Kron gjaldþrota og ný kennitala stofnuð: Viðskiptahættir sem misbjóða siðferðisvitund ingvar haraldsson skrifar 25. mars 2015 12:47 Hjónin Magni Þorsteinsson og Hugrún Dögg Árnadóttir hafa rekið verslanir Kron sem nú er búið að lýsa gjaldþrota. Ný kennitala hefur verið stofnuð á sama nafni. vísir/anton Búið er að lýsa Kron ehf gjaldþrota en fyrirtækið hefur rekið tískuvöruverslanir undir sama nafni. Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp gjaldþrotaúrskurðinn þann 18. mars síðastliðinn. Þetta staðfestir Börkur Hrafnsson skiptastjóri yfir búinu. Tollstjóri fór fram á gjaldþrotaskiptin vegna milljóna skuldar fyrirtækisins við Tollinn. Kron ehf var dæmt þann 29. janúar í Hæstarétti til að greiða spænskum skóframleiðendum 18 milljóna króna skuld auk dráttarvaxta og 1,5 milljóna málsvarnarlauna. Dómsmálið snérist m.a. um 400 skópör sem Kron pantaði frá Sapena Trading Company SL. Kron hélt fram að hluti sendingarinnar væri gölluð.Sjá einnig: Dómurinn yfir Kron staðfestur Dómsmálið snérist einnig um 8 milljón króna skuld Kron við Salvador Sapena SL. Samkvæmt dómnum áttu fyrirtækin í viðskiptum milli 2008 og 2011. Salvador Sapena segist hafa þann 10. nóvember 2011 sent Kron tölvupóst um að níu mánuðir væru liðnir frá því að framleiðandinn afhenti Kron þær vörur sem skuldin tengdist. Kron svaraði tölvupóstinum degi síðar þar sem fyrirtækið sagðist ætla að greiða skuldina en að það væri „einfaldlega ekki forgangsatriði.“ Ný kennitala stofnuð á sama nafni Tveim vikum eftir að dómurinn í Hæstarétti féll, þann 12. febrúar, var ný kennitala stofnuð undir nafninu Kron ehf. Magni Þorsteinsson, annar rekstaraðila Kron, er skráður eigandi félagsins. Nafni gamla félagsins, sem dæmt var til að greiða skuldina, var tveim dögum síðar breytt í Sapena ehf.Hugrún og Magni hafa borið því við að skópör sem þau fengu send frá Spáni hafi verið gölluð.vísir/báraHörður Helgi Helgason, lögmaður spænsku skóframleiðendanna, segir að siðferðisvitund umbjóðenda hans sé misboðið. „Þeir fara í viðskipti við þetta fólk hér heima vegna þessa að það orðspor hefur farið af íslenskum viðskiptamönnum og smásölum að þeir standi við gerða samninga og reyni ekki að víkja sér undan skuldbindingum sínum. En þegar þeir fá núna fréttir í þessari viku að Kron sem þeir eiga svona háar fjárhæðir inni hjá séu búnir að stofna nýtt fyrirtæki og ætli sér að reka það undir sama nafni á sama stað með sömu vöru, sömu starfsemi og sama starfsfólk þá misbýður það siðferðisvitund þeirra,“ segir Hörður.Svartsýnn á að nokkuð fáist greitt Af fenginni reynslu segist Hörður afar svartsýnn á að nokkuð fáist greitt upp í skuldina sem Kron var dæmt til að greiða. „Ég þykist vita það að þegar menn vinna við framleiðslu á varningi sem þessum sem hver króna skiptir máli, þá er það vissulega ávallt erfitt þegar jafn stór hluti af framleiðslunni fæst ekki greiddur,“ segir Hörður og bætir við: „Orðspor íslensk viðskiptalífs er í þeirra augum í hættu ef þessir viðskiptahættir geta fengið að viðgangast.“ Ekki hefur náðst í eigendur Kron þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Tengdar fréttir Eigendur Kron ósáttir: „Myndir þú kaupa þessa skó með 20 prósenta afslætti?“ Ætla að vera með 400 gölluð skópör til sýnis í verslun sinni. 2. febrúar 2015 20:26 Dómurinn yfir Kron staðfestur Tískuvöruversluninni Kron gert að greiða 18 milljónir. 30. janúar 2015 10:40 Segja KronKron ekki greiða samkvæmt launataxta Sunna var ekki ánægð með að fá greidd tíkalli meira en dagvinnulaun hjá versluninni KronKron á helgarvakt. Fleiri starfsmenn hafa svipaða sögu að segja. 13. mars 2014 16:47 „Kron by Kronkron féll vel í kramið hjá stjörnunum“ Magni Þorsteinsson og Hugrún Árnadóttir hjá Kron by Kronkron eru á leiðinni á Golden Globe-hátíðina í janúar að kynna merkið fyrir stjörnunum í Hollywood. 8. desember 2014 10:02 Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Sjá meira
