Gary ósáttur við sitt hlutverk: Ánægjuleg reiði Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Kaplakrika skrifar 19. júlí 2015 22:34 Gary Martin átti frábæra innkomu. vísir/andri marinó Gary Martin kom inn á sem varamaður og breytti leik KR og FH. Gary Martin átti ríkan þátt í því að KR kom sér á topp Pepsi-deildar karla með 3-1 sigri á FH í Kaplakrika. „Þetta er bara fótbolti og þetta er mitt hlutverk. Ég átti að koma inn á og breyta leiknum og mér tókst að gera það,“ sagði Gary eftir leikinn en hann var sýnilega ósáttur í leikslok. „Svona er lífið. Ég vildi byrja en þetta er liðsíþrótt og ég verð að taka þessu. Ég er ánægður með að hafa komið inn á.“ Hann segist vitanlega vera ánægður með sigurinn en tilfinningin sé öðruvísi en oft áður. „Við unnum sigurstranglegasta lið mótsins á þeirra heimavelli. Við kvittuðum fyrir tapið í fyrstu umferðinni en mér fannst við vera betra liðið í þeim leik. Við unnum þá í bikarnum og svo aftur hér.“ „Ég sagði það eftir bikarleikinn að við erum með besta liðið. FH er með frábært lið en við erum betri.“ „Ég sjálfur var ekki ánægður með að byrja ekki. Ég var reiður en frammistaðan var góð. Reiðin braust út í lokin en þetta var ánægjuleg reiði.“ Og þú vilt byrja inn á í næsta leik? „Ég vel ekki liðið. Það er ekki mitt starf að velja liðið. Ef ég byrja þá stend ég mig eins vel og ég get. Ég læt hann um að velja liðið.“ Ertu ánægður með að spila á kantinum? „Nei. En ég verð að gera það. Ég ákveð ekki hvar ég spila. Ef þeim finnst að Hólmbert betri í að halda boltanum uppi þá þarf ég kannski að skapa meiri breidd. En ég verð að spila þar sem mér er sagt að spila. Þannig er það bara.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Daði leggur skóna á hilluna Leik lokið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Sjá meira
Gary Martin kom inn á sem varamaður og breytti leik KR og FH. Gary Martin átti ríkan þátt í því að KR kom sér á topp Pepsi-deildar karla með 3-1 sigri á FH í Kaplakrika. „Þetta er bara fótbolti og þetta er mitt hlutverk. Ég átti að koma inn á og breyta leiknum og mér tókst að gera það,“ sagði Gary eftir leikinn en hann var sýnilega ósáttur í leikslok. „Svona er lífið. Ég vildi byrja en þetta er liðsíþrótt og ég verð að taka þessu. Ég er ánægður með að hafa komið inn á.“ Hann segist vitanlega vera ánægður með sigurinn en tilfinningin sé öðruvísi en oft áður. „Við unnum sigurstranglegasta lið mótsins á þeirra heimavelli. Við kvittuðum fyrir tapið í fyrstu umferðinni en mér fannst við vera betra liðið í þeim leik. Við unnum þá í bikarnum og svo aftur hér.“ „Ég sagði það eftir bikarleikinn að við erum með besta liðið. FH er með frábært lið en við erum betri.“ „Ég sjálfur var ekki ánægður með að byrja ekki. Ég var reiður en frammistaðan var góð. Reiðin braust út í lokin en þetta var ánægjuleg reiði.“ Og þú vilt byrja inn á í næsta leik? „Ég vel ekki liðið. Það er ekki mitt starf að velja liðið. Ef ég byrja þá stend ég mig eins vel og ég get. Ég læt hann um að velja liðið.“ Ertu ánægður með að spila á kantinum? „Nei. En ég verð að gera það. Ég ákveð ekki hvar ég spila. Ef þeim finnst að Hólmbert betri í að halda boltanum uppi þá þarf ég kannski að skapa meiri breidd. En ég verð að spila þar sem mér er sagt að spila. Þannig er það bara.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Daði leggur skóna á hilluna Leik lokið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Sjá meira