Svona kemst Ísland á ÓL í Ríó Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. júní 2015 09:20 Íslendingar fagna í höllinni í gær. Vísir/Ernir Eftir vonbrigðin á HM í Katar í vetur varð ljóst að möguleikarnir sem Ísland hafði til að komast á Ólympíuleikana í Ríó á næsta ári snarminnkuðu. Þeir eru þó ekki úr sögunni. Ísland komst í gær á EM í Póllandi og gæti með góðum árangri þar haldið Ólympíudraumi sínum á lífi. „Einfaldast“ væri að vinna EM í Póllandi og fara til Ríó sem Evrópumeistari. En það eru einnig aðrir kostir í boði.Möguleikarnir eru tveir:Í fyrsta lagi að verða Evrópumeistari eða tapa úrslitaleiknum gegn heimsmeisturum Frakklands, sem hafa þegar tryggt sinn farseðil til Ríó.* Evrópumeistararnir fara beint á ÓL í Ríó. Ef Frakkland, sem er komið á ÓL sem ríkjandi heimsmeistari, verður einnig Evrópumeistari fær silfurliðið á EM í Póllandi sæti Evrópumeistaranna á ÓL.Í öðru lagi að fá annað þeirra tveggja sæta sem Evrópuþjóðum standa til boða í umspilskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í byrjun apríl á næsta ári.* Ísland kemst áfram í umspilskeppnina sem annað þeirra liða sem bestum árangri nær af þeim sem ekki eru þegar komnir áfram, annað hvort beint á ÓL eða í undankeppnina.* Þau lið eru: Frakkland (heimsmeistari), Pólland (3. sæti á HM 2015), Spánn (4. sæti), Danmörk (5. sæti), Króatía (6. sæti) og Þýskaland (7. sæti).* Það er betra fyrir Ísland ef eitt ofantaldra liða verður ekki Evrópumeistari. Ef eitt þeirra verður Evrópumeistari eða tapar fyrir Frakklandi í úrslitaleiknum mun Slóvenía, sem náði 8. sæti á HM í Katar, komast í umspilskeppnina (Ísland fór þá leið inn á ÓL 2008 í Peking).* Alls taka tólf lið þátt í umspilskeppninni. Liðin í 2.-7. sæti á HM í Katar komast í umspilskeppnina ásamt tveimur Evrópuþjóðum, tveimur Asíuþjóðum, einni Ameríkuþjóð og einni Afríkuþjóð. Handbolti Tengdar fréttir Ísland gæti lent með Gumma og Degi í riðli Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Póllandi á næsta ári. 15. júní 2015 08:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 34-22 | Ísland tryggði sér EM-sætið með stæl Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 14. júní 2015 00:01 Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Sjá meira
Eftir vonbrigðin á HM í Katar í vetur varð ljóst að möguleikarnir sem Ísland hafði til að komast á Ólympíuleikana í Ríó á næsta ári snarminnkuðu. Þeir eru þó ekki úr sögunni. Ísland komst í gær á EM í Póllandi og gæti með góðum árangri þar haldið Ólympíudraumi sínum á lífi. „Einfaldast“ væri að vinna EM í Póllandi og fara til Ríó sem Evrópumeistari. En það eru einnig aðrir kostir í boði.Möguleikarnir eru tveir:Í fyrsta lagi að verða Evrópumeistari eða tapa úrslitaleiknum gegn heimsmeisturum Frakklands, sem hafa þegar tryggt sinn farseðil til Ríó.* Evrópumeistararnir fara beint á ÓL í Ríó. Ef Frakkland, sem er komið á ÓL sem ríkjandi heimsmeistari, verður einnig Evrópumeistari fær silfurliðið á EM í Póllandi sæti Evrópumeistaranna á ÓL.Í öðru lagi að fá annað þeirra tveggja sæta sem Evrópuþjóðum standa til boða í umspilskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í byrjun apríl á næsta ári.* Ísland kemst áfram í umspilskeppnina sem annað þeirra liða sem bestum árangri nær af þeim sem ekki eru þegar komnir áfram, annað hvort beint á ÓL eða í undankeppnina.* Þau lið eru: Frakkland (heimsmeistari), Pólland (3. sæti á HM 2015), Spánn (4. sæti), Danmörk (5. sæti), Króatía (6. sæti) og Þýskaland (7. sæti).* Það er betra fyrir Ísland ef eitt ofantaldra liða verður ekki Evrópumeistari. Ef eitt þeirra verður Evrópumeistari eða tapar fyrir Frakklandi í úrslitaleiknum mun Slóvenía, sem náði 8. sæti á HM í Katar, komast í umspilskeppnina (Ísland fór þá leið inn á ÓL 2008 í Peking).* Alls taka tólf lið þátt í umspilskeppninni. Liðin í 2.-7. sæti á HM í Katar komast í umspilskeppnina ásamt tveimur Evrópuþjóðum, tveimur Asíuþjóðum, einni Ameríkuþjóð og einni Afríkuþjóð.
Handbolti Tengdar fréttir Ísland gæti lent með Gumma og Degi í riðli Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Póllandi á næsta ári. 15. júní 2015 08:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 34-22 | Ísland tryggði sér EM-sætið með stæl Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 14. júní 2015 00:01 Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Sjá meira
Ísland gæti lent með Gumma og Degi í riðli Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Póllandi á næsta ári. 15. júní 2015 08:26
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 34-22 | Ísland tryggði sér EM-sætið með stæl Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 14. júní 2015 00:01
Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30