Ikea lokar vegna veðurs Jakob Bjarnar skrifar 7. desember 2015 10:12 Þórarinn segir þetta í fyrsta skipti sem verslunin loki -- það sé nokkuð sem menn gera ekki að gamni sínu. „Við tökum þetta mjög alvarlega, við höfum aldrei lokað fyrr. Maður gerir þetta ekki að gamni sínu, fólk kemur langan veg gagngert til að fara,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri hjá Ikea. Hann segir ekki hægt að bjóða starfsmönnum uppá það að verða strandaglópar, spáin sé hundleiðinleg. „Jafnvel í rafmagnsleysi í sólarhring eða lengur. Það gengur ekki. Öryggi starfsmanna og viðskiptavina er í fyrirrúmi.“Sérlegur viðbúnaður er vegna geitarinnar, sem tekur á sig mikinn vind, einkum í þessari átt.Vegna spár um ofsaveður í dag verður IKEA versluninni lokað klukkan fjögur síðdegis en opnunartími er alla jafna frá klukkan 11 til 21. En, hvað verður með jólageitina góðu, hún hefur fokið um koll? „Já, ég er búinn að senda sjálfum mér memó; ég hef notað stórvirkar vinnuvélar, dráttarvélar, keyrt upp að henni og stutt við hana með stórri vélskóflu ef vindur er mikill. Verið vindmegin við hana eða bundið í hana. Ég ætla að reyna að gera það sem ég get, þetta er veður sem fer akkúrat á hliðina á henni. Allar líkur á að hún fjúki ef ekkert er gert. Hún hefur fokið í ekki næstum eins miklu veðri,“ segir Þórarinn en geitin er stór og mikil og tekur á sig mikinn vind. Veður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
„Við tökum þetta mjög alvarlega, við höfum aldrei lokað fyrr. Maður gerir þetta ekki að gamni sínu, fólk kemur langan veg gagngert til að fara,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri hjá Ikea. Hann segir ekki hægt að bjóða starfsmönnum uppá það að verða strandaglópar, spáin sé hundleiðinleg. „Jafnvel í rafmagnsleysi í sólarhring eða lengur. Það gengur ekki. Öryggi starfsmanna og viðskiptavina er í fyrirrúmi.“Sérlegur viðbúnaður er vegna geitarinnar, sem tekur á sig mikinn vind, einkum í þessari átt.Vegna spár um ofsaveður í dag verður IKEA versluninni lokað klukkan fjögur síðdegis en opnunartími er alla jafna frá klukkan 11 til 21. En, hvað verður með jólageitina góðu, hún hefur fokið um koll? „Já, ég er búinn að senda sjálfum mér memó; ég hef notað stórvirkar vinnuvélar, dráttarvélar, keyrt upp að henni og stutt við hana með stórri vélskóflu ef vindur er mikill. Verið vindmegin við hana eða bundið í hana. Ég ætla að reyna að gera það sem ég get, þetta er veður sem fer akkúrat á hliðina á henni. Allar líkur á að hún fjúki ef ekkert er gert. Hún hefur fokið í ekki næstum eins miklu veðri,“ segir Þórarinn en geitin er stór og mikil og tekur á sig mikinn vind.
Veður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira