Jeppesen: Vil mæta Íslandi í 16-liða úrslitum Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 24. janúar 2015 10:30 Jeppesen í leik með danska landsliðinu fyrir nokkrum árum. vísir/afp Lars Krogh Jeppesen, fyrrum landsliðsmaður Dana og sérfræðingur DR um HM í Katar, segir að Guðmundur hafi haft fullkominn rétt á því að skamma danska fjölmiðla á blaðamannafundi sínum í morgun. Guðmundur sagðist aldrei hafa upplifað áður að þurfa að takast á við frétt um sitt lið sem væri uppspuni frá rótum.Sjá einnig: Guðmundur: Hef ekki upplifað þetta á 25 ára þjálfaraferli „Mér fannst þetta í lagi. Þegar fjölmiðlar grípa fréttir úr lausu lofti þá á sér stað trúnaðarbrestur,“ sagði Jeppesen við Vísi í dag. Fréttir af meintu ósátti Kasper Söndergaard við Guðmund voru fyrst birtar í dönsku dagblaði í gær en TV2 fjallaði einnig um málið stuttu síðar. „TV2 greip fréttina á lofti mjög fljótt. Það er þeirra starf að komast að því hvort hún sé rétt áður en þeir birta hana.“ „Það eru 5,5 milljónir íbúa í Danmörku og í síðasta leik voru tvær milljónir að horfa heima í stofu. Það er því mikil ábyrgð sem fylgir umfjöllun fjölmiðla. Danska landsliðið er yndi dönsku þjóðarinnar og allt sem Guðmundur segir og gerir skiptir máli.“ Danska liðið hefur verið gagnrýnt fyrir sinn leik hér í Katar, ekki síst varnarleikur liðsins en mörgum þykir að bakverðir liðsins sæki út í skyttur andstæðingsins af of miklum krafti. „Við skiljum ekki alveg við þurfum að gera það gegn liðum sem ekki eru með skytturnar til að ógna að utan. Þetta hafa margir fjölmiðlar fjallað um,“ segir Jeppesen en Guðmundur þótti pirraður í tilsvörum þegar hann var spurður út í þetta á blaðamannafundi fyrr í vikunni.Sjá einnig: Sérfræðingar sammála: Guðmundur í óþægilegri stöðu „Heilt yfir finnst mér að danska liðið geti spilað betur en það hefur gert. Þessi leikur gegn Rússum var mikilvægur og leikmenn sögðu eftir hann að þeir teldu sig loksins tilbúna í mótið.“ „Nú er það leikurinn gegn Póllandi sem skiptir máli og ég vona að Danir standi sig vel í honum. Við skulum svo sjá til hvort við mætum Íslandi í 16-liða úrslitunum.“ Ísland tapaði fyrir Tékklandi í gær með ellefu marka mun og þarf að vinna Egyptaland á morgun til að komast í 16-liða úrslit keppninnar. Jeppesen segir ótrúlegt að heyra af úrslitunum úr leik Íslands í gær. „Þetta er sjokk. Svo virðist sem að íslenska liðið geti spilað mjög vel - eins og gegn Frökkum en svo afar, afar illa. Það kom mér mjög á óvart að sjá að Ísland tapaði með ellefu marka mun fyrir Tékkum.“ „Ef við vinnum Pólland þá vil ég mæta Íslandi í 16-liða úrslitunum. Það virðist sem svo að þeir hafi ekki komist á sitt eðlilega getustig hér úti.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Leikur Þýskalands og Sádí-Arabíu í uppnámi? Fráfall konungs Sádí-Arabíu gæti sett strik í reikninginn hjá handboltalandsliði þjóðarinnar. 23. janúar 2015 12:00 Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30 Mikkel kominn með sjö stoðsendinga forskot á Aron Daninn Mikkel Hansen er efstur í stoðsendingum eftir fjórar af fimm umferðum riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Katar en hann hefur tók forystusætið af Aroni Pálmarssyni í gær. 23. janúar 2015 07:30 Guðmundur: Hef ekki upplifað þetta á 25 ára þjálfaraferli Þjálfari danska liðsins óánægður með framkomu danskra fjölmiðla í gær. 23. janúar 2015 08:14 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Lars Krogh Jeppesen, fyrrum landsliðsmaður Dana og sérfræðingur DR um HM í Katar, segir að Guðmundur hafi haft fullkominn rétt á því að skamma danska fjölmiðla á blaðamannafundi sínum í morgun. Guðmundur sagðist aldrei hafa