John Oliver: Ein stöðumælasekt getur eyðilagt líf þitt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2015 10:06 John Oliver hefur einstakt lag á því að fjalla um alvarleg mál á áhugaverðan hátt. Skjáskot úr þætti Oliver Þáttastjórnandinn John Oliver heldur áfram gagnrýnni umfjöllun um bandarískt samfélag og voru sektir fyrir umferðarlagabrot teknar fyrir í nýjasta þætti Last Week Tonight. Sýndi Oliver dæmi þess að fólk hafnar í vítahring skulda þegar það hefur ekki efni á að greiða sektir fyrir hegðun sem flestir ef ekki allir gera sig seka um á lífsleiðinni. „Við höfum öll brotið svona af okkur,“ segir Oliver. „Ef þú hefur sloppið við sekt - til hamingju!“ Á sama tíma og sektir ónáða hina ríku þá geta sektir fyrir brot á umferðalögum, svo sem leggja ólöglega og virða ekki stöðvunarskyldu, eyðilagt líf þitt að sögn Oliver. Oliver fjallaði um aukagreiðslur sem oft bætast við upphaflegu sektirnar sem eru einar og sér ekki alltaf svo háar. Manneskja með lágmarkslaun getur hins vegar átt erfitt með að greiða 225$ sekt í einum grænum. Raunar tekur það viðkomandi 35 klukkustundir að vinna fyrir sektinni. Á þeim tíma margfaldast sektin. Sé hún ekki greidd bíður fangelsisvist. „Við getum ekki búið við kerfi þar sem minniháttar brot geta orðið til þess að þú endar í helvítis holræsi,“ sagði Oliver. „Það er ekki í boði og líklega er kominn tími til að við stöndum á fætur og lýsum yfir þeirri skoðun okkar.“ Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan en óhætt er að segja að umfjöllunin sé bæði fræðandi og sláandi. Tengdar fréttir Oliver útskýrir þá ógn sem stafar af drónum John Oliver segir drónaárásir eitt af því sem helst verði bendlað við stjórnartíð Baracks Obama í framtíðinni enda hafi þær stóraukist á undanförnum árum. 30. september 2014 13:20 John Oliver tæklar sykuriðnaðinn Þáttastjórnandinn vinsæli fer yfir í hvaða fæðu sykur fyrirfinnst. 27. október 2014 15:46 John Oliver hakkar lottóið í sig Skemmtikrafturinn John Oliver fer hörðum höndum um lottó í nýjasta þættinum sínum Last Week Tonight. 10. nóvember 2014 16:14 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Þáttastjórnandinn John Oliver heldur áfram gagnrýnni umfjöllun um bandarískt samfélag og voru sektir fyrir umferðarlagabrot teknar fyrir í nýjasta þætti Last Week Tonight. Sýndi Oliver dæmi þess að fólk hafnar í vítahring skulda þegar það hefur ekki efni á að greiða sektir fyrir hegðun sem flestir ef ekki allir gera sig seka um á lífsleiðinni. „Við höfum öll brotið svona af okkur,“ segir Oliver. „Ef þú hefur sloppið við sekt - til hamingju!“ Á sama tíma og sektir ónáða hina ríku þá geta sektir fyrir brot á umferðalögum, svo sem leggja ólöglega og virða ekki stöðvunarskyldu, eyðilagt líf þitt að sögn Oliver. Oliver fjallaði um aukagreiðslur sem oft bætast við upphaflegu sektirnar sem eru einar og sér ekki alltaf svo háar. Manneskja með lágmarkslaun getur hins vegar átt erfitt með að greiða 225$ sekt í einum grænum. Raunar tekur það viðkomandi 35 klukkustundir að vinna fyrir sektinni. Á þeim tíma margfaldast sektin. Sé hún ekki greidd bíður fangelsisvist. „Við getum ekki búið við kerfi þar sem minniháttar brot geta orðið til þess að þú endar í helvítis holræsi,“ sagði Oliver. „Það er ekki í boði og líklega er kominn tími til að við stöndum á fætur og lýsum yfir þeirri skoðun okkar.“ Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan en óhætt er að segja að umfjöllunin sé bæði fræðandi og sláandi.
Tengdar fréttir Oliver útskýrir þá ógn sem stafar af drónum John Oliver segir drónaárásir eitt af því sem helst verði bendlað við stjórnartíð Baracks Obama í framtíðinni enda hafi þær stóraukist á undanförnum árum. 30. september 2014 13:20 John Oliver tæklar sykuriðnaðinn Þáttastjórnandinn vinsæli fer yfir í hvaða fæðu sykur fyrirfinnst. 27. október 2014 15:46 John Oliver hakkar lottóið í sig Skemmtikrafturinn John Oliver fer hörðum höndum um lottó í nýjasta þættinum sínum Last Week Tonight. 10. nóvember 2014 16:14 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Oliver útskýrir þá ógn sem stafar af drónum John Oliver segir drónaárásir eitt af því sem helst verði bendlað við stjórnartíð Baracks Obama í framtíðinni enda hafi þær stóraukist á undanförnum árum. 30. september 2014 13:20
John Oliver tæklar sykuriðnaðinn Þáttastjórnandinn vinsæli fer yfir í hvaða fæðu sykur fyrirfinnst. 27. október 2014 15:46
John Oliver hakkar lottóið í sig Skemmtikrafturinn John Oliver fer hörðum höndum um lottó í nýjasta þættinum sínum Last Week Tonight. 10. nóvember 2014 16:14