Þóttist vera látin og lifði af Samúel Karl Ólason skrifar 4. október 2015 14:32 Nemendur skólans faðmast á minningarathöfn í gær. Vísir/GETTY Ung kona lifði af skotárás í háskóla í Oregon af því að hún var útötuð blóði samnemanda síns. Þegar byssumaðurinn kom að henni sagði hann að hún hlyti að vera dáin. Þetta segir faðir stúlkunnar sem segir að árásarmaðurinn hafi tekið nemendur af lífi þar sem þau lágu í blóði sínu. „Því næst gekk hann yfir Lacey og skaut þann næsta. Ungur maður lét lífið á sorglegum og hræðilegum degi og blóð hans bjargaði lífi dóttur minnar,“ segir faðirinn, Randy Scroggins, um hvernig dóttir hans Lacey komst lífs af þegar Chris Mercer myrti níu manns í háskóla í Oregon í Bandaríkjunum á fimmtudaginn. Scroggins ræddi atvikið í viðtali við fjölmiðla en á meðan því stóð fékk hann símtal frá móður drengsins sem lá á dóttur hans og bjargaði þannig lífi hennar.Scroggins lýsti árásinni eins og dóttir hans hafði sagt honum frá henni. Mercer byrjaði á því að skjóta kennarann og sagði nemendum að skríða að miðju kennslustofunnar. Þar skaut hann á þau þar sem þau lágu á gólfinu og síðan á hvert og eitt þeirra. Faðir Chris Mercer sem heitir Ian Mercer segist ekki hafa vitað til þess að sonur sinn ætti eins margar byssur og raunin var og kallar hann eftir hertri vopnalöggjöf í Bandaríkjunum. Chris Mercer átti fjölda skotvopna sem fundust á heimili hans og á honum eftir að hann framdi sjálfsmorð við Umpqua háskólann. Ian Mercer ræddi við CNN í gær og sagði hann hug sinn vera með fjölskyldum fórnarlambanna. „Ég veit að orð mín munu ekki færa fjölskyldurnar saman aftur. Ég veit að það er ekkert sem ég get sagt sem mun breyta því sem gerðist. En ég bið ykkur um að trúa mér, hugur minn er með öllum fjölskyldunum og ég vona að þær komist í gegnum þetta.“ Hann segir son sinn hafa búið hjá móður sinni og að þeir hefðu ekki hist í tvö ár. Ian vildi ekki segja til um hvort að sonur sinn hefði átt við geðræn vandamál að stríða og sagði að það myndi koma í ljós við rannsókn lögreglunnar. Tengdar fréttir Skorar á þjóð sína að þrýsta á þingið Bandaríkjaforseti segist engin völd hafa til að breyta byssulögum. Meðan þing og ríkisstjórar vilji engu breyta megi búast við fleiri skotárásum og fjöldamorðum. 3. október 2015 08:00 Níu látnir í skotárás í bandarískum háskóla Ekki liggur fyrir hvað byssumanninum gekk til en samskipti hans á samfélagsmiðlum eru til rannsóknar. 2. október 2015 06:57 Árásarmaðurinn framdi sjálfsvíg Chris Mercer bað eitt fórnarlamb sitt, sem hann leyfði að lifa, að koma pakka til lögreglunnar. 3. október 2015 20:01 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00 Mun fleiri hafa látið lífið í skotárásum en í hryðjuverkaárásum Barack Obama flutti tilfinningaþrungna ræðu í Hvíta húsinu í nótt. 2. október 2015 13:00 Spurði fórnarlömb út í trú þeirra Chris Harper Mercer, 26 ára, myrti níu manns í Umpqua skólanum áður en hann var felldur af lögreglu. 2. október 2015 08:15 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Ung kona lifði af skotárás í háskóla í Oregon af því að hún var útötuð blóði samnemanda síns. Þegar byssumaðurinn kom að henni sagði hann að hún hlyti að vera dáin. Þetta segir faðir stúlkunnar sem segir að árásarmaðurinn hafi tekið nemendur af lífi þar sem þau lágu í blóði sínu. „Því næst gekk hann yfir Lacey og skaut þann næsta. Ungur maður lét lífið á sorglegum og hræðilegum degi og blóð hans bjargaði lífi dóttur minnar,“ segir faðirinn, Randy Scroggins, um hvernig dóttir hans Lacey komst lífs af þegar Chris Mercer myrti níu manns í háskóla í Oregon í Bandaríkjunum á fimmtudaginn. Scroggins ræddi atvikið í viðtali við fjölmiðla en á meðan því stóð fékk hann símtal frá móður drengsins sem lá á dóttur hans og bjargaði þannig lífi hennar.Scroggins lýsti árásinni eins og dóttir hans hafði sagt honum frá henni. Mercer byrjaði á því að skjóta kennarann og sagði nemendum að skríða að miðju kennslustofunnar. Þar skaut hann á þau þar sem þau lágu á gólfinu og síðan á hvert og eitt þeirra. Faðir Chris Mercer sem heitir Ian Mercer segist ekki hafa vitað til þess að sonur sinn ætti eins margar byssur og raunin var og kallar hann eftir hertri vopnalöggjöf í Bandaríkjunum. Chris Mercer átti fjölda skotvopna sem fundust á heimili hans og á honum eftir að hann framdi sjálfsmorð við Umpqua háskólann. Ian Mercer ræddi við CNN í gær og sagði hann hug sinn vera með fjölskyldum fórnarlambanna. „Ég veit að orð mín munu ekki færa fjölskyldurnar saman aftur. Ég veit að það er ekkert sem ég get sagt sem mun breyta því sem gerðist. En ég bið ykkur um að trúa mér, hugur minn er með öllum fjölskyldunum og ég vona að þær komist í gegnum þetta.“ Hann segir son sinn hafa búið hjá móður sinni og að þeir hefðu ekki hist í tvö ár. Ian vildi ekki segja til um hvort að sonur sinn hefði átt við geðræn vandamál að stríða og sagði að það myndi koma í ljós við rannsókn lögreglunnar.
Tengdar fréttir Skorar á þjóð sína að þrýsta á þingið Bandaríkjaforseti segist engin völd hafa til að breyta byssulögum. Meðan þing og ríkisstjórar vilji engu breyta megi búast við fleiri skotárásum og fjöldamorðum. 3. október 2015 08:00 Níu látnir í skotárás í bandarískum háskóla Ekki liggur fyrir hvað byssumanninum gekk til en samskipti hans á samfélagsmiðlum eru til rannsóknar. 2. október 2015 06:57 Árásarmaðurinn framdi sjálfsvíg Chris Mercer bað eitt fórnarlamb sitt, sem hann leyfði að lifa, að koma pakka til lögreglunnar. 3. október 2015 20:01 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00 Mun fleiri hafa látið lífið í skotárásum en í hryðjuverkaárásum Barack Obama flutti tilfinningaþrungna ræðu í Hvíta húsinu í nótt. 2. október 2015 13:00 Spurði fórnarlömb út í trú þeirra Chris Harper Mercer, 26 ára, myrti níu manns í Umpqua skólanum áður en hann var felldur af lögreglu. 2. október 2015 08:15 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Skorar á þjóð sína að þrýsta á þingið Bandaríkjaforseti segist engin völd hafa til að breyta byssulögum. Meðan þing og ríkisstjórar vilji engu breyta megi búast við fleiri skotárásum og fjöldamorðum. 3. október 2015 08:00
Níu látnir í skotárás í bandarískum háskóla Ekki liggur fyrir hvað byssumanninum gekk til en samskipti hans á samfélagsmiðlum eru til rannsóknar. 2. október 2015 06:57
Árásarmaðurinn framdi sjálfsvíg Chris Mercer bað eitt fórnarlamb sitt, sem hann leyfði að lifa, að koma pakka til lögreglunnar. 3. október 2015 20:01
Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00
Mun fleiri hafa látið lífið í skotárásum en í hryðjuverkaárásum Barack Obama flutti tilfinningaþrungna ræðu í Hvíta húsinu í nótt. 2. október 2015 13:00
Spurði fórnarlömb út í trú þeirra Chris Harper Mercer, 26 ára, myrti níu manns í Umpqua skólanum áður en hann var felldur af lögreglu. 2. október 2015 08:15