Starfsmönnum Strætó aftur kennt á kerfið bak við ferðaþjónustu fatlaðra Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. febrúar 2015 15:38 Christian Erikstrup, fulltrúi frá skrifstofu Trapeze í Danmörku, segir ekki hægt að kenna kerfinu um allt sem miður hafi farið. VÍSIR/VILHELM/ANTON Fulltrúar frá hugbúnaðarfyrirtækinu sem framleiðir og selur kerfið sem Strætó notar til að halda utan um akstur ferðaþjónustu fatlaðra eru nú staddir á landinu til að fara yfir og kenna starfsmönnum akstursþjónustusviðs Strætó á kerfið.Ekki hægt að kenna kerfinu umMikil vandamál hafa komið upp frá því að það var innleitt eins og fjallað hefur verið um í fjölmiðlum. Christian Erikstrup, fulltrúi frá skrifstofu Trapeze í Danmörku, segir ekki hægt að kenna kerfinu um allt sem miður hafi farið í ferðaþjónustu fatlaðra síðustu mánuði.Sjá einnig: Röð mistaka hjá ferðaþjónustu fatlaðra „Kerfið hefur verið í fullri virkni síðan á síðasta ári. Við kláruðum innleiðingarferlið fyrir jól. Það sem hefur hins vegar gerst er að nýjir aðilar sjá um kerfið og fleiri borgarar hafa notað þjónustuna,“ segir Erikstrup. Hann segir að vandinn sé sá sami og hjá öðrum upplýsingakerfum; gögnin sem séu sett inn í það séu ekki nógu góð.Ekki fyrsta kennslanÞetta er ekki í fyrsta sinn sem starfsfólk Strætó fær kennslu frá starfsmönnum Trapeze. „Við höfum aðstoðað Strætó í gegnum innleiðingarferlið og við höfum kennt starfsfólkinu en ef þú gerir margt í einu þá er alltaf smá möguleiki á að það verði gerði mannleg mistök,“ segir Erikstrup. Meðal þess sem gagnrýnt hefur verið er tímasetning og umfang breytinganna sem gerðar voru á akstursþjónustunni. Kerfið var sjálft innleitt í byrjun nóvembermánaðar en um áramótin bættust svo við fleiri sveitarfélög sem reka ferðaþjónustu fatlaðra í gegnum Strætó en áður var það bara Reykjavíkurborg.Engum greiðslum frestaðInnleiðing kerfisins kostaði 9,2 milljónir króna samkvæmt svörum frá Strætó. Árlegur leyfiskostnaður er síðan 6,1 milljón króna. Hugbúnaðurinn, sem heitir NOVUS DR og er frá fyrirtækinu Trapeze, var keyptur í mars á síðasta ári. Það er rúmu hálfu ári áður en að hann var innleiddur fyrir akstursþjónustuna. Erikstrup segir að engum greiðslum hafi verið frestað vegna vandamálanna en hann segir þau stafa af gögnunum sem sett eru inni í kerfið en ekki kerfinu sjálfu. „Kerfið stjórnast af gögnunum, eins og eðlilegt er með upplýsingakerfi,“ segir hann. Tengdar fréttir Röð mistaka hjá ferðaþjónustu fatlaðra Fleiri atriði skoðuð af neyðarstjórn en bara stúlkan sem týndist í gær. 5. febrúar 2015 15:04 Breyting á akstri bitnar á eldri borgurum „Þetta bitnar líka á eldri borgurum sem nýta sér þjónustuna, við erum búin að fá mikið af símtölum frá fólki,“ segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara, um ferðaþjónustu fatlaðra. 15. janúar 2015 07:15 Leigubílstjórar sem aka fötluðum óánægðir Einn úr hópi bílstjóranna sagði í samtali við Fréttablaðið að gríðarleg óánægja væri meðal þeirra í garð Strætó bs. 4. febrúar 2015 07:00 Unnið út í eitt í símaveri Strætó Vinnudagar starfsfólks í símaveri Strætó eru langir eftir að fyrirtækið tók við rekstri Ferðaþjónustu fatlaðra. Sviðsstjóri segir umræðuna hafa verið ósanngjarna. 17. janúar 2015 00:01 Neyðarfundur í ráðhúsinu: Stefán settur yfir neyðarstjórn Neyðarfundur borgastjóra og bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu er hafinn í ráðhúsi Reykjavíkur. Auk bæjarstjóranna er stjórn Strætó á fundinum. 5. febrúar 2015 12:39 Mest lesið Um átta þúsund norður-kóreskir hermenn á landamærunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði á lík fljóta fram hjá Erlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Sjá meira
