Stærstu flugeldarnir of stórir og hættulegir almenningi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 4. janúar 2015 19:52 Herða á reglur um flugelda hér á landi en í innanríkisráðuneytinu er unnið að breytingum sem fela í sér að ekki verður hægt að flytja inn jafn kraftmikla flugelda og áður. Töluverð umræða hefur verið eftir áramótin um flugelda og slys tengd þeim. Í kvöldfréttum okkar í gær sögðum við frá þriggja ára stúlku sem slasaðist eftir eftir að hafa fengið flugeld í andlitið á gamlárskvöld þegar flugeldaterta féll á hliðina. Móðir stúlkunnar kallaði eftir því að lög og reglur um flugelda verði endurskoðaðar. Þá sprakk flugeldaterta með miklum látum í miðbæ Reykjavíkur um áramótin. Karlmaður skarst í andliti auk þess sem tjón varð á nærliggjandi húsum og bílum. Flugeldatertan var nokkuð stór eða um 25 kíló. Í helgarblaði Fréttablaðsins er haft eftir Herdísi Storgaard, verkefnastjóra slysavarna hjá Miðstöð um slysavarnir barna, að stærstu flugeldarnir sem seldir séu til almennings hér á landi séu of stórir og hættulegir almenningi. Sú reglugerð sem í gildi sé um flugelda sé úr sér gengin. Þannig eru reglur Evrópusambandsins mun harðari þegar kemur að flugeldum en þær reglur sem gilda hér. Fréttastofa óskaði eftir svari frá innanríkisráðuneytinu um það hvort til standi að breyta reglum um flugelda á Íslandi. Í svari ráðuneytisins kemur fram að það sé í vinnslu. Til standi að leggja fram breytingar og taka upp reglur Evrópusambandsins um skotelda. Það feli í sér að reglur um skotelda verði hertar á Íslandi og þar með dregið úr krafti þeirra flugelda sem leyfðir verða. Tengdar fréttir Nokkuð um að kveikt sé í flugeldum innandyra Lögregla brýnir fyrir fólki að fara varlega með flugelda. 4. janúar 2015 08:59 Flugeldar á Íslandi sprengja ESB-reglur Verkefnisstjóri um slysavarnir barna segir nauðsynlegt að minnka púðurmagn í stærstu flugeldunum. 3. janúar 2015 08:00 Mögnuð flugeldamyndbönd: Reykvíkingar fóru mikinn Landsmenn tóku á móti nýju áru á miðnætti í gær og rétt eins og á árunum áður fóru þó nokkrir flugeldar á loft. 1. janúar 2015 16:42 Slys af völdum flugelda Þrátt fyrir aukna fræðslu og varúðarráðstafanir sýna tölur frá Landspítala að um hver áramót verða slys í tengslum við flugelda. 31. desember 2014 07:00 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Herða á reglur um flugelda hér á landi en í innanríkisráðuneytinu er unnið að breytingum sem fela í sér að ekki verður hægt að flytja inn jafn kraftmikla flugelda og áður. Töluverð umræða hefur verið eftir áramótin um flugelda og slys tengd þeim. Í kvöldfréttum okkar í gær sögðum við frá þriggja ára stúlku sem slasaðist eftir eftir að hafa fengið flugeld í andlitið á gamlárskvöld þegar flugeldaterta féll á hliðina. Móðir stúlkunnar kallaði eftir því að lög og reglur um flugelda verði endurskoðaðar. Þá sprakk flugeldaterta með miklum látum í miðbæ Reykjavíkur um áramótin. Karlmaður skarst í andliti auk þess sem tjón varð á nærliggjandi húsum og bílum. Flugeldatertan var nokkuð stór eða um 25 kíló. Í helgarblaði Fréttablaðsins er haft eftir Herdísi Storgaard, verkefnastjóra slysavarna hjá Miðstöð um slysavarnir barna, að stærstu flugeldarnir sem seldir séu til almennings hér á landi séu of stórir og hættulegir almenningi. Sú reglugerð sem í gildi sé um flugelda sé úr sér gengin. Þannig eru reglur Evrópusambandsins mun harðari þegar kemur að flugeldum en þær reglur sem gilda hér. Fréttastofa óskaði eftir svari frá innanríkisráðuneytinu um það hvort til standi að breyta reglum um flugelda á Íslandi. Í svari ráðuneytisins kemur fram að það sé í vinnslu. Til standi að leggja fram breytingar og taka upp reglur Evrópusambandsins um skotelda. Það feli í sér að reglur um skotelda verði hertar á Íslandi og þar með dregið úr krafti þeirra flugelda sem leyfðir verða.
Tengdar fréttir Nokkuð um að kveikt sé í flugeldum innandyra Lögregla brýnir fyrir fólki að fara varlega með flugelda. 4. janúar 2015 08:59 Flugeldar á Íslandi sprengja ESB-reglur Verkefnisstjóri um slysavarnir barna segir nauðsynlegt að minnka púðurmagn í stærstu flugeldunum. 3. janúar 2015 08:00 Mögnuð flugeldamyndbönd: Reykvíkingar fóru mikinn Landsmenn tóku á móti nýju áru á miðnætti í gær og rétt eins og á árunum áður fóru þó nokkrir flugeldar á loft. 1. janúar 2015 16:42 Slys af völdum flugelda Þrátt fyrir aukna fræðslu og varúðarráðstafanir sýna tölur frá Landspítala að um hver áramót verða slys í tengslum við flugelda. 31. desember 2014 07:00 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Nokkuð um að kveikt sé í flugeldum innandyra Lögregla brýnir fyrir fólki að fara varlega með flugelda. 4. janúar 2015 08:59
Flugeldar á Íslandi sprengja ESB-reglur Verkefnisstjóri um slysavarnir barna segir nauðsynlegt að minnka púðurmagn í stærstu flugeldunum. 3. janúar 2015 08:00
Mögnuð flugeldamyndbönd: Reykvíkingar fóru mikinn Landsmenn tóku á móti nýju áru á miðnætti í gær og rétt eins og á árunum áður fóru þó nokkrir flugeldar á loft. 1. janúar 2015 16:42
Slys af völdum flugelda Þrátt fyrir aukna fræðslu og varúðarráðstafanir sýna tölur frá Landspítala að um hver áramót verða slys í tengslum við flugelda. 31. desember 2014 07:00