Sæbjartur og Morgunsól nýjustu nöfnin í mannanafnaskrá Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. janúar 2015 12:08 Sæbjartur, Morgunsól, Viðjar, Sivía og Kala samþykkt. Hemmert, Joakim og Elia hafnað. vísir/gva Mannanafnanefnd hefur á undanförnum dögum samþykkt fimm beiðnir um íslensk mannanöfn sem því hafa verið færð á mannanafnaskrá. Þremur beiðnum var hafnað. Nefndin samþykkti eiginnöfnin Sæbjart og Morgunsól, sem og Viðjar, Sivíu og Kölu. Hún hins vegar hafnaði millinafninu Hemmert, þar sem nafnið er ekki dregið af íslenskum orðstofnum. Eiginnafnið Hemmert er þó á mannanafnaskrá sem karlmannsnafn. Þá hafnaði nefndin eiginnafninu Joakim. Í úrskurðarorðum mannanafnanefndar segir að samkvæmt gögnum Þjóðskrár beri enginn karl nafnið Joakim í þjóðskrá sem uppfyllir skilyrði mannanafnanefndar varðandi hefð. Nafnið komi ekki fyrir í manntölum frá 1703-1920 og því teljist ekki hefð vera fyrir nafninu Joakim. Kvenmannsnafninu Elia var jafnframt hafnað en þar sem nafnið kemur ekki fyrir í manntölum frá 1703-1910 telst ekki hefð vera fyrir nafninu. Tengdar fréttir Hægt að heita sama nafni og lögregluhundurinn Rex Mannanafnanefnd hefur samþykkt sex ný eiginnöfn og eitt nýtt millinafn. 4. nóvember 2014 17:59 Samþykkja nafnið Þyrnirós Mannanafnanefnd samþykkti eiginnafnið Þyrnirós í úrskurði 5. júlí síðastliðinn og færði á mannanafnaskrá. 31. júlí 2013 14:07 Krefjast þess að nafnið Harriet verði skráð í Þjóðskrá Ragnar Aðalsteinsson segir Íslendingum mismunað eftir uppruna, sumir fá að heita erlendum nöfnum en aðrir ekki. 3. júlí 2014 14:08 "Loksins komin með Blæ í vegabréfið mitt" "Ég var að búast við því að vinna, ég var alltaf jákvæð," sagði Blær Bjarkardóttir við fjölmiðla nokkrum mínútum eftir að dómari úrskurðaði að heimilt sé fyrir konur að heita nafninu Blær. Mannanafnanefnd hafði áður úrskurðað að nafnið væri karlkyns. 31. janúar 2013 11:26 Réttað í máli Stúlku eftir helgi Aðalmeðferð fer fram í máli Stúlku Bjarkardóttur Rúnarsdóttur næstkomandi mánudag. 15. janúar 2013 13:36 Vill leggja niður mannanafnanefnd:„Verðum að treysta fólki“ Óttarr Proppé vill að mannanafnanefnd verði óþörf. 26. nóvember 2014 08:21 Kamal, Póri og Mark en ekki Sveinnóli Mannanafnanefnd hafnaði tíu af fimmtán erindum sem til hennar bárust. 20. október 2014 13:47 „Af hverju má til dæmis Elin Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr?“ Jón Gnarr fjallar um mannanafnanefnd: „Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur? Svarið mér í Jesu nafni!“ 7. júlí 2014 16:17 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Mannanafnanefnd hefur á undanförnum dögum samþykkt fimm beiðnir um íslensk mannanöfn sem því hafa verið færð á mannanafnaskrá. Þremur beiðnum var hafnað. Nefndin samþykkti eiginnöfnin Sæbjart og Morgunsól, sem og Viðjar, Sivíu og Kölu. Hún hins vegar hafnaði millinafninu Hemmert, þar sem nafnið er ekki dregið af íslenskum orðstofnum. Eiginnafnið Hemmert er þó á mannanafnaskrá sem karlmannsnafn. Þá hafnaði nefndin eiginnafninu Joakim. Í úrskurðarorðum mannanafnanefndar segir að samkvæmt gögnum Þjóðskrár beri enginn karl nafnið Joakim í þjóðskrá sem uppfyllir skilyrði mannanafnanefndar varðandi hefð. Nafnið komi ekki fyrir í manntölum frá 1703-1920 og því teljist ekki hefð vera fyrir nafninu Joakim. Kvenmannsnafninu Elia var jafnframt hafnað en þar sem nafnið kemur ekki fyrir í manntölum frá 1703-1910 telst ekki hefð vera fyrir nafninu.
