Skattrannsóknarstjóri vill birta skattskil mánaðarlega Ingvar Haraldsson skrifar 29. júlí 2015 07:00 Álagningarseðlar „Hvernig sem á þetta er litið felst fælingarmáttur í að birta þetta opinberlega, annars væri enginn tilgangur í birtingunni,“ segir Gunnar Th. Kristjánsson, staðgengill skattrannsóknarstjóra, um birtingu álagningarskráa hjá ríkisskattstjóra. Gunnar bætir við að hann telji að fjölga mætti birtingum og hafa þær mánaðarlega. Að sögn Gunnars er árlegur viðburður að ábendingum sem skattrannsóknarstjóra berist fjölgi fyrstu dagana og vikurnar eftir að álagningarskrárnar séu birtar. Þó sé misjafnt hvort ábendingarnar eigi við rök að styðjast.Samkvæmt rannsókn norsku hagstofunnar bötnuðu skattskil í Noregi um þrjú prósent eftir að upplýsingar um skattgreiðslur einstaklinga urðu aðgengilegar á netinu árið 2001. Áður var hægt að nálgast upplýsingarnar í þrjár vikur hjá skattayfirvöldum og á skrifstofum sveitarfélaga, ekki ósvipað því sem nú tíðkast á Íslandi. Gunnar segir Norðmenn mun opnari fyrir því að deila skattaupplýsingum en Íslendinga. Hann bendir á að í Noregi upplýsi skattayfirvöld um laun einstaklinga sé óskað eftir því. Launþeginn sem óskað sé eftir upplýsingum um fái einnig að vita hver óskaði eftir upplýsingunum. „Þetta er ekki eins mikið tabú og hér. Heldur ekki fyrir þann sem er með launin, hann veit þá hver er að spyrja,“ segir Gunnar. Steinþór Haraldsson, staðgengill ríkisskattstjóra, segir embættið ekki hafa skoðun á því hvort birta eigi upplýsingarnar. Embættið fylgi bara lögum. Hins vegar komi alltaf ábendingar eftir fréttaflutning af álagningarseðlum. Steinþór segist ekki hafa forsendur til að meta hvort birtingin hafi fælingarmátt. „En auðvitað getur maður ímyndað sér það að fólk vilji ekki láta sjá einhvern núll tax á opinberum vettvangi,“ segir Steinþór. Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Fleiri fréttir Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Sjá meira
„Hvernig sem á þetta er litið felst fælingarmáttur í að birta þetta opinberlega, annars væri enginn tilgangur í birtingunni,“ segir Gunnar Th. Kristjánsson, staðgengill skattrannsóknarstjóra, um birtingu álagningarskráa hjá ríkisskattstjóra. Gunnar bætir við að hann telji að fjölga mætti birtingum og hafa þær mánaðarlega. Að sögn Gunnars er árlegur viðburður að ábendingum sem skattrannsóknarstjóra berist fjölgi fyrstu dagana og vikurnar eftir að álagningarskrárnar séu birtar. Þó sé misjafnt hvort ábendingarnar eigi við rök að styðjast.Samkvæmt rannsókn norsku hagstofunnar bötnuðu skattskil í Noregi um þrjú prósent eftir að upplýsingar um skattgreiðslur einstaklinga urðu aðgengilegar á netinu árið 2001. Áður var hægt að nálgast upplýsingarnar í þrjár vikur hjá skattayfirvöldum og á skrifstofum sveitarfélaga, ekki ósvipað því sem nú tíðkast á Íslandi. Gunnar segir Norðmenn mun opnari fyrir því að deila skattaupplýsingum en Íslendinga. Hann bendir á að í Noregi upplýsi skattayfirvöld um laun einstaklinga sé óskað eftir því. Launþeginn sem óskað sé eftir upplýsingum um fái einnig að vita hver óskaði eftir upplýsingunum. „Þetta er ekki eins mikið tabú og hér. Heldur ekki fyrir þann sem er með launin, hann veit þá hver er að spyrja,“ segir Gunnar. Steinþór Haraldsson, staðgengill ríkisskattstjóra, segir embættið ekki hafa skoðun á því hvort birta eigi upplýsingarnar. Embættið fylgi bara lögum. Hins vegar komi alltaf ábendingar eftir fréttaflutning af álagningarseðlum. Steinþór segist ekki hafa forsendur til að meta hvort birtingin hafi fælingarmátt. „En auðvitað getur maður ímyndað sér það að fólk vilji ekki láta sjá einhvern núll tax á opinberum vettvangi,“ segir Steinþór.
Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Fleiri fréttir Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Sjá meira