Ástarsaga Brooke Logan: Hefur gifst tólf sinnum, verið með bræðrum og föður þeirra Stefán Árni Pálsson skrifar 19. ágúst 2015 16:00 Þessi saga er lygileg. Brooke, Ridge, Eric og Thorne. vísir/getty Þættirnir The Bold and the Beautiful hafa notið mikilla vinsælda á Íslandi síðustu ár og hafa þeir verið sýndir á Stöð2 í um tvo áratugi. Í Morgunþættinum á FM597 var farið í gegnum ástarsögu Brooke Logan í gegnum tíðina en hún er ein af aðalsögupersónum þáttanna og vita nú felst allir hver það er. Sumir karakterarnir eru einskonar gestir á íslenskum heimilum. Katherine Kelly Lang leikur Brooke í þáttunum en hún byrjaði í þáttunum árið 1987 og hefur hún leikið Brooke sleitulaust síðan þá, í heil 28 ár. Til að byrja með stingur hún undan vinkonu sinni og byrjar í framhaldinu með Ridge Forrester og kemur með trompi inni í þættina. Um leið verður hún ólétt eftir Ridge en missir síðan fóstur. Þá tekur Logan upp á því að byrja með faðir Ridge, Eric Forrester og verður fljótlega ólétt eftir þann eldri.Brooke hefur komið víða við.Saman eignast þau drenginn Rick. Stuttu síðar byrjar hún á ný með Ridge og verður einnig ólétt eftir hann, eða það heldur Ridge. Tíu árum síðar kemur aftur á móti í ljós að Eric átti barnið eftir allt saman. Eftir þetta rænir hún börnunum sínum og fer með þau út úr landi. Upphefst þá mikil forræðisdeila. Ef litið er yfir síðustu 30 ár, þá hafa þau Brooke Logan og Ridge Forrester gengið í það heilaga sex sinnum. Allt í allt hefur hún aftur á móti gengið tólf sinnum í það heilaga í þáttunum. Á einum tímapunkti tekur hún saman við Thorne Forrester, bróðir Ridge og vissulega son Eric. Á þeim tímapunkti hefur hún semsagt verið með báðum bræðrunum og föður þeirra, og gifst þeim öllum. Hún giftist Ridge sex sinnum, Eric í tvígang og Thorne einu sinni. Ástarsögu hennar er, þegar hér kemur við sögu, hvergi nærri lokið og hún byrjar með kærasta dóttur sinnar. Hún tekur saman við Deacon Sharpe og eignast með honum Hope Logan. Á þeim tímapunkti var Deacon við það að giftast Bridget Forrester, dóttur hennar. Nú er hún byrjuð með Bill Spencer sem er eiginmaður systur hennar. Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Þættirnir The Bold and the Beautiful hafa notið mikilla vinsælda á Íslandi síðustu ár og hafa þeir verið sýndir á Stöð2 í um tvo áratugi. Í Morgunþættinum á FM597 var farið í gegnum ástarsögu Brooke Logan í gegnum tíðina en hún er ein af aðalsögupersónum þáttanna og vita nú felst allir hver það er. Sumir karakterarnir eru einskonar gestir á íslenskum heimilum. Katherine Kelly Lang leikur Brooke í þáttunum en hún byrjaði í þáttunum árið 1987 og hefur hún leikið Brooke sleitulaust síðan þá, í heil 28 ár. Til að byrja með stingur hún undan vinkonu sinni og byrjar í framhaldinu með Ridge Forrester og kemur með trompi inni í þættina. Um leið verður hún ólétt eftir Ridge en missir síðan fóstur. Þá tekur Logan upp á því að byrja með faðir Ridge, Eric Forrester og verður fljótlega ólétt eftir þann eldri.Brooke hefur komið víða við.Saman eignast þau drenginn Rick. Stuttu síðar byrjar hún á ný með Ridge og verður einnig ólétt eftir hann, eða það heldur Ridge. Tíu árum síðar kemur aftur á móti í ljós að Eric átti barnið eftir allt saman. Eftir þetta rænir hún börnunum sínum og fer með þau út úr landi. Upphefst þá mikil forræðisdeila. Ef litið er yfir síðustu 30 ár, þá hafa þau Brooke Logan og Ridge Forrester gengið í það heilaga sex sinnum. Allt í allt hefur hún aftur á móti gengið tólf sinnum í það heilaga í þáttunum. Á einum tímapunkti tekur hún saman við Thorne Forrester, bróðir Ridge og vissulega son Eric. Á þeim tímapunkti hefur hún semsagt verið með báðum bræðrunum og föður þeirra, og gifst þeim öllum. Hún giftist Ridge sex sinnum, Eric í tvígang og Thorne einