Lífið

Frumsýning í Bandaríkjunum

Freyr Bjarnason skrifar
Andri Snær Magnason er höfundur Bláa hnattarins.
Andri Snær Magnason er höfundur Bláa hnattarins. Vísir/Valli
Leikritið Blái hnötturinn var í fyrsta sinn sett á fjalirnar í Bandaríkjunum í gær.

Frumsýningin var í borginni Chicago í leikhúsinu DCASE Storefront. Sýningar munu standa yfir til 15. mars og verður forvitnilegt að fylgjast með því hvernig leikritið leggst í Bandaríkjamenn.

Leikritið, sem er byggt á samnefndri bók Andra Snæs Magnasonar, hefur áður verið sýnt í

Þjóðleikhúsinu, Kanada, Finnlandi og Berlín. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.