„Fáránlega harður dómur“ þegar Unnar Már fékk rautt gegn KR | Sjáðu atvikið Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. júní 2015 11:00 KR fór auðveldlega áfram í 16 liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta í gærkvöldi þegar liðið vann stórsigur á Keflavík, 5-0. Staðan var 2-0 í hálfleik, en á 44. mínútu fékk KR vítaspyrnu þegar Pálmi Rafn Pálmason þrumaði boltanum í Unnar Már Unnarsson, varnarmann Keflavíkur, í teignum. Unnar fékk rautt spjald og var rekinn af velli.Sjá einnig:Sjáðu son Tryggva Guðmundssonar skora sitt fyrsta mark fyrir KR Þorvaldur Árnason, dómari leiksins, mat atvikið þannig að Unnar væri að stöðva boltann með hendinni, en því voru lýsendur leiksins, Hörður Magnússon og Hjörvar Hafliðason, ekki sammála. „Hvernig er hægt að reka mann út af fyrir þetta. Þetta er alveg furðulegur dómur að mínu mati,“ sagði Hörður Magnússon, en Unnar var með hendina upp við líkamann og sneri frá skotinu. Óskar Örn Hauksson tók vítaspyrnuan og þrumaði yfir markið. „Hann er réttsýnn maður. Honum hefur fundist þetta ósanngjarnt sömuleiðis,“ sagði Hjörvar Hafliðason og Hörður bætti við: „Þetta finnst mér fáránlega harður dómur hjá Þorvaldi Árnasyni. Ég skil ekki hvernig hann fær þetta út.“ Búið er að aðskilja spjöld í deild og bikar þannig Unnar Már tekur út leikbannið í fyrsta bikarleik næsta árs. Atvikið og vítaspyrnuna má sjá hér að ofan. Íslenski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira
KR fór auðveldlega áfram í 16 liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta í gærkvöldi þegar liðið vann stórsigur á Keflavík, 5-0. Staðan var 2-0 í hálfleik, en á 44. mínútu fékk KR vítaspyrnu þegar Pálmi Rafn Pálmason þrumaði boltanum í Unnar Már Unnarsson, varnarmann Keflavíkur, í teignum. Unnar fékk rautt spjald og var rekinn af velli.Sjá einnig:Sjáðu son Tryggva Guðmundssonar skora sitt fyrsta mark fyrir KR Þorvaldur Árnason, dómari leiksins, mat atvikið þannig að Unnar væri að stöðva boltann með hendinni, en því voru lýsendur leiksins, Hörður Magnússon og Hjörvar Hafliðason, ekki sammála. „Hvernig er hægt að reka mann út af fyrir þetta. Þetta er alveg furðulegur dómur að mínu mati,“ sagði Hörður Magnússon, en Unnar var með hendina upp við líkamann og sneri frá skotinu. Óskar Örn Hauksson tók vítaspyrnuan og þrumaði yfir markið. „Hann er réttsýnn maður. Honum hefur fundist þetta ósanngjarnt sömuleiðis,“ sagði Hjörvar Hafliðason og Hörður bætti við: „Þetta finnst mér fáránlega harður dómur hjá Þorvaldi Árnasyni. Ég skil ekki hvernig hann fær þetta út.“ Búið er að aðskilja spjöld í deild og bikar þannig Unnar Már tekur út leikbannið í fyrsta bikarleik næsta árs. Atvikið og vítaspyrnuna má sjá hér að ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira