Útsending Vísis úr Listaháskólanum í heild sinni: „Það þarf að útskrifa hann strax“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. desember 2015 10:24 Útsending sem fer sennilega í sögubækurnar. vísir Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. Myndlistaneminn fór inn í kassann að morgni mánudagsins fyrir viku og var hann þar fastur í eina viku og það í beinni útsendingu á Youtube. Vísir fylgdist með atburðarrásinni í beinni sjónvarpsútsendingu í morgun og fékk Kjartan Atli Kjartansson þau Berglindi Pétursdóttur og Mikael Torfason í settið til að ræða síðustu viku og þennan gjörning. „Ég held að Fríða Björk ætti að drífa sig núna, taka leigubíl niður í Listaháskóla, og útskrifa hann,“ sagði Mikael Torfason í morgun. „Þetta er bara búið, hvað á þessi maður að gera þarna í tvö og hálft ár í viðbót. Ég held að Guðmundur Oddur, með fullri virðingu, geti ekki kennt honum neitt eftir þetta.“ Berglind var sammála Mikka. „Hann er búinn að vera í skólanum í tvo mánuði, þetta er bara sturlun.“ Sjá einnig: Sjáðu lýsingu Gumma Ben í heild sinni: „Hann er orðinn kassavanur“Útsendingin í heild sinni „Það er ekki hægt að læra að vera myndlistamaður, þú getur kannski lært ýmsa tækni, en annars ertu bara að safna reynslu. Það er ekkert hægt að kenna að vera myndlistamaður. Það skiptir engu máli hvað þú klínir mörgum gráðum á Almar, hann er núna orðinn myndlistamaður.“ „Hann er bara okkar Kim Kardashian, hann er búinn að brjóta internetið,“ sagði Berglind. Knattspyrnulýsandinn Gummi Ben lýsti því síðan þegar Almar fór út úr kassanum og gerði það eins og honum einum er lagið. Ríkarð Óskar Guðnason, var síðan staddur í Listaháskólanum og reyndi að fá viðtal við Almar þegar hann kom út úr kassanum. Almar var ekki á því að koma í viðtal og bauð Rikka G bara malt og appelsín. Rikki skellti sér inn í kassann sjálfan í lok útsendingarinnar. Hér að neðan má sjá lýsingu Gumma Ben í heild sinni en í miðri fréttinni er útsendingin í heild sinni. Menning Tengdar fréttir Konan hans Almars: „Ég er ógeðslega stolt af honum“ Segir Almar vera algjöra hetju að endast viku í kassanum. 7. desember 2015 09:56 Sjáðu lýsingu Gumma Ben í heild sinni: „Hann er orðinn kassavanur“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 09:45 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. Myndlistaneminn fór inn í kassann að morgni mánudagsins fyrir viku og var hann þar fastur í eina viku og það í beinni útsendingu á Youtube. Vísir fylgdist með atburðarrásinni í beinni sjónvarpsútsendingu í morgun og fékk Kjartan Atli Kjartansson þau Berglindi Pétursdóttur og Mikael Torfason í settið til að ræða síðustu viku og þennan gjörning. „Ég held að Fríða Björk ætti að drífa sig núna, taka leigubíl niður í Listaháskóla, og útskrifa hann,“ sagði Mikael Torfason í morgun. „Þetta er bara búið, hvað á þessi maður að gera þarna í tvö og hálft ár í viðbót. Ég held að Guðmundur Oddur, með fullri virðingu, geti ekki kennt honum neitt eftir þetta.“ Berglind var sammála Mikka. „Hann er búinn að vera í skólanum í tvo mánuði, þetta er bara sturlun.“ Sjá einnig: Sjáðu lýsingu Gumma Ben í heild sinni: „Hann er orðinn kassavanur“Útsendingin í heild sinni „Það er ekki hægt að læra að vera myndlistamaður, þú getur kannski lært ýmsa tækni, en annars ertu bara að safna reynslu. Það er ekkert hægt að kenna að vera myndlistamaður. Það skiptir engu máli hvað þú klínir mörgum gráðum á Almar, hann er núna orðinn myndlistamaður.“ „Hann er bara okkar Kim Kardashian, hann er búinn að brjóta internetið,“ sagði Berglind. Knattspyrnulýsandinn Gummi Ben lýsti því síðan þegar Almar fór út úr kassanum og gerði það eins og honum einum er lagið. Ríkarð Óskar Guðnason, var síðan staddur í Listaháskólanum og reyndi að fá viðtal við Almar þegar hann kom út úr kassanum. Almar var ekki á því að koma í viðtal og bauð Rikka G bara malt og appelsín. Rikki skellti sér inn í kassann sjálfan í lok útsendingarinnar. Hér að neðan má sjá lýsingu Gumma Ben í heild sinni en í miðri fréttinni er útsendingin í heild sinni.
Menning Tengdar fréttir Konan hans Almars: „Ég er ógeðslega stolt af honum“ Segir Almar vera algjöra hetju að endast viku í kassanum. 7. desember 2015 09:56 Sjáðu lýsingu Gumma Ben í heild sinni: „Hann er orðinn kassavanur“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 09:45 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Konan hans Almars: „Ég er ógeðslega stolt af honum“ Segir Almar vera algjöra hetju að endast viku í kassanum. 7. desember 2015 09:56
Sjáðu lýsingu Gumma Ben í heild sinni: „Hann er orðinn kassavanur“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 09:45