Blatter nær dauða en lífi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2015 10:31 Vísir/Getty Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur greint frá því að hann var nærri dauða en lífi eftir að hafa hnigið niður við gröf foreldra sinna fyrr í þessu mánuði. Blatter 79 ára gamall en var nýlega dæmdur í 90 daga bann frá knattspyrnu af siðanefnd FIFA. „Ég var mjög nálægt dauðanum,“ sagði Blatter í viðtali við svissnesku sjónvarpsstöðina RTS. „Ég var á milli syngjandi engla og djöfulsins með eld. En það voru englarnir sem sungu.“ Blatter hefur setið undir miklum ásökunum um spillingu, sem og fleiri hjá FIFA, og hann segir að streitan hafi látið til sín segja.Sjá einnig: Platini reynir aðra áfrýjun „Það er gríðarlega mikil pressa á mig. Ef maður hefur innri styrk til að takast á við það er hægt að bægja því frá sér en á ákveðnum tímapunkti segir líkaminn „nei“. Í þessu tilviki brást líkaminn illa við.“ Blatter er í banni vegna grunsamlegrar greiðslu sem FIFA greiddi Michel Platini, forseta UEFA, árið 2011. Báðir mæta fyrir siðanefndina í næsta mánuði en verði þeir sekir um spillingu eiga þeir yfir höfði sér enn lengra bann. Fótbolti Tengdar fréttir Platini verður ekki í framboði til forseta FIFA | Fimm koma til greina Michel Platini, forseti UEFA, er ekki meðal þeirra fimm sem bjóða sig fram til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en sambandið gaf út framboðslistann í morgun. 12. nóvember 2015 09:30 Platini reynir aðra áfrýjun Gerir allt sem hann getur til að hnekkja á 90 daga banni sínu hjá FIFA. 20. nóvember 2015 21:30 Blatter: Rússlandskosningin ákveðin fyrirfram Sepp Blatter gaf í skyn að það hafi verið ákveðið að veita Rússlandi HM 2018 áður en kosið var um það. 28. október 2015 19:00 Þessir vilja taka við af Blatter Sjö frambjóðendur verða í forsetakjöri FIFA í febrúar á næsta ári. 28. október 2015 17:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur greint frá því að hann var nærri dauða en lífi eftir að hafa hnigið niður við gröf foreldra sinna fyrr í þessu mánuði. Blatter 79 ára gamall en var nýlega dæmdur í 90 daga bann frá knattspyrnu af siðanefnd FIFA. „Ég var mjög nálægt dauðanum,“ sagði Blatter í viðtali við svissnesku sjónvarpsstöðina RTS. „Ég var á milli syngjandi engla og djöfulsins með eld. En það voru englarnir sem sungu.“ Blatter hefur setið undir miklum ásökunum um spillingu, sem og fleiri hjá FIFA, og hann segir að streitan hafi látið til sín segja.Sjá einnig: Platini reynir aðra áfrýjun „Það er gríðarlega mikil pressa á mig. Ef maður hefur innri styrk til að takast á við það er hægt að bægja því frá sér en á ákveðnum tímapunkti segir líkaminn „nei“. Í þessu tilviki brást líkaminn illa við.“ Blatter er í banni vegna grunsamlegrar greiðslu sem FIFA greiddi Michel Platini, forseta UEFA, árið 2011. Báðir mæta fyrir siðanefndina í næsta mánuði en verði þeir sekir um spillingu eiga þeir yfir höfði sér enn lengra bann.
Fótbolti Tengdar fréttir Platini verður ekki í framboði til forseta FIFA | Fimm koma til greina Michel Platini, forseti UEFA, er ekki meðal þeirra fimm sem bjóða sig fram til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en sambandið gaf út framboðslistann í morgun. 12. nóvember 2015 09:30 Platini reynir aðra áfrýjun Gerir allt sem hann getur til að hnekkja á 90 daga banni sínu hjá FIFA. 20. nóvember 2015 21:30 Blatter: Rússlandskosningin ákveðin fyrirfram Sepp Blatter gaf í skyn að það hafi verið ákveðið að veita Rússlandi HM 2018 áður en kosið var um það. 28. október 2015 19:00 Þessir vilja taka við af Blatter Sjö frambjóðendur verða í forsetakjöri FIFA í febrúar á næsta ári. 28. október 2015 17:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Platini verður ekki í framboði til forseta FIFA | Fimm koma til greina Michel Platini, forseti UEFA, er ekki meðal þeirra fimm sem bjóða sig fram til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en sambandið gaf út framboðslistann í morgun. 12. nóvember 2015 09:30
Platini reynir aðra áfrýjun Gerir allt sem hann getur til að hnekkja á 90 daga banni sínu hjá FIFA. 20. nóvember 2015 21:30
Blatter: Rússlandskosningin ákveðin fyrirfram Sepp Blatter gaf í skyn að það hafi verið ákveðið að veita Rússlandi HM 2018 áður en kosið var um það. 28. október 2015 19:00
Þessir vilja taka við af Blatter Sjö frambjóðendur verða í forsetakjöri FIFA í febrúar á næsta ári. 28. október 2015 17:45