Lífið samstarf

Fjölmennasta kokteilakeppni landsins

Fyrstu fjögur sætin: Sigrún Guðmundsdóttir, Svavar Helgi Ernuson, Heiðar Árnason og sigurvegarinn Leó Ólafsson.
Fyrstu fjögur sætin: Sigrún Guðmundsdóttir, Svavar Helgi Ernuson, Heiðar Árnason og sigurvegarinn Leó Ólafsson.
Sextíu keppendur frá 34 veitingahúsum tóku þátt í Whiskey Sour kokteilakeppni sem Barþjónaklúbburinn og Haugen Gruppen, umboðsaðili Jim Beam, stóðu fyrir miðvikudaginn 25. Nóvember

Aldrei hafa fleiri tekið þátt í einni kokteilakeppni hér á landi.

Sigurvegarinn
Keppnin fór fram á Bryggjunni Brugghúsi og var hin glæsilegasta. Átta keppendur hristu í senn og gerði hver um sig tvo drykki fyrir dómnefnd og tveir drykkir fóru út í sal til áhorfenda.

Eftir stigatalningu voru fjórir hæstu keppendur sendir upp á svið aftur í úrslitaumferð. Það fór að lokum svo að Leó Ólafsson, á Matur og Drykkur stóð uppi sem sigurvegari með drykkinn Angelica Tradition.





 

 

 

 

1. sæti
Efstu 4 sætin voru eftirfarandi:

 1. sæti                               

Leó Ólafsson,

Matur og Drykkur

Angelica Tradition











2. sæti
2. sæti

Svavar Helgi Ernuson

Sushi Samba

Nihongo









3. sæti
3. sæti

Heiðar Árnason

Jacobsen Loftið

Straight outta Chocolate









4. sæti
4. sæti

Sigrún Guðmundsdóttir,

Hilton Reykjavík Nordica

Beetroot Sour
















Fleiri fréttir

Sjá meira


×