upplifað áður að þurfa að takast á við frétt um sitt lið sem væri uppspuni frá rótum.Sjá einnig: Guðmundur: Hef ekki upplifað þetta á 25 ára þjálfaraferli „Mér fannst þetta í lagi. Þegar fjölmiðlar grípa fréttir úr lausu lofti þá á sér stað trúnaðarbrestur,“ sagði Jeppesen við Vísi í dag. Fréttir af meintu ósátti Kasper Söndergaard við Guðmund voru fyrst birtar í dönsku dagblaði í gær en TV2 fjallaði einnig um málið stuttu síðar. „TV2 greip fréttina á lofti mjög fljótt. Það er þeirra starf að komast að því hvort hún sé rétt áður en þeir birta hana.“ „Það eru 5,5 milljónir íbúa í Danmörku og í síðasta leik voru tvær milljónir að horfa heima í stofu. Það er því mikil ábyrgð sem fylgir umfjöllun fjölmiðla. Danska landsliðið er yndi dönsku þjóðarinnar og allt sem Guðmundur segir og gerir skiptir máli.“ Danska liðið hefur verið gagnrýnt fyrir sinn leik hér í Katar, ekki síst varnarleikur liðsins en mörgum þykir að bakverðir liðsins sæki út í skyttur andstæðingsins af of miklum krafti. „Við skiljum ekki alveg við þurfum að gera það gegn liðum sem ekki eru með skytturnar til að ógna að utan. Þetta hafa margir fjölmiðlar fjallað um,“ segir Jeppesen en Guðmundur þótti pirraður í tilsvörum þegar hann var spurður út í þetta á blaðamannafundi fyrr í vikunni.Sjá einnig: Sérfræðingar sammála: Guðmundur í óþægilegri stöðu „Heilt yfir finnst mér að danska liðið geti spilað betur en það hefur gert. Þessi leikur gegn Rússum var mikilvægur og leikmenn sögðu eftir hann að þeir teldu sig loksins tilbúna í mótið.“ „Nú er það leikurinn gegn Póllandi sem skiptir máli og ég vona að Danir standi sig vel í honum. Við skulum svo sjá til hvort við mætum Íslandi í 16-liða úrslitunum.“ Ísland tapaði fyrir Tékklandi í gær með ellefu marka mun og þarf að vinna Egyptaland á morgun til að komast í 16-liða úrslit keppninnar. Jeppesen segir ótrúlegt að heyra af úrslitunum úr leik Íslands í gær. „Þetta er sjokk. Svo virðist sem að íslenska liðið geti spilað mjög vel - eins og gegn Frökkum en svo afar, afar illa. Það kom mér mjög á óvart að sjá að Ísland tapaði með ellefu marka mun fyrir Tékkum.“ „Ef við vinnum Pólland þá vil ég mæta Íslandi í 16-liða úrslitunum. Það virðist sem svo að þeir hafi ekki komist á sitt eðlilega getustig hér úti.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Leikur Þýskalands og Sádí-Arabíu í uppnámi? Fráfall konungs Sádí-Arabíu gæti sett strik í reikninginn hjá handboltalandsliði þjóðarinnar. 23. janúar 2015 12:00 Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30 Mikkel kominn með sjö stoðsendinga forskot á Aron Daninn Mikkel Hansen er efstur í stoðsendingum eftir fjórar af fimm umferðum riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Katar en hann hefur tók forystusætið af Aroni Pálmarssyni í gær. 23. janúar 2015 07:30 Guðmundur: Hef ekki upplifað þetta á 25 ára þjálfaraferli Þjálfari danska liðsins óánægður með framkomu danskra fjölmiðla í gær. 23. janúar 2015 08:14 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Leikur Þýskalands og Sádí-Arabíu í uppnámi? Fráfall konungs Sádí-Arabíu gæti sett strik í reikninginn hjá handboltalandsliði þjóðarinnar. 23. janúar 2015 12:00
Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30
Mikkel kominn með sjö stoðsendinga forskot á Aron Daninn Mikkel Hansen er efstur í stoðsendingum eftir fjórar af fimm umferðum riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Katar en hann hefur tók forystusætið af Aroni Pálmarssyni í gær. 23. janúar 2015 07:30
Guðmundur: Hef ekki upplifað þetta á 25 ára þjálfaraferli Þjálfari danska liðsins óánægður með framkomu danskra fjölmiðla í gær. 23. janúar 2015 08:14