Warner Bros kvikmyndaverið hefur gefið það út að myndin muni koma út árið 2017.
Almost 75 years in the making… #WonderWoman is underway. pic.twitter.com/jCa0qRzuW8
— Gal Gadot (@GalGadot) November 21, 2015
Myndinni er leikstýrt af Patty Jenkins og ásamt fyrrnefndri Gadot fara Chris Pine, Robin Wright, Danny Huston, David Thewlis, Ewen Bremner, Said Taghmaoui, Elena Anaya and Lucy Davis með aðalhlutverkin.
Wonder Woman verður tekin upp í Bretlandi, Frakkland og Ítalíu.
Gal Gadot í gervi ofurhetjunnar mun fyrst bregða fyrir í kvikmyndinni Batman v. Superman: Dawn of Justice sem verður frumsýnd í mars á næsta ári.