Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 30. júlí 2015 09:00 Andri, Jónas og Jakob reka flott framleiðslufyrirtæki þrátt fyrir ungan aldur. mynd/aðsend Þjóðhátíðarlag FM95Blö hefur líklegast ekki farið fram hjá neinum en strákarnir í IRIS Films sáu alfarið um upptökur og leikstjórn. Þeir Andri Páll Alfreðsson, Jakob Gabríel Þórhallsson og Jónas Bragi Þórhallsson skipa framleiðsluteymið IRIS en þeir eru allir um tvítugt og nýútskrifaðir úr Verzlunarskólanum. Þetta er ekki fyrsta stóra verkefnið sem þeir taka að sér en þeir framleiddu einnig tónlistarmyndbandið við Eurovision-lag Maríu Ólafsdóttur. Strákarnir, ásamt Audda, Steinda og StopWaitGo, tóku upp myndbandið og lagið auk þess að gefa það út á aðeins fimm sólarhringum.Strákarnir þurftu að vera að fljótir að gera allt tilbúið fyrir frumsýningu myndbandsins.Mynd/IRIS FilmsAldrei upplifað aðra eins keyrslu„Auddi hafði samband við okkur á föstudegi og sagðist vera með hugmynd og vildi fá okkur með sér. Við vorum auðvitað til í þetta um leið enda eru þeir miklir reynsluboltar. Við gátum ekki hist fyrr en á mánudeginum en þá settum við upp söguþráðinn og eftir það fórum við í reddingar og þeir fóru að taka upp lagið. Við höfum aldrei gert neitt á jafn mikilli keyrslu. Við byrjuðum að taka upp seinnipartinn á miðvikudeginum fram á miðja nótt og þá sváfum við í einn til tvo klukkutíma. Við nýttum fimmtudaginn vel í upptökur og fórum svo til Eyja á föstudeginum að taka upp restina. Á meðan við fórum til Eyja varð einn okkar eftir í bænum og byrjaði að klippa. Við tökum okkur yfirleitt viku í að klippa svona verkefni þar sem við erum að nota mikið af brellum og laga litina en ekki tvo sólarhringa. Til þess að bæta gráu ofan á svart þá var Gillz í útlöndum og kom ekki heim fyrr en á laugardagskvöldið en myndbandið var frumsýnt á sunnudeginum. Hann brunaði beint af flugvellinum upp í stúdíó hjá StopWaitGo til að taka upp sinn part og svo til okkar þar sem við vorum með „blue screen“ og við hentum partinum hans inn,“ segir Andri Páll.Stund milli stríðaMynd/IRIS FilmsStrákarnir í IRIS Films hafa tekið að sér fjöldann allan af verkefnum og voru mikið að vinna að sínum eigin hugmyndum í Verzló. Bræðurnir Jakob og Jónas halda út til London í kvikmyndaháskólann MET Film School í haust. Andri Páll stefnir á iðnaðarverkfræði í Háskóla Íslands. „Við ætlum að nýta tímann vel áður en þeir fara út og taka að okkur eitthvað meira af verkefnum. Okkur finnst þetta ótrúlega skemmtilegt, sérstaklega að vinna með Audda og Steinda. Það er öðruvísi að vinna með þeim þar sem þeir hafa verið svo mikið í þessu en það er stór ástæða fyrir því að þetta gekk svona vel að keyra verkefnið í gegn á nokkrum dögum.“ Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bakkað á bílinn og missa af Herjólfi Auðunn Blöndal og Steindi Jr. hafa lokið við að taka upp tónlistarmyndband við Þjóðhátíðarlagið sitt. Þeir félagar lentu í ýmsu við gerð myndbandsins. 25. júlí 2015 08:00 Íslenska Eurovision-myndbandið: María Ólafs gefur sýnishorn Myndbandið við lagið Unbroken verður frumsýnt á föstudaginn. 11. mars 2015 18:26 Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52 Þjóðhátíðarlag FM95BLÖ slær í gegn Horft hefur verið 55.000 sinnum á myndbandið. 28. júlí 2015 13:08 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Fleiri fréttir Stóri bróðir skammar Mickey Rourke eftir hómófóbísk ummæli Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Sjá meira