Tengdar fréttir Hægt að heita sama nafni og lögregluhundurinn Rex Mannanafnanefnd hefur samþykkt sex ný eiginnöfn og eitt nýtt millinafn. 4. nóvember 2014 17:59 Samþykkja nafnið Þyrnirós Mannanafnanefnd samþykkti eiginnafnið Þyrnirós í úrskurði 5. júlí síðastliðinn og færði á mannanafnaskrá. 31. júlí 2013 14:07 Krefjast þess að nafnið Harriet verði skráð í Þjóðskrá Ragnar Aðalsteinsson segir Íslendingum mismunað eftir uppruna, sumir fá að heita erlendum nöfnum en aðrir ekki. 3. júlí 2014 14:08 "Loksins komin með Blæ í vegabréfið mitt" "Ég var að búast við því að vinna, ég var alltaf jákvæð," sagði Blær Bjarkardóttir við fjölmiðla nokkrum mínútum eftir að dómari úrskurðaði að heimilt sé fyrir konur að heita nafninu Blær. Mannanafnanefnd hafði áður úrskurðað að nafnið væri karlkyns. 31. janúar 2013 11:26 Réttað í máli Stúlku eftir helgi Aðalmeðferð fer fram í máli Stúlku Bjarkardóttur Rúnarsdóttur næstkomandi mánudag. 15. janúar 2013 13:36 Vill leggja niður mannanafnanefnd:„Verðum að treysta fólki“ Óttarr Proppé vill að mannanafnanefnd verði óþörf. 26. nóvember 2014 08:21 Kamal, Póri og Mark en ekki Sveinnóli Mannanafnanefnd hafnaði tíu af fimmtán erindum sem til hennar bárust. 20. október 2014 13:47 „Af hverju má til dæmis Elin Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr?“ Jón Gnarr fjallar um mannanafnanefnd: „Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur? Svarið mér í Jesu nafni!“ 7. júlí 2014 16:17 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Hægt að heita sama nafni og lögregluhundurinn Rex Mannanafnanefnd hefur samþykkt sex ný eiginnöfn og eitt nýtt millinafn. 4. nóvember 2014 17:59
Samþykkja nafnið Þyrnirós Mannanafnanefnd samþykkti eiginnafnið Þyrnirós í úrskurði 5. júlí síðastliðinn og færði á mannanafnaskrá. 31. júlí 2013 14:07
Krefjast þess að nafnið Harriet verði skráð í Þjóðskrá Ragnar Aðalsteinsson segir Íslendingum mismunað eftir uppruna, sumir fá að heita erlendum nöfnum en aðrir ekki. 3. júlí 2014 14:08
"Loksins komin með Blæ í vegabréfið mitt" "Ég var að búast við því að vinna, ég var alltaf jákvæð," sagði Blær Bjarkardóttir við fjölmiðla nokkrum mínútum eftir að dómari úrskurðaði að heimilt sé fyrir konur að heita nafninu Blær. Mannanafnanefnd hafði áður úrskurðað að nafnið væri karlkyns. 31. janúar 2013 11:26
Réttað í máli Stúlku eftir helgi Aðalmeðferð fer fram í máli Stúlku Bjarkardóttur Rúnarsdóttur næstkomandi mánudag. 15. janúar 2013 13:36
Vill leggja niður mannanafnanefnd:„Verðum að treysta fólki“ Óttarr Proppé vill að mannanafnanefnd verði óþörf. 26. nóvember 2014 08:21
Kamal, Póri og Mark en ekki Sveinnóli Mannanafnanefnd hafnaði tíu af fimmtán erindum sem til hennar bárust. 20. október 2014 13:47
„Af hverju má til dæmis Elin Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr?“ Jón Gnarr fjallar um mannanafnanefnd: „Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur? Svarið mér í Jesu nafni!“ 7. júlí 2014 16:17