Búið er að lýsa Kron ehf gjaldþrota en fyrirtækið hefur rekið tískuvöruverslanir undir sama nafni. Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp gjaldþrotaúrskurðinn þann 18. mars síðastliðinn. Þetta staðfestir Börkur Hrafnsson skiptastjóri yfir búinu. Tollstjóri fór fram á gjaldþrotaskiptin vegna milljóna skuldar fyrirtækisins við Tollinn. Kron ehf var dæmt þann 29. janúar í Hæstarétti til að greiða spænskum skóframleiðendum 18 milljóna króna skuld auk dráttarvaxta og 1,5 milljóna málsvarnarlauna. Dómsmálið snérist m.a. um 400 skópör sem Kron pantaði frá Sapena Trading Company SL. Kron hélt fram að hluti sendingarinnar væri gölluð.Sjá einnig: Dómurinn yfir Kron staðfestur Dómsmálið snérist einnig um 8 milljón króna skuld Kron við Salvador Sapena SL. Samkvæmt dómnum áttu fyrirtækin í viðskiptum milli 2008 og 2011. Salvador Sapena segist hafa þann 10. nóvember 2011 sent Kron tölvupóst um að níu mánuðir væru liðnir frá því að framleiðandinn afhenti Kron þær vörur sem skuldin tengdist. Kron svaraði tölvupóstinum degi síðar þar sem fyrirtækið sagðist ætla að greiða skuldina en að það væri „einfaldlega ekki forgangsatriði.“ Ný kennitala stofnuð á sama nafni Tveim vikum eftir að dómurinn í Hæstarétti féll, þann 12. febrúar, var ný kennitala stofnuð undir nafninu Kron ehf. Magni Þorsteinsson, annar rekstaraðila Kron, er skráður eigandi félagsins. Nafni gamla félagsins, sem dæmt var til að greiða skuldina, var tveim dögum síðar breytt í Sapena ehf.Hugrún og Magni hafa borið því við að skópör sem þau fengu send frá Spáni hafi verið gölluð.vísir/báraHörður Helgi Helgason, lögmaður spænsku skóframleiðendanna, segir að siðferðisvitund umbjóðenda hans sé misboðið. „Þeir fara í viðskipti við þetta fólk hér heima vegna þessa að það orðspor hefur farið af íslenskum viðskiptamönnum og smásölum að þeir standi við gerða samninga og reyni ekki að víkja sér undan skuldbindingum sínum. En þegar þeir fá núna fréttir í þessari viku að Kron sem þeir eiga svona háar fjárhæðir inni hjá séu búnir að stofna nýtt fyrirtæki og ætli sér að reka það undir sama nafni á sama stað með sömu vöru, sömu starfsemi og sama starfsfólk þá misbýður það siðferðisvitund þeirra,“ segir Hörður.Svartsýnn á að nokkuð fáist greitt Af fenginni reynslu segist Hörður afar svartsýnn á að nokkuð fáist greitt upp í skuldina sem Kron var dæmt til að greiða. „Ég þykist vita það að þegar menn vinna við framleiðslu á varningi sem þessum sem hver króna skiptir máli, þá er það vissulega ávallt erfitt þegar jafn stór hluti af framleiðslunni fæst ekki greiddur,“ segir Hörður og bætir við: „Orðspor íslensk viðskiptalífs er í þeirra augum í hættu ef þessir viðskiptahættir geta fengið að viðgangast.“ Ekki hefur náðst í eigendur Kron þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Tengdar fréttir Eigendur Kron ósáttir: „Myndir þú kaupa þessa skó með 20 prósenta afslætti?“ Ætla að vera með 400 gölluð skópör til sýnis í verslun sinni. 2. febrúar 2015 20:26 Dómurinn yfir Kron staðfestur Tískuvöruversluninni Kron gert að greiða 18 milljónir. 30. janúar 2015 10:40 Segja KronKron ekki greiða samkvæmt launataxta Sunna var ekki ánægð með að fá greidd tíkalli meira en dagvinnulaun hjá versluninni KronKron á helgarvakt. Fleiri starfsmenn hafa svipaða sögu að segja. 13. mars 2014 16:47 „Kron by Kronkron féll vel í kramið hjá stjörnunum“ Magni Þorsteinsson og Hugrún Árnadóttir hjá Kron by Kronkron eru á leiðinni á Golden Globe-hátíðina í janúar að kynna merkið fyrir stjörnunum í Hollywood. 8. desember 2014 10:02 Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Sjá meira
Eigendur Kron ósáttir: „Myndir þú kaupa þessa skó með 20 prósenta afslætti?“ Ætla að vera með 400 gölluð skópör til sýnis í verslun sinni. 2. febrúar 2015 20:26
Dómurinn yfir Kron staðfestur Tískuvöruversluninni Kron gert að greiða 18 milljónir. 30. janúar 2015 10:40
Segja KronKron ekki greiða samkvæmt launataxta Sunna var ekki ánægð með að fá greidd tíkalli meira en dagvinnulaun hjá versluninni KronKron á helgarvakt. Fleiri starfsmenn hafa svipaða sögu að segja. 13. mars 2014 16:47
„Kron by Kronkron féll vel í kramið hjá stjörnunum“ Magni Þorsteinsson og Hugrún Árnadóttir hjá Kron by Kronkron eru á leiðinni á Golden Globe-hátíðina í janúar að kynna merkið fyrir stjörnunum í Hollywood. 8. desember 2014 10:02