Vilja tvöfalda fjölda eftirlitsmanna í Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2015 19:12 Verkefni ÖSE á að ljúka þann 23. mars, en stofnunin þarf nú að ákveða hvort að lengja eigi verkefni og hvort að fjölga eigi eftirlitsmönnum. Vísir/EPA Rússland og Þýskaland hafa beðið Öryggis- og Samvinnustofnun Evrópu um að tvöfalda fjölda eftirlitsmanna í Úkraínu. Með þeirri breytingu yrðu alls þúsund manns sem fylgdust með því að vopnahléinu þar væri framfylgt. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlandss, og Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, fóru fram á þetta í dag, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Verkefni ÖSE á að ljúka þann 23. mars, en stofnunin þarf nú að ákveða hvort að lengja eigi verkefni og hvort að fjölga eigi eftirlitsmönnum. Eftirlitsmenn verða á næstunni sendir á svæði þar sem vopnahléið hefur verið rofið og bardagar geisa enn. Um er að ræða tíu svæði og þar á meðal flugvöllinn í Donetsk, sem var hertekinn af aðskilnaðarsinnum í janúar eftir margra mánaða bardaga. ÖSE segir þó að aðskilnaðarsinnar hafi ekki alltaf tryggt öryggi eftirlitsaðila. Þá hafa jarðsprengjur og átök komið í veg fyrir að ÖSE hafi getað sinnt skyldum sínum á ýmsum svæðum. Úkraína Tengdar fréttir Úkraínuher dregur þungavopn sín til baka Engir hermenn hafa látið lífið átökum síðustu tvo sólarhringa. 26. febrúar 2015 14:21 Rússar með heræfingar á umdeildum landsvæðum Æfingin fer meðal annars fram á Krímskaga, Abkasíu og Suður-Ossetíu. 5. mars 2015 12:27 Málefni Úkraínu rædd á fundi ráðherra ESB Utanríkisráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins koma saman til fundar í Riga í dag. 6. mars 2015 12:32 Þungavopnin flutt frá víglínunni Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins hafa samþykkt að flytja þungavopn sín frá víglínunni í samræmi við vopnahlésskilmála. 22. febrúar 2015 10:59 Hafa fundið nokkur hundruð líka á flugvellinum í Donetsk Aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu hafa nú komið líkunum í hendur úkraínska stjórnarhersins. 1. mars 2015 18:27 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Rússland og Þýskaland hafa beðið Öryggis- og Samvinnustofnun Evrópu um að tvöfalda fjölda eftirlitsmanna í Úkraínu. Með þeirri breytingu yrðu alls þúsund manns sem fylgdust með því að vopnahléinu þar væri framfylgt. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlandss, og Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, fóru fram á þetta í dag, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Verkefni ÖSE á að ljúka þann 23. mars, en stofnunin þarf nú að ákveða hvort að lengja eigi verkefni og hvort að fjölga eigi eftirlitsmönnum. Eftirlitsmenn verða á næstunni sendir á svæði þar sem vopnahléið hefur verið rofið og bardagar geisa enn. Um er að ræða tíu svæði og þar á meðal flugvöllinn í Donetsk, sem var hertekinn af aðskilnaðarsinnum í janúar eftir margra mánaða bardaga. ÖSE segir þó að aðskilnaðarsinnar hafi ekki alltaf tryggt öryggi eftirlitsaðila. Þá hafa jarðsprengjur og átök komið í veg fyrir að ÖSE hafi getað sinnt skyldum sínum á ýmsum svæðum.
Úkraína Tengdar fréttir Úkraínuher dregur þungavopn sín til baka Engir hermenn hafa látið lífið átökum síðustu tvo sólarhringa. 26. febrúar 2015 14:21 Rússar með heræfingar á umdeildum landsvæðum Æfingin fer meðal annars fram á Krímskaga, Abkasíu og Suður-Ossetíu. 5. mars 2015 12:27 Málefni Úkraínu rædd á fundi ráðherra ESB Utanríkisráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins koma saman til fundar í Riga í dag. 6. mars 2015 12:32 Þungavopnin flutt frá víglínunni Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins hafa samþykkt að flytja þungavopn sín frá víglínunni í samræmi við vopnahlésskilmála. 22. febrúar 2015 10:59 Hafa fundið nokkur hundruð líka á flugvellinum í Donetsk Aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu hafa nú komið líkunum í hendur úkraínska stjórnarhersins. 1. mars 2015 18:27 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Úkraínuher dregur þungavopn sín til baka Engir hermenn hafa látið lífið átökum síðustu tvo sólarhringa. 26. febrúar 2015 14:21
Rússar með heræfingar á umdeildum landsvæðum Æfingin fer meðal annars fram á Krímskaga, Abkasíu og Suður-Ossetíu. 5. mars 2015 12:27
Málefni Úkraínu rædd á fundi ráðherra ESB Utanríkisráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins koma saman til fundar í Riga í dag. 6. mars 2015 12:32
Þungavopnin flutt frá víglínunni Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins hafa samþykkt að flytja þungavopn sín frá víglínunni í samræmi við vopnahlésskilmála. 22. febrúar 2015 10:59
Hafa fundið nokkur hundruð líka á flugvellinum í Donetsk Aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu hafa nú komið líkunum í hendur úkraínska stjórnarhersins. 1. mars 2015 18:27