Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er kominn með vinsælustu treyjuna í NFL-deildinni á nýjan leik.
Treyja Joe Haden, leikmanns Cleveland Browns, hafði setið á toppnum í 31 viku í röð sem kemur eflaust einhverjum á óvart.
Brady hefur fengið stuðning víða á tímabilinu eftir rimmu sína við NFL-deildina sem vildi setja hann í langt bann. Hann hefur svarað því með frábærum leik í vetur.
Topp tíu listinn:
1. Tom Brady, Patriots
2. Joe Haden, Browns
3. Luke Kuechly, Panthers
4. Odell Beckham Jr., Giants
5. Rob Gronkowski, Patriots
6. Andrew Luck, Colts
7. Peyton Manning, Broncos
8. Cam Newton, Panthers
9. Antonio Brown, Steelers
10. Russell Wilson, Seahawks
Treyja Brady orðin vinsælust á ný
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið





„Þeir spila mjög fast og komast upp með það“
Körfubolti

Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport
Enski boltinn



