Ný ríkisfjármálaáætlun gerir ráð fyrir mikilli lækkun skulda Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. apríl 2015 14:29 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. Ný ríkisfjármálaáætlun gerir ráð fyrir að hlutfall heildarskulda ríkissjóðs af landsframleiðslu fari lækkandi á næstu árum og verði komin undir 50 prósent árið 2019. Ríkisfjármálaáætlun til næstu fjögurra ára var dreift á Alþingi í dag.Í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu segir að þrátt fyrir að jákvæð teikn séu á lofti á öllum helstu sviðum ríkisfjármála séu ýmsir óvissuþættir fyrir hendi. Meðal annars útkoma kjarasamninga og afnám fjármagnshafta, sem þó sé ekki tekið inn í grunnviðmið áætlunarinnar.Sjá einnig: Handbært fé ríkissjóðs tekur dýfu vegna skuldalækkunarinnar Stefnt er að því að afkoma ríkissjóðs skili afgangi sem verði í lok tímabils áætlunarinnar nær 1,5 prósent af vergri landsframleiðslu; verði 40 milljarðar í lok tímabilsins. Miðað er við að allar óreglulegar tekjur sem kunna að koma til á tímabilinu verði varið í að lækka skuldir og þar með til lækkunar á vaxtakostnaði ríkissjóðs. Það er breyting frá því sem nú er í gildi en óvæntur aukinn hagnaður af rekstri Landsbankans og Seðlabanka Íslands voru í fjáraukalögum settir í hraðari niðurgreiðslu skuldaniðurfærslu stjórnvalda. Í áætluninni er gert ráð fyrir því að verðbólga haldist við 2,5 prósent viðmiðunarmörk Seðlabanka Íslands. Miðað við stöðuna í dag er svigrúm til nokkurrar hækkunar á verðbólgu á tímabilinu en verðbólga hefur ekki verið jafn lág í jafn langan tíma um þónokkurt skeið. Samkvæmt áætluninni á að draga úr skattbyrði, til dæmis með lækkun tolla og frekari lækkunar tryggingargjalds. Alþingi Mest lesið Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Fleiri fréttir Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Sjá meira
Ný ríkisfjármálaáætlun gerir ráð fyrir að hlutfall heildarskulda ríkissjóðs af landsframleiðslu fari lækkandi á næstu árum og verði komin undir 50 prósent árið 2019. Ríkisfjármálaáætlun til næstu fjögurra ára var dreift á Alþingi í dag.Í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu segir að þrátt fyrir að jákvæð teikn séu á lofti á öllum helstu sviðum ríkisfjármála séu ýmsir óvissuþættir fyrir hendi. Meðal annars útkoma kjarasamninga og afnám fjármagnshafta, sem þó sé ekki tekið inn í grunnviðmið áætlunarinnar.Sjá einnig: Handbært fé ríkissjóðs tekur dýfu vegna skuldalækkunarinnar Stefnt er að því að afkoma ríkissjóðs skili afgangi sem verði í lok tímabils áætlunarinnar nær 1,5 prósent af vergri landsframleiðslu; verði 40 milljarðar í lok tímabilsins. Miðað er við að allar óreglulegar tekjur sem kunna að koma til á tímabilinu verði varið í að lækka skuldir og þar með til lækkunar á vaxtakostnaði ríkissjóðs. Það er breyting frá því sem nú er í gildi en óvæntur aukinn hagnaður af rekstri Landsbankans og Seðlabanka Íslands voru í fjáraukalögum settir í hraðari niðurgreiðslu skuldaniðurfærslu stjórnvalda. Í áætluninni er gert ráð fyrir því að verðbólga haldist við 2,5 prósent viðmiðunarmörk Seðlabanka Íslands. Miðað við stöðuna í dag er svigrúm til nokkurrar hækkunar á verðbólgu á tímabilinu en verðbólga hefur ekki verið jafn lág í jafn langan tíma um þónokkurt skeið. Samkvæmt áætluninni á að draga úr skattbyrði, til dæmis með lækkun tolla og frekari lækkunar tryggingargjalds.
Alþingi Mest lesið Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Fleiri fréttir Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Sjá meira