Erlent

Allir taki við flóttamönnum

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar
Taka á tillit til vergrar þjóðarframleiðslu, íbúafjölda, atvinnuleysis og fjölda flóttamanna sem þegar hefur verið tekið á móti.
Taka á tillit til vergrar þjóðarframleiðslu, íbúafjölda, atvinnuleysis og fjölda flóttamanna sem þegar hefur verið tekið á móti. vísir/epa
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, hyggst leggja fram tillögu að nýrri stefnu í málefnum flóttamanna. Framkvæmdastjórnin vill koma upp kerfi sem þvingar öll lönd til að taka á móti flóttamönnum.

Taka á tillit til vergrar þjóðarframleiðslu, íbúafjölda, atvinnuleysis og fjölda flóttamanna sem þegar hefur verið tekið á móti. Bretar, Írar og Danir þurfa bara að taka þátt ef þeir vilja, að því er segir í frétt sænska ríkisútvarpsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×