Þjóðhátíðarlag FM95Blö hefur líklegast ekki farið fram hjá neinum en strákarnir í IRIS Films sáu alfarið um upptökur og leikstjórn. Þeir Andri Páll Alfreðsson, Jakob Gabríel Þórhallsson og Jónas Bragi Þórhallsson skipa framleiðsluteymið IRIS en þeir eru allir um tvítugt og nýútskrifaðir úr Verzlunarskólanum. Þetta er ekki fyrsta stóra verkefnið sem þeir taka að sér en þeir framleiddu einnig tónlistarmyndbandið við Eurovision-lag Maríu Ólafsdóttur. Strákarnir, ásamt Audda, Steinda og StopWaitGo, tóku upp myndbandið og lagið auk þess að gefa það út á aðeins fimm sólarhringum.Strákarnir þurftu að vera að fljótir að gera allt tilbúið fyrir frumsýningu myndbandsins.Mynd/IRIS FilmsAldrei upplifað aðra eins keyrslu„Auddi hafði samband við okkur á föstudegi og sagðist vera með hugmynd og vildi fá okkur með sér. Við vorum auðvitað til í þetta um leið enda eru þeir miklir reynsluboltar. Við gátum ekki hist fyrr en á mánudeginum en þá settum við upp söguþráðinn og eftir það fórum við í reddingar og þeir fóru að taka upp lagið. Við höfum aldrei gert neitt á jafn mikilli keyrslu. Við byrjuðum að taka upp seinnipartinn á miðvikudeginum fram á miðja nótt og þá sváfum við í einn til tvo klukkutíma. Við nýttum fimmtudaginn vel í upptökur og fórum svo til Eyja á föstudeginum að taka upp restina. Á meðan við fórum til Eyja varð einn okkar eftir í bænum og byrjaði að klippa. Við tökum okkur yfirleitt viku í að klippa svona verkefni þar sem við erum að nota mikið af brellum og laga litina en ekki tvo sólarhringa. Til þess að bæta gráu ofan á svart þá var Gillz í útlöndum og kom ekki heim fyrr en á laugardagskvöldið en myndbandið var frumsýnt á sunnudeginum. Hann brunaði beint af flugvellinum upp í stúdíó hjá StopWaitGo til að taka upp sinn part og svo til okkar þar sem við vorum með „blue screen“ og við hentum partinum hans inn,“ segir Andri Páll.Stund milli stríðaMynd/IRIS FilmsStrákarnir í IRIS Films hafa tekið að sér fjöldann allan af verkefnum og voru mikið að vinna að sínum eigin hugmyndum í Verzló. Bræðurnir Jakob og Jónas halda út til London í kvikmyndaháskólann MET Film School í haust. Andri Páll stefnir á iðnaðarverkfræði í Háskóla Íslands. „Við ætlum að nýta tímann vel áður en þeir fara út og taka að okkur eitthvað meira af verkefnum. Okkur finnst þetta ótrúlega skemmtilegt, sérstaklega að vinna með Audda og Steinda. Það er öðruvísi að vinna með þeim þar sem þeir hafa verið svo mikið í þessu en það er stór ástæða fyrir því að þetta gekk svona vel að keyra verkefnið í gegn á nokkrum dögum.“
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bakkað á bílinn og missa af Herjólfi Auðunn Blöndal og Steindi Jr. hafa lokið við að taka upp tónlistarmyndband við Þjóðhátíðarlagið sitt. Þeir félagar lentu í ýmsu við gerð myndbandsins. 25. júlí 2015 08:00 Íslenska Eurovision-myndbandið: María Ólafs gefur sýnishorn Myndbandið við lagið Unbroken verður frumsýnt á föstudaginn. 11. mars 2015 18:26 Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52 Þjóðhátíðarlag FM95BLÖ slær í gegn Horft hefur verið 55.000 sinnum á myndbandið. 28. júlí 2015 13:08 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Fleiri fréttir Stóri bróðir skammar Mickey Rourke eftir hómófóbísk ummæli Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Sjá meira
Bakkað á bílinn og missa af Herjólfi Auðunn Blöndal og Steindi Jr. hafa lokið við að taka upp tónlistarmyndband við Þjóðhátíðarlagið sitt. Þeir félagar lentu í ýmsu við gerð myndbandsins. 25. júlí 2015 08:00
Íslenska Eurovision-myndbandið: María Ólafs gefur sýnishorn Myndbandið við lagið Unbroken verður frumsýnt á föstudaginn. 11. mars 2015 18:26
Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52