loft uppHér má sjá það ferli að skjóta Falcon 9 flaug á loft og lenda henni aftur.Mynd/SpaceXFrekari upplýsingar um Falcon-9 flaugina má finna hér á vef SpaceX. Áður hefur verið reynt að lenda flaugunum á pramma út á hafi, en að þessu sinni var flauginni lent á landi. Henni var skotið í 200 kílómetra hæð áður en henni var snúið við og henni lent.Elon Musk, eigandi SpaceX, sagði á blaðamannafundi í nótt að þessari tilteknu eldflaug verði ekki skotið aftur út í geim. „Ég hugsa að við munum halda þessari á jörðinni, þar sem hún er einstök og sú fyrsta sem okkur tekst að lenda aftur,“ sagði Musk. Hann sagði að eldsneyti verði bætt á flaugina og kveikt aftur á eldflaugahreyflunum svo að hægt sé að sjá hvort hún virki ekki örugglega enn að fullu.Lending Falcon 9 flaugarinnar. Útsending frá geimskotinu. Eldflauginni er skotið á loft á 23:00 og lendir hún aftur eftir rétt rúmar níu mínútur. Tengdar fréttir Geimskotið í Rússlandi heppnaðist Birgðafar mun tengjast geimstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 10:24 Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00 Space X flaug sprakk í loft upp Átti að flytja birgðir til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 28. júní 2015 14:38 Tókst næstum því að lenda geimflaug Með því að ná að lenda eldflaugum og nota þær aftur, má draga gífurlega úr kostnaði við geimskot. 15. apríl 2015 22:30 Geimskotið tókst en lendingin ekki Byltingarkennd tilraun SpaceX til að lenda eldflaug aftur eftir geimskot, á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. 10. janúar 2015 10:57 Geimflaug skotið á loft frá Japan - Myndband Skotið heppnaðist og er áætlað að geimfarið komi til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á mánudaginn. 19. ágúst 2015 12:42 SpaceX á leið til jarðar með rannsóknargögn SpaceX Dragon verður ýtt af stað frá alþjóðlegu geimstöðinni klukkan fjórar mínútur yfir ellefu fyrir hádegi í dag. 21. maí 2015 07:35 Vill dreifa internetinu með gervihnöttum Elon Musk vill þróa fjögur þúsund gervihnatta net yfir jörðinni sem koma á háhraða tengingu til allra. 19. janúar 2015 13:45 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Sjá meira
Fyrirtækið SpaceX skaut í nótt ómannaðri eldflaug út í geim með ellefu gervihnetti innanborðs. Falcon-9 flaug var skotið á loft frá Flórída í Bandaríkjunum og tókst að koma öllum gervihnöttunum á sporbraut um jörðina. Það sem meira er, þá tókst að lenda flauginni aftur, uppréttri. Það er í fyrsta sinn sem slíkt tekst og er áliti risaskref í að endurnýta eldflaugar til geimskota, sem myndi spara gífurlega fjármuni. Flauginni er seinna meir ætlað að flytja geimfarar til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Um er að fyrsta geimskot SpaceX frá því að eldflaug fyrirtækisins sprakk í loft upp skömmu eftir flugtak.Sjá einnig: Space X flaug sprakk í loft uppHér má sjá það ferli að skjóta Falcon 9 flaug á loft og lenda henni aftur.Mynd/SpaceXFrekari upplýsingar um Falcon-9 flaugina má finna hér á vef SpaceX. Áður hefur verið reynt að lenda flaugunum á pramma út á hafi, en að þessu sinni var flauginni lent á landi. Henni var skotið í 200 kílómetra hæð áður en henni var snúið við og henni lent.Elon Musk, eigandi SpaceX, sagði á blaðamannafundi í nótt að þessari tilteknu eldflaug verði ekki skotið aftur út í geim. „Ég hugsa að við munum halda þessari á jörðinni, þar sem hún er einstök og sú fyrsta sem okkur tekst að lenda aftur,“ sagði Musk. Hann sagði að eldsneyti verði bætt á flaugina og kveikt aftur á eldflaugahreyflunum svo að hægt sé að sjá hvort hún virki ekki örugglega enn að fullu.Lending Falcon 9 flaugarinnar. Útsending frá geimskotinu. Eldflauginni er skotið á loft á 23:00 og lendir hún aftur eftir rétt rúmar níu mínútur.
Tengdar fréttir Geimskotið í Rússlandi heppnaðist Birgðafar mun tengjast geimstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 10:24 Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00 Space X flaug sprakk í loft upp Átti að flytja birgðir til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 28. júní 2015 14:38 Tókst næstum því að lenda geimflaug Með því að ná að lenda eldflaugum og nota þær aftur, má draga gífurlega úr kostnaði við geimskot. 15. apríl 2015 22:30 Geimskotið tókst en lendingin ekki Byltingarkennd tilraun SpaceX til að lenda eldflaug aftur eftir geimskot, á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. 10. janúar 2015 10:57 Geimflaug skotið á loft frá Japan - Myndband Skotið heppnaðist og er áætlað að geimfarið komi til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á mánudaginn. 19. ágúst 2015 12:42 SpaceX á leið til jarðar með rannsóknargögn SpaceX Dragon verður ýtt af stað frá alþjóðlegu geimstöðinni klukkan fjórar mínútur yfir ellefu fyrir hádegi í dag. 21. maí 2015 07:35 Vill dreifa internetinu með gervihnöttum Elon Musk vill þróa fjögur þúsund gervihnatta net yfir jörðinni sem koma á háhraða tengingu til allra. 19. janúar 2015 13:45 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Sjá meira
Geimskotið í Rússlandi heppnaðist Birgðafar mun tengjast geimstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 10:24
Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00
Space X flaug sprakk í loft upp Átti að flytja birgðir til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 28. júní 2015 14:38
Tókst næstum því að lenda geimflaug Með því að ná að lenda eldflaugum og nota þær aftur, má draga gífurlega úr kostnaði við geimskot. 15. apríl 2015 22:30
Geimskotið tókst en lendingin ekki Byltingarkennd tilraun SpaceX til að lenda eldflaug aftur eftir geimskot, á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. 10. janúar 2015 10:57
Geimflaug skotið á loft frá Japan - Myndband Skotið heppnaðist og er áætlað að geimfarið komi til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á mánudaginn. 19. ágúst 2015 12:42
SpaceX á leið til jarðar með rannsóknargögn SpaceX Dragon verður ýtt af stað frá alþjóðlegu geimstöðinni klukkan fjórar mínútur yfir ellefu fyrir hádegi í dag. 21. maí 2015 07:35
Vill dreifa internetinu með gervihnöttum Elon Musk vill þróa fjögur þúsund gervihnatta net yfir jörðinni sem koma á háhraða tengingu til allra. 19. janúar 2015 13:45