Fulltrúar frá hugbúnaðarfyrirtækinu sem framleiðir og selur kerfið sem Strætó notar til að halda utan um akstur ferðaþjónustu fatlaðra eru nú staddir á landinu til að fara yfir og kenna starfsmönnum akstursþjónustusviðs Strætó á kerfið.Ekki hægt að kenna kerfinu umMikil vandamál hafa komið upp frá því að það var innleitt eins og fjallað hefur verið um í fjölmiðlum. Christian Erikstrup, fulltrúi frá skrifstofu Trapeze í Danmörku, segir ekki hægt að kenna kerfinu um allt sem miður hafi farið í ferðaþjónustu fatlaðra síðustu mánuði.Sjá einnig: Röð mistaka hjá ferðaþjónustu fatlaðra „Kerfið hefur verið í fullri virkni síðan á síðasta ári. Við kláruðum innleiðingarferlið fyrir jól. Það sem hefur hins vegar gerst er að nýjir aðilar sjá um kerfið og fleiri borgarar hafa notað þjónustuna,“ segir Erikstrup. Hann segir að vandinn sé sá sami og hjá öðrum upplýsingakerfum; gögnin sem séu sett inn í það séu ekki nógu góð.Ekki fyrsta kennslanÞetta er ekki í fyrsta sinn sem starfsfólk Strætó fær kennslu frá starfsmönnum Trapeze. „Við höfum aðstoðað Strætó í gegnum innleiðingarferlið og við höfum kennt starfsfólkinu en ef þú gerir margt í einu þá er alltaf smá möguleiki á að það verði gerði mannleg mistök,“ segir Erikstrup. Meðal þess sem gagnrýnt hefur verið er tímasetning og umfang breytinganna sem gerðar voru á akstursþjónustunni. Kerfið var sjálft innleitt í byrjun nóvembermánaðar en um áramótin bættust svo við fleiri sveitarfélög sem reka ferðaþjónustu fatlaðra í gegnum Strætó en áður var það bara Reykjavíkurborg.Engum greiðslum frestaðInnleiðing kerfisins kostaði 9,2 milljónir króna samkvæmt svörum frá Strætó. Árlegur leyfiskostnaður er síðan 6,1 milljón króna. Hugbúnaðurinn, sem heitir NOVUS DR og er frá fyrirtækinu Trapeze, var keyptur í mars á síðasta ári. Það er rúmu hálfu ári áður en að hann var innleiddur fyrir akstursþjónustuna. Erikstrup segir að engum greiðslum hafi verið frestað vegna vandamálanna en hann segir þau stafa af gögnunum sem sett eru inni í kerfið en ekki kerfinu sjálfu. „Kerfið stjórnast af gögnunum, eins og eðlilegt er með upplýsingakerfi,“ segir hann.
Tengdar fréttir Röð mistaka hjá ferðaþjónustu fatlaðra Fleiri atriði skoðuð af neyðarstjórn en bara stúlkan sem týndist í gær. 5. febrúar 2015 15:04 Breyting á akstri bitnar á eldri borgurum „Þetta bitnar líka á eldri borgurum sem nýta sér þjónustuna, við erum búin að fá mikið af símtölum frá fólki,“ segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara, um ferðaþjónustu fatlaðra. 15. janúar 2015 07:15 Leigubílstjórar sem aka fötluðum óánægðir Einn úr hópi bílstjóranna sagði í samtali við Fréttablaðið að gríðarleg óánægja væri meðal þeirra í garð Strætó bs. 4. febrúar 2015 07:00 Unnið út í eitt í símaveri Strætó Vinnudagar starfsfólks í símaveri Strætó eru langir eftir að fyrirtækið tók við rekstri Ferðaþjónustu fatlaðra. Sviðsstjóri segir umræðuna hafa verið ósanngjarna. 17. janúar 2015 00:01 Neyðarfundur í ráðhúsinu: Stefán settur yfir neyðarstjórn Neyðarfundur borgastjóra og bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu er hafinn í ráðhúsi Reykjavíkur. Auk bæjarstjóranna er stjórn Strætó á fundinum. 5. febrúar 2015 12:39 Mest lesið Um átta þúsund norður-kóreskir hermenn á landamærunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði á lík fljóta fram hjá Erlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Sjá meira
Röð mistaka hjá ferðaþjónustu fatlaðra Fleiri atriði skoðuð af neyðarstjórn en bara stúlkan sem týndist í gær. 5. febrúar 2015 15:04
Breyting á akstri bitnar á eldri borgurum „Þetta bitnar líka á eldri borgurum sem nýta sér þjónustuna, við erum búin að fá mikið af símtölum frá fólki,“ segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara, um ferðaþjónustu fatlaðra. 15. janúar 2015 07:15
Leigubílstjórar sem aka fötluðum óánægðir Einn úr hópi bílstjóranna sagði í samtali við Fréttablaðið að gríðarleg óánægja væri meðal þeirra í garð Strætó bs. 4. febrúar 2015 07:00
Unnið út í eitt í símaveri Strætó Vinnudagar starfsfólks í símaveri Strætó eru langir eftir að fyrirtækið tók við rekstri Ferðaþjónustu fatlaðra. Sviðsstjóri segir umræðuna hafa verið ósanngjarna. 17. janúar 2015 00:01
Neyðarfundur í ráðhúsinu: Stefán settur yfir neyðarstjórn Neyðarfundur borgastjóra og bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu er hafinn í ráðhúsi Reykjavíkur. Auk bæjarstjóranna er stjórn Strætó á fundinum. 5. febrúar 2015 12:39