Jöklar plánetunnar bráðna sem aldrei fyrr Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 9. ágúst 2015 19:26 Alþjóðleg rannsókn á bráðnun jökla sýnir að þeir hopa nú hraðar en nokkru sinni fyrr í sögunni. Íslenskur jarðfræðingur sem kom að rannsókninni segir þessa þróun vera án hliðstæðu og ítrekar að það falli í hlut nýrrar kynslóðar að takast á við afleiðingarnar og breyta rétt. Ni ð urst öð urnar voru birtar í v í sindat í maritinu Journal of Glaciology í s íð ustu viku. Á s íð asta á ri e ð a svo hafa v í sindamenn s éð auki ð fl æð i br áð nunarvatns og mikil st ö kk í j ö kulhopi v í tt og breitt um heiminn. Þ ar á me ð al er ein ranns ó kn sem leiddi í lj ó s a ð Jakobshafnarj ö kull á Gr æ nlandi hreyfist um fj ö rut í u og sex metra á dag. Þ a ð eru sautj á n k í l ó metrar á á ri. V íð ast hvar er hra ð i br áð nunar a ð aukast. Á Gr æ nlandi hefurf hann tv ö faldast fr á á rinu tv ö þú sund og þ rj ú .„Það er afskaplega afdráttarlaust að jöklar minnka nú örar en við þekkjum fyrr í sögunni. Og eru afskaplega augljósar ástæður fyrir því sem eru heimshlýnunin og það eru eiginlega fáir hlutir sem sýna það jafn vel eins og breytingar á jöklum,“ segir Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur. Jöklar og ísbreiður jarðar skipta miklu máli fyrir stöðugleika í veðrakerfum plánetunnar en jafnframt eru þeir mikilvægir fyrir fjölbreytt vistkerfi dýra. Þá mun bráðnun þeirra stuðla að hækkun sjávarborðs. „Þetta er svo flókið mál að það er engin leið fyrir okkur að sjá fyrir um afleiðingarnar. Flækjustigið er geysilegt. Menn eru alltaf að koma auga á nýjar og nýjar hliðar. Sumar til hins betra en flestar til hins verra. Það verður hlutverk yngri kynslóða að berjast við þetta mál sem við höfum valdið með okkar atferli.“ Bráðnun er mest á norðurhveli jarðar og næst heimskautunum. Í öllum heimshornum eru jöklar þó á undanhaldi. Það vekur þó sérstaka athygli að á þessu ári verður hlé á neikvæðum jöklabúskapi síðustu tuttugu ára. Hann verður jákvæður í ár. „Það er vissulega sérkennilegt en þannig leggst veður í heiminum að það er afar breytilegt. Breytingarnar frá ári til árs eru miklu meiri en jöfn og þétt breyting og það leggst yfirleitt þannig að ef það er mjög kalt á einum stað í heiminum þá er heitt á öðrum. Þetta ár er eftir því sem ég best veit það hlýjasta sem komið hefur sögu loftslagsmælinga.“ Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Alþjóðleg rannsókn á bráðnun jökla sýnir að þeir hopa nú hraðar en nokkru sinni fyrr í sögunni. Íslenskur jarðfræðingur sem kom að rannsókninni segir þessa þróun vera án hliðstæðu og ítrekar að það falli í hlut nýrrar kynslóðar að takast á við afleiðingarnar og breyta rétt. Ni ð urst öð urnar voru birtar í v í sindat í maritinu Journal of Glaciology í s íð ustu viku. Á s íð asta á ri e ð a svo hafa v í sindamenn s éð auki ð fl æð i br áð nunarvatns og mikil st ö kk í j ö kulhopi v í tt og breitt um heiminn. Þ ar á me ð al er ein ranns ó kn sem leiddi í lj ó s a ð Jakobshafnarj ö kull á Gr æ nlandi hreyfist um fj ö rut í u og sex metra á dag. Þ a ð eru sautj á n k í l ó metrar á á ri. V íð ast hvar er hra ð i br áð nunar a ð aukast. Á Gr æ nlandi hefurf hann tv ö faldast fr á á rinu tv ö þú sund og þ rj ú .„Það er afskaplega afdráttarlaust að jöklar minnka nú örar en við þekkjum fyrr í sögunni. Og eru afskaplega augljósar ástæður fyrir því sem eru heimshlýnunin og það eru eiginlega fáir hlutir sem sýna það jafn vel eins og breytingar á jöklum,“ segir Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur. Jöklar og ísbreiður jarðar skipta miklu máli fyrir stöðugleika í veðrakerfum plánetunnar en jafnframt eru þeir mikilvægir fyrir fjölbreytt vistkerfi dýra. Þá mun bráðnun þeirra stuðla að hækkun sjávarborðs. „Þetta er svo flókið mál að það er engin leið fyrir okkur að sjá fyrir um afleiðingarnar. Flækjustigið er geysilegt. Menn eru alltaf að koma auga á nýjar og nýjar hliðar. Sumar til hins betra en flestar til hins verra. Það verður hlutverk yngri kynslóða að berjast við þetta mál sem við höfum valdið með okkar atferli.“ Bráðnun er mest á norðurhveli jarðar og næst heimskautunum. Í öllum heimshornum eru jöklar þó á undanhaldi. Það vekur þó sérstaka athygli að á þessu ári verður hlé á neikvæðum jöklabúskapi síðustu tuttugu ára. Hann verður jákvæður í ár. „Það er vissulega sérkennilegt en þannig leggst veður í heiminum að það er afar breytilegt. Breytingarnar frá ári til árs eru miklu meiri en jöfn og þétt breyting og það leggst yfirleitt þannig að ef það er mjög kalt á einum stað í heiminum þá er heitt á öðrum. Þetta ár er eftir því sem ég best veit það hlýjasta sem komið hefur sögu loftslagsmælinga.“
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira