Menning

Fjölbreyttir viðburðir á Listahátíð í Reykjavík

Stefán Árni Pálsson skrifar
Solid Hologram verður í Norðurljósasalnum í kvöld.
Solid Hologram verður í Norðurljósasalnum í kvöld. Vísir/GVA
Um helgina verður fjöldi áhugaverðra viðburða á Listahátíð sem höfða til breiðs aldurshóps. Kíktu á dagskrána hér að neðan fyrir föstudag til sunnudags. Hátíðin stendur til 7. júní og upplýsingar um alla viðburði er að finna hér.

Föstudagur 29. maí

Listasafn Íslands kl. 16:00 - SAGA, listamannaspjall við Gabríelu Friðriksdóttur

Harpa, Norðurljós kl. 20:00 - Solid Hologram

Laugardagur 30. maí

Viðey - fjölskylduferð, leiðsögn um sýningu Richard Serra Áfanga

Frakkastígur 9 kl. 14:00 - 100 kápur á Frakkastíg, listamannaspjall

Nýlistasafnið kl. 15:00 - Vorverk, listamannaspjall

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús kl. 15:00 - Human landscape / Mannlegt landslag

Listasafn Einars Jónssonar kl. 17:00 - Furðuveröld LÍSU - tónleikar

Þjóðleikhúsið kl. 19:30 - Svartar fjaðrir

Tjarnarbíó kl. 20:00 - Both Sitting Duet & Body Not Fit For Purpose

Mengi kl. 21:00 - Maya Dunietz

Sunnudagur 31. maí

Listasafn Einars Jónssonar kl. 13:00 & 15:30 - Listasmiðja fyrir 6-12 ára. Uppselt!

Árbæjarsafn kl. 14:00 & 16:00 - Lokkur, tónleikar, aðgangur ókeypis

Tjarnarbíó kl. 16:00 & kl. 20:00 - Hávamál

Þjóðleikhúsið kl. 19:30 - Svartar fjaðrir

Harpa, Norðurljós kl. 20:00 - Kristinn Sigmundsson






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.