Launaþróun: 14% hækkun í ár Björgvin Guðmundsson skrifar 16. október 2015 07:00 Samkvæmt lögum á við ákvörðun lífeyris aldraðra að taka mið af launaþróun. Á þessu ári hefur launaþróunin verið þessi: Flóabandalag og Starfsgreinasamband 14,5% hækkun lágmarkslauna frá 1. maí, VR 14,5% hækkun lágmarkslauna frá 1. maí. Samiðn 15% hækkun launa, hjúkrunarfræðingar 7,7% launahækkun í ár, BHM 7,2% launahækkun í ár, grunnskólakennarar 9,5% launahækkun í ár, mjólkurfræðingar 18% hækkun í ár, læknar 25% launahækkun og Matvís 16% launahækkun. Alls nemur meðaltalslaunahækkun á árinu 14%. Aðrar hækkanir raska ekki meðaltalinu. En auk þess hafa verkalýðsfélögin samið um verulegar launahækkanir á næstu 3 árum.300 þúsund á 3 árum Verkafólk fær launahækkun upp í 300 þúsund krónur á mánuði á 3 árum. Það er 40% hækkun lágmarkslauna. Sama gildir um verslunarmenn. Kennarar framhaldsskóla sömdu um, að þeir fái 44% launahækkun á 3 árum að meðtalinni hækkun yfirstandandi árs og hækkun samkvæmt gerðardómi, grunnskólakennarar fá 33% hækkun og að auki 10% hækkun gegn afsali kennsluafsláttar. Hjúkrunarfræðingar fá 23,9% hækkun á 4 árum og BHM fær 13% hækkun á 2 árum. Læknar fá 25-40% hækkun á 3 árum. Allar þessar umsömdu launahækkanir eru liður í launaþróun.Miða má við hækkun lágmarkslauna Davíð Oddsson beitti sér fyrir því sem forsætisráðherra að lagaákvæðinu um lífeyri aldraðra og öryrkja yrði breytt þannig, að í stað þess að miða ætti við lágmarkslaun verkafólks ætti að miða við launaþróun en lífeyrir aldrei að hækka minna en næmi hækkun vísitölu neysluverðs. Í tengslum við þessa breytingu lýsti Davíð því yfir, að þetta yrði hagstæðara lífeyrisþegum en gamla fyrirkomulagið. Með tilvísun til þessarar yfirlýsingar tel ég að miða megi nú við breytingu lágmarkslauna. Samkvæmt því á lífeyrir aldraðra og öryrkja að hækka um 14,5% frá 1. maí sl. en ef miðað er við launaþróun ársins á hækkunin að nema 14%. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Björgvin Guðmundsson Mest lesið Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson Skoðun Skoðun Skoðun Lýðræðið kostar Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir skrifar Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon skrifar Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun IV Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar Skoðun Minnihlutavernd í fjöleignarhúsum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Undir faglegri leiðsögn kennara blómstra börn Jónína Hauksdóttir skrifar Skoðun Donald Trump og tollarnir Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Rauð viðvörun í íslenska menntakerfinu Tinna Steindórsdóttir skrifar Skoðun Varasjóður VR Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Sjá meira
Samkvæmt lögum á við ákvörðun lífeyris aldraðra að taka mið af launaþróun. Á þessu ári hefur launaþróunin verið þessi: Flóabandalag og Starfsgreinasamband 14,5% hækkun lágmarkslauna frá 1. maí, VR 14,5% hækkun lágmarkslauna frá 1. maí. Samiðn 15% hækkun launa, hjúkrunarfræðingar 7,7% launahækkun í ár, BHM 7,2% launahækkun í ár, grunnskólakennarar 9,5% launahækkun í ár, mjólkurfræðingar 18% hækkun í ár, læknar 25% launahækkun og Matvís 16% launahækkun. Alls nemur meðaltalslaunahækkun á árinu 14%. Aðrar hækkanir raska ekki meðaltalinu. En auk þess hafa verkalýðsfélögin samið um verulegar launahækkanir á næstu 3 árum.300 þúsund á 3 árum Verkafólk fær launahækkun upp í 300 þúsund krónur á mánuði á 3 árum. Það er 40% hækkun lágmarkslauna. Sama gildir um verslunarmenn. Kennarar framhaldsskóla sömdu um, að þeir fái 44% launahækkun á 3 árum að meðtalinni hækkun yfirstandandi árs og hækkun samkvæmt gerðardómi, grunnskólakennarar fá 33% hækkun og að auki 10% hækkun gegn afsali kennsluafsláttar. Hjúkrunarfræðingar fá 23,9% hækkun á 4 árum og BHM fær 13% hækkun á 2 árum. Læknar fá 25-40% hækkun á 3 árum. Allar þessar umsömdu launahækkanir eru liður í launaþróun.Miða má við hækkun lágmarkslauna Davíð Oddsson beitti sér fyrir því sem forsætisráðherra að lagaákvæðinu um lífeyri aldraðra og öryrkja yrði breytt þannig, að í stað þess að miða ætti við lágmarkslaun verkafólks ætti að miða við launaþróun en lífeyrir aldrei að hækka minna en næmi hækkun vísitölu neysluverðs. Í tengslum við þessa breytingu lýsti Davíð því yfir, að þetta yrði hagstæðara lífeyrisþegum en gamla fyrirkomulagið. Með tilvísun til þessarar yfirlýsingar tel ég að miða megi nú við breytingu lágmarkslauna. Samkvæmt því á lífeyrir aldraðra og öryrkja að hækka um 14,5% frá 1. maí sl. en ef miðað er við launaþróun ársins á hækkunin að nema 14%.
Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar
Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar
Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar
Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar