Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2015 07:15 Branislav Ivanovic fagnar marki sínu í gær. Vísir/EPA Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Guardian komst yfir myndband þar sem stuðningsmenn Chelsea henda svörtum manni út úr lest á Richelieu-Drouot lestarstöðinni í miðborg Parísar. Þar má heyra hóp fólks kalla: „Við erum kynþáttahatarar (We're racist), við erum kynþáttahatarar og þannig viljum við vera." Aðeins seinna kallar annar maður: „Chelsea, Chelsea, Chelsea." Breskur maður, Paul Nolan að nafni, tók atvikið upp á símann sinn og sendi Guardian. Nolan sagði að maðurinn sem var hent út úr lestinni hafi verið í algjöru sjokki og að hann virtist ekki hafa áttað sig á því hverjir þetta voru sem hentu honum út. „Þetta var menningaráfall. Ég heyrði nokkra Frakka segja: Ég trúi þessu ekki. Þetta er brjálæði," sagði Paul Nolan við Guardian. Forráðamenn Chelsea hafa fordæmt hegðun stuðningsmannanna og sögðu jafnframt að ef viðkomandi eru ársmiðahafar eða meðlimir í félaginu þá mun Chelsea FC taka hart á brotum þeirra. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. 17. febrúar 2015 16:33 Blanc: Þeir sem spila verða klárir Paris Saint-Germain í meiðslavandræðum fyrir leikinn í kvöld. 17. febrúar 2015 18:15 Mourinho: Auðvelt að velja á milli Cech og Courtois | Myndband Jose Mourinho var ánægður með stigið í París og frammistöðu Thibaut Courtois í leiknum. 17. febrúar 2015 22:30 Terry: Frábær tilþrif Courtois Fyrirliði Chelsea ánægður með úrslitin í París í kvöld. 17. febrúar 2015 21:51 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira
Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Guardian komst yfir myndband þar sem stuðningsmenn Chelsea henda svörtum manni út úr lest á Richelieu-Drouot lestarstöðinni í miðborg Parísar. Þar má heyra hóp fólks kalla: „Við erum kynþáttahatarar (We're racist), við erum kynþáttahatarar og þannig viljum við vera." Aðeins seinna kallar annar maður: „Chelsea, Chelsea, Chelsea." Breskur maður, Paul Nolan að nafni, tók atvikið upp á símann sinn og sendi Guardian. Nolan sagði að maðurinn sem var hent út úr lestinni hafi verið í algjöru sjokki og að hann virtist ekki hafa áttað sig á því hverjir þetta voru sem hentu honum út. „Þetta var menningaráfall. Ég heyrði nokkra Frakka segja: Ég trúi þessu ekki. Þetta er brjálæði," sagði Paul Nolan við Guardian. Forráðamenn Chelsea hafa fordæmt hegðun stuðningsmannanna og sögðu jafnframt að ef viðkomandi eru ársmiðahafar eða meðlimir í félaginu þá mun Chelsea FC taka hart á brotum þeirra.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. 17. febrúar 2015 16:33 Blanc: Þeir sem spila verða klárir Paris Saint-Germain í meiðslavandræðum fyrir leikinn í kvöld. 17. febrúar 2015 18:15 Mourinho: Auðvelt að velja á milli Cech og Courtois | Myndband Jose Mourinho var ánægður með stigið í París og frammistöðu Thibaut Courtois í leiknum. 17. febrúar 2015 22:30 Terry: Frábær tilþrif Courtois Fyrirliði Chelsea ánægður með úrslitin í París í kvöld. 17. febrúar 2015 21:51 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira
Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. 17. febrúar 2015 16:33
Blanc: Þeir sem spila verða klárir Paris Saint-Germain í meiðslavandræðum fyrir leikinn í kvöld. 17. febrúar 2015 18:15
Mourinho: Auðvelt að velja á milli Cech og Courtois | Myndband Jose Mourinho var ánægður með stigið í París og frammistöðu Thibaut Courtois í leiknum. 17. febrúar 2015 22:30
Terry: Frábær tilþrif Courtois Fyrirliði Chelsea ánægður með úrslitin í París í kvöld. 17. febrúar 2015 21:51