Allison: Raikkonen jafn fljótur og Vettel Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. júlí 2015 22:15 Það fer vel á með núverandi Ferrari ökumönnum. Ætli þeir verið liðsfélagar á næsta ári? Vísir/Getty Kimi Raikkonen hefur færri stig en liðsfélagi sinn hjá Ferrari, Sebastian Vettel. Ekki vegna þess að Finninn er hægari heldur vegna þess að Vettel gerir nánast aldrei mistök, samkvæmt tæknistjóra liðsins James Allison. Framtíð Finnans hefur verið til skoðunar í fjölmiðlum undanfarið, aðallega vegna þess að hann er 59 stigum á eftir Vettel. Vettel hefur náð sex sinnum á verðlaunapall en Raikkonen aðeins einu sinni síðan þeir urðu liðsfélagar. Hraðinn sjálfur er ekki vandamálið, fjöldi mistaka er aðal atriðið, sérstaklega mistök í tímatökum, samkvæmt Allison. „Stundum er Kimi fljótari, í önnur skipti er Seb fljótari. Við höfum einungis séð einu sinni í ár, í Barein að hann (Vettel) getur gert mistök,“ segir Allison. „Stundum eru það minnstu mistökin sem skemma heilu helgina, hraðinn er þarna ennþá. Kimi veit það líka alveg,“ sagði Allison að lokum. Orðrómur er á kreiki um að það verði einn Finni fyrir annan, að Raikkonen verði skipt út fyrir Valtteri Bottas á næsta ári. Enn hefur orðrómurinn ekki fengist staðfestur. Formúla Tengdar fréttir Ricciardo útilokar ekki að fara til Ferrari Hver ekur fyrir Ferrari á næsta ári? Sú spurning brennur á allra vörum. Nú hefur Daniel Ricciardo viðurkennt áhuga á sæti Kimi Raikkonen. 30. júní 2015 23:00 21 kappakstur á næsta ári Met verður slegið á næsta tímabili í Formúlu 1. 21 kappakstur verður ef áætlanir FIA, alþjóða akstursíþróttasambandsins ganga eftir. 22. júlí 2015 07:30 Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30 Arrivabene: Bottas meðal margra sem hafa haft samband Liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segir marga ökumenn hafa haft samband við sig með það fyrir augum að aka fyrir Ferrari í náinni framtíð. 28. júní 2015 22:30 Bottas: Erfitt að vinna titla með Williams-liðinu Valtteri Bottas segir ekki ómögulegt að verða heimsmeistari með Williams liðinu. Hann telur það þó afar erfitt. 16. júlí 2015 22:30 Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kimi Raikkonen hefur færri stig en liðsfélagi sinn hjá Ferrari, Sebastian Vettel. Ekki vegna þess að Finninn er hægari heldur vegna þess að Vettel gerir nánast aldrei mistök, samkvæmt tæknistjóra liðsins James Allison. Framtíð Finnans hefur verið til skoðunar í fjölmiðlum undanfarið, aðallega vegna þess að hann er 59 stigum á eftir Vettel. Vettel hefur náð sex sinnum á verðlaunapall en Raikkonen aðeins einu sinni síðan þeir urðu liðsfélagar. Hraðinn sjálfur er ekki vandamálið, fjöldi mistaka er aðal atriðið, sérstaklega mistök í tímatökum, samkvæmt Allison. „Stundum er Kimi fljótari, í önnur skipti er Seb fljótari. Við höfum einungis séð einu sinni í ár, í Barein að hann (Vettel) getur gert mistök,“ segir Allison. „Stundum eru það minnstu mistökin sem skemma heilu helgina, hraðinn er þarna ennþá. Kimi veit það líka alveg,“ sagði Allison að lokum. Orðrómur er á kreiki um að það verði einn Finni fyrir annan, að Raikkonen verði skipt út fyrir Valtteri Bottas á næsta ári. Enn hefur orðrómurinn ekki fengist staðfestur.
Formúla Tengdar fréttir Ricciardo útilokar ekki að fara til Ferrari Hver ekur fyrir Ferrari á næsta ári? Sú spurning brennur á allra vörum. Nú hefur Daniel Ricciardo viðurkennt áhuga á sæti Kimi Raikkonen. 30. júní 2015 23:00 21 kappakstur á næsta ári Met verður slegið á næsta tímabili í Formúlu 1. 21 kappakstur verður ef áætlanir FIA, alþjóða akstursíþróttasambandsins ganga eftir. 22. júlí 2015 07:30 Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30 Arrivabene: Bottas meðal margra sem hafa haft samband Liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segir marga ökumenn hafa haft samband við sig með það fyrir augum að aka fyrir Ferrari í náinni framtíð. 28. júní 2015 22:30 Bottas: Erfitt að vinna titla með Williams-liðinu Valtteri Bottas segir ekki ómögulegt að verða heimsmeistari með Williams liðinu. Hann telur það þó afar erfitt. 16. júlí 2015 22:30 Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ricciardo útilokar ekki að fara til Ferrari Hver ekur fyrir Ferrari á næsta ári? Sú spurning brennur á allra vörum. Nú hefur Daniel Ricciardo viðurkennt áhuga á sæti Kimi Raikkonen. 30. júní 2015 23:00
21 kappakstur á næsta ári Met verður slegið á næsta tímabili í Formúlu 1. 21 kappakstur verður ef áætlanir FIA, alþjóða akstursíþróttasambandsins ganga eftir. 22. júlí 2015 07:30
Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30
Arrivabene: Bottas meðal margra sem hafa haft samband Liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segir marga ökumenn hafa haft samband við sig með það fyrir augum að aka fyrir Ferrari í náinni framtíð. 28. júní 2015 22:30
Bottas: Erfitt að vinna titla með Williams-liðinu Valtteri Bottas segir ekki ómögulegt að verða heimsmeistari með Williams liðinu. Hann telur það þó afar erfitt. 16. júlí 2015 22:30