Chelsea setur þrjá í bann vegna atviksins í París Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2015 18:59 Úr myndbandi sem sýnir uppákomuna á brautarpallinum umrædda í París. Vísir/AFP Chelsea er byrjað að refsa stuðningsmönnum sínum vegna uppákomu sem átti sér stað eftir leik liðsins gegn PSG í Meistaradeild EVrópu í vikunni. Eftir leikinn, sem lyktaði með 1-1 jafntefli, meinuðu nokkrir stuðningsmanna Chelsea þeldökkum manni að fara um borð í neðanjarðarlest. Atvikið var tekið upp á myndband og hefur vakið mikla reiði, bæði í Englandi og Frakklandi.Sjá einnig: Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Chelsea hefur borið kennsl á þrjá menn sem tóku þátt í þessu og sett þá í bann frá heimaleikjum félagsins. Málið verður þó rannsakað áfram eins og fram kom í yfirlýsingu félagsins. „Ef það kemur í ljós að nægar sannanir séu fyrir hendi verða viðkomandi aðilar settir í ævilangt bann. Við höfum fengið mikið af upplýsingum og erum þakklátir þeim fjölmörgu stuðningsmönnum Chelsea sem hafa orðið að liði,“ sagði í yfirlýsingunni. „Við erum kynþáttahatarar - og þannig viljum við hafa það,“ sungu stuðningsmennirnir þegar þeir ýttu manninum frá lestinni.Sjá einnig: Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Chelsea mun greina frekar frá rannsókninni fyrir blaðamannafund knattspyrnustjórans Jose Mourinho á morgun en stjórinn sjálfur mun svo svara spurningum fjölmiðlamanna um atvikið. Fótbolti Tengdar fréttir Blatter fordæmir Chelsea-rasistana | Enska sambandið vill banna þá Nokkrir stuðningsmenn Chelsea ýttu þeldökkum manni aðgang í neðanjarðarlest í gærkvöldi. 18. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Chelsea er byrjað að refsa stuðningsmönnum sínum vegna uppákomu sem átti sér stað eftir leik liðsins gegn PSG í Meistaradeild EVrópu í vikunni. Eftir leikinn, sem lyktaði með 1-1 jafntefli, meinuðu nokkrir stuðningsmanna Chelsea þeldökkum manni að fara um borð í neðanjarðarlest. Atvikið var tekið upp á myndband og hefur vakið mikla reiði, bæði í Englandi og Frakklandi.Sjá einnig: Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Chelsea hefur borið kennsl á þrjá menn sem tóku þátt í þessu og sett þá í bann frá heimaleikjum félagsins. Málið verður þó rannsakað áfram eins og fram kom í yfirlýsingu félagsins. „Ef það kemur í ljós að nægar sannanir séu fyrir hendi verða viðkomandi aðilar settir í ævilangt bann. Við höfum fengið mikið af upplýsingum og erum þakklátir þeim fjölmörgu stuðningsmönnum Chelsea sem hafa orðið að liði,“ sagði í yfirlýsingunni. „Við erum kynþáttahatarar - og þannig viljum við hafa það,“ sungu stuðningsmennirnir þegar þeir ýttu manninum frá lestinni.Sjá einnig: Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Chelsea mun greina frekar frá rannsókninni fyrir blaðamannafund knattspyrnustjórans Jose Mourinho á morgun en stjórinn sjálfur mun svo svara spurningum fjölmiðlamanna um atvikið.
Fótbolti Tengdar fréttir Blatter fordæmir Chelsea-rasistana | Enska sambandið vill banna þá Nokkrir stuðningsmenn Chelsea ýttu þeldökkum manni aðgang í neðanjarðarlest í gærkvöldi. 18. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Blatter fordæmir Chelsea-rasistana | Enska sambandið vill banna þá Nokkrir stuðningsmenn Chelsea ýttu þeldökkum manni aðgang í neðanjarðarlest í gærkvöldi. 18. febrúar 2015 12:00