ISNIC snýr vörn í sókn gegn ISIS með hjálp Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. nóvember 2015 15:15 Jens Pétur Jensen segir að ISNIC sé í tilvistarkreppu vegna ISIS. Samsett ISNIC, fyrirtækið sem sér um skráningu léna undir landsléninu.is, hefur snúið vörn í sókn gagnvart ISIS. Á Twitter-síðu fyrirtækisins er fólk hvatt til þess að nota orðið 'Daesh' yfir samtökin, fremur en hið betur þekkta ISIS. „Ég tók eftir því núna um helgina að Frakkar nota orðið Daesh og raunar öll franska pressan. ISIS skráði náttúrulega lén hérna og þeir eru beinlínis að byggja undir nafnið sitt með .is endingunni,“ segir Jens Pétur Jensen, framkvæmdastjóri ISNIC en ISNIC deildi grein á Twitter þar sem hin mismunandi heiti sem notuð hafa verið yfir ISIS eru útskýrð.Isis vs Islamic State vs Isil vs Daesh: What do the different names https://t.co/aZdy8EomwD— ISNIC, .is Registry (@isnic) November 16, 2015 „Þetta er bara viðskiptaleg ógn fyrir okkur og hefur hitt okkur einu sinni illa fyrir,“ segir Jens og vísar þar til þess þegar ISIS skráði og notaði lén með endingunni .is fyrir rúmu ári síðan. Tekin var ákvörðun um að loka fyrir lénið sem ISIS skráði á þeim grundvelli þess að rétthafa léns beri að ábyrgjast að notkun léns sé í samræmi við íslensk lög. Jens segir að með tístunum sé ISNIC að hvetja fólk til þess að nota hugtakið Daesh fremur en ISIS. „Ég hef líka velt því fyrir mér afhverju vestræn pressa notar þeirra eigin orð. Það er heilmikil yfirlýsing fólkin í því að nota þetta hugtak ISIS. Ég ætla að steinhætta að nota þetta sjálfur. Líkt og segir í greininni sem við tístum mætti jafnvel líta á notkun hugtaksins ISIS sem stuðningsyfirlýsingu.“ Do like France and use the insulting term "Daesh" in stead of IS(IS) How unfortunate for the good and trustworthy .is, the ccTLD of Iceland.— ISNIC, .is Registry (@isnic) November 16, 2015 Jens segir að ISNIC hafi ekki orðið vart við það að ISIS eða einhverjir tengdir samtökunum hafi reynt að skrá lén með lénsendingunni .is frá því að lokað var fyrir .is vefsíðu þeirra fyrir ári síðan en eigi að síður ógni þessi tenging ISNIC og .is léninu. „Nei, við höfum ekki orðið vör við það en við erum alveg á nálum út af þessu. Þess vegna fannst mér gott að benda á þetta. Við erum í tilvistarkreppu út af þessu. Við höfum verulegar áhyggjur af þessu.“ Svo virðist reyndar sem að einhverjir hafi haldið að búið væri að taka yfir Twitter-reikning ISNIC en fyrirtækið var ekki lengi að eyða þeim misskilningi.ISNIC hefur lengi haft áhyggjur af notkun IS sem skamstöfun fyrir hið svokallaða 'ríki íslams“. Tvítið er okkar. https://t.co/79xJKt9EHi— ISNIC, .is Registry (@isnic) November 16, 2015 Tengdar fréttir Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13. október 2014 11:00 Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06 Segir lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. 13. október 2014 14:45 ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12 „Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Eigandi isis.is segist ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum Íslamska ríkið. 14. október 2014 10:31 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Sjá meira
ISNIC, fyrirtækið sem sér um skráningu léna undir landsléninu.is, hefur snúið vörn í sókn gagnvart ISIS. Á Twitter-síðu fyrirtækisins er fólk hvatt til þess að nota orðið 'Daesh' yfir samtökin, fremur en hið betur þekkta ISIS. „Ég tók eftir því núna um helgina að Frakkar nota orðið Daesh og raunar öll franska pressan. ISIS skráði náttúrulega lén hérna og þeir eru beinlínis að byggja undir nafnið sitt með .is endingunni,“ segir Jens Pétur Jensen, framkvæmdastjóri ISNIC en ISNIC deildi grein á Twitter þar sem hin mismunandi heiti sem notuð hafa verið yfir ISIS eru útskýrð.Isis vs Islamic State vs Isil vs Daesh: What do the different names https://t.co/aZdy8EomwD— ISNIC, .is Registry (@isnic) November 16, 2015 „Þetta er bara viðskiptaleg ógn fyrir okkur og hefur hitt okkur einu sinni illa fyrir,“ segir Jens og vísar þar til þess þegar ISIS skráði og notaði lén með endingunni .is fyrir rúmu ári síðan. Tekin var ákvörðun um að loka fyrir lénið sem ISIS skráði á þeim grundvelli þess að rétthafa léns beri að ábyrgjast að notkun léns sé í samræmi við íslensk lög. Jens segir að með tístunum sé ISNIC að hvetja fólk til þess að nota hugtakið Daesh fremur en ISIS. „Ég hef líka velt því fyrir mér afhverju vestræn pressa notar þeirra eigin orð. Það er heilmikil yfirlýsing fólkin í því að nota þetta hugtak ISIS. Ég ætla að steinhætta að nota þetta sjálfur. Líkt og segir í greininni sem við tístum mætti jafnvel líta á notkun hugtaksins ISIS sem stuðningsyfirlýsingu.“ Do like France and use the insulting term "Daesh" in stead of IS(IS) How unfortunate for the good and trustworthy .is, the ccTLD of Iceland.— ISNIC, .is Registry (@isnic) November 16, 2015 Jens segir að ISNIC hafi ekki orðið vart við það að ISIS eða einhverjir tengdir samtökunum hafi reynt að skrá lén með lénsendingunni .is frá því að lokað var fyrir .is vefsíðu þeirra fyrir ári síðan en eigi að síður ógni þessi tenging ISNIC og .is léninu. „Nei, við höfum ekki orðið vör við það en við erum alveg á nálum út af þessu. Þess vegna fannst mér gott að benda á þetta. Við erum í tilvistarkreppu út af þessu. Við höfum verulegar áhyggjur af þessu.“ Svo virðist reyndar sem að einhverjir hafi haldið að búið væri að taka yfir Twitter-reikning ISNIC en fyrirtækið var ekki lengi að eyða þeim misskilningi.ISNIC hefur lengi haft áhyggjur af notkun IS sem skamstöfun fyrir hið svokallaða 'ríki íslams“. Tvítið er okkar. https://t.co/79xJKt9EHi— ISNIC, .is Registry (@isnic) November 16, 2015
Tengdar fréttir Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13. október 2014 11:00 Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06 Segir lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. 13. október 2014 14:45 ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12 „Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Eigandi isis.is segist ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum Íslamska ríkið. 14. október 2014 10:31 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Sjá meira
Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13. október 2014 11:00
Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06
Segir lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. 13. október 2014 14:45
ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47
ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12
„Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Eigandi isis.is segist ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum Íslamska ríkið. 14. október 2014 10:31