Ekki bera Ödegaard saman við Messi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2015 23:15 Martin Ödegaard byrjar að spila með B-liði Real Madrid. vísir/getty Jan Åge Fjörtoft, fyrrverandi leikmaður Middlesbrough og Sheffield Wednesday, segir það algjört rugl að bera norska undrabarnið Martin Ödegaard saman við Lionel Messi. Fjörtoft, sem spilaði 71 landsleik fyrir norska landsliðið á gullaldarárum þess á síðasta áratug síðustu aldar, hefur trú á ungstirninu en vill ekki sjá svona samanburð. „Það er algjör þvæla hjá fjölmiðlum að bera Ödegard saman við Messi. Messi er leikmaður sem getur breytt leikjum og Martin getur það líka, en það á ekki að taka svona samanburð alvarlega,“ segir Fjörtoft í viðtali við Goal.com.Lionel Messi er fjórfaldur Gullboltahafi.vísir/getty„Martin er aðeins 16 ára gamall og hann á að fá að hegða sér eins og unglingur. Hann á að fá tíma til að þroskast og taka eitt skref í einu. Hann hefur nú þegar sýnt að hann getur tekið áskorunum.“ Ef það á að bera saman Ödegaard saman við einhvern horfir Fjörtoft frekar til þýskra landsliðsmanna sem sjálfir voru barnastjörnur. „Martin finnur ekkert fyrir neinni aukinni pressu. Við þurfum að bera stöðu hans saman við leikmenn sem eru traustir í dag eins og Bastian Schweinsteiger, Phillip Lahm og Toni Kroos. Þeim var öllum hampað af fjölmiðlum einu sinni og eru fyrirmyndir í dag,“ segir Fjörtoft. „Fótboltamenn framtíðarinnar þurfa ekki bara hæfileika. Þeir þurfa að leggja mikið á sig, vera agaðir og æfa meira en aðrir. Menn verða að elta sín markmið og vera fagmannlegir.“ Spænski boltinn Tengdar fréttir Einn efnilegasti leikmaður heims til Real Madrid Real Madrid heldur áfram að krækja í helstu ungstirni fótboltaheimsins. 24. janúar 2015 23:30 Ödegaard: Heiður að spila fyrir Real Madrid Hinn 16 ára gamli Norðmaður, Martin Ödegaard, skrifaði í dag undir samning við Real Madrid. 22. janúar 2015 15:27 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Jan Åge Fjörtoft, fyrrverandi leikmaður Middlesbrough og Sheffield Wednesday, segir það algjört rugl að bera norska undrabarnið Martin Ödegaard saman við Lionel Messi. Fjörtoft, sem spilaði 71 landsleik fyrir norska landsliðið á gullaldarárum þess á síðasta áratug síðustu aldar, hefur trú á ungstirninu en vill ekki sjá svona samanburð. „Það er algjör þvæla hjá fjölmiðlum að bera Ödegard saman við Messi. Messi er leikmaður sem getur breytt leikjum og Martin getur það líka, en það á ekki að taka svona samanburð alvarlega,“ segir Fjörtoft í viðtali við Goal.com.Lionel Messi er fjórfaldur Gullboltahafi.vísir/getty„Martin er aðeins 16 ára gamall og hann á að fá að hegða sér eins og unglingur. Hann á að fá tíma til að þroskast og taka eitt skref í einu. Hann hefur nú þegar sýnt að hann getur tekið áskorunum.“ Ef það á að bera saman Ödegaard saman við einhvern horfir Fjörtoft frekar til þýskra landsliðsmanna sem sjálfir voru barnastjörnur. „Martin finnur ekkert fyrir neinni aukinni pressu. Við þurfum að bera stöðu hans saman við leikmenn sem eru traustir í dag eins og Bastian Schweinsteiger, Phillip Lahm og Toni Kroos. Þeim var öllum hampað af fjölmiðlum einu sinni og eru fyrirmyndir í dag,“ segir Fjörtoft. „Fótboltamenn framtíðarinnar þurfa ekki bara hæfileika. Þeir þurfa að leggja mikið á sig, vera agaðir og æfa meira en aðrir. Menn verða að elta sín markmið og vera fagmannlegir.“
Spænski boltinn Tengdar fréttir Einn efnilegasti leikmaður heims til Real Madrid Real Madrid heldur áfram að krækja í helstu ungstirni fótboltaheimsins. 24. janúar 2015 23:30 Ödegaard: Heiður að spila fyrir Real Madrid Hinn 16 ára gamli Norðmaður, Martin Ödegaard, skrifaði í dag undir samning við Real Madrid. 22. janúar 2015 15:27 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Einn efnilegasti leikmaður heims til Real Madrid Real Madrid heldur áfram að krækja í helstu ungstirni fótboltaheimsins. 24. janúar 2015 23:30
Ödegaard: Heiður að spila fyrir Real Madrid Hinn 16 ára gamli Norðmaður, Martin Ödegaard, skrifaði í dag undir samning við Real Madrid. 22. janúar 2015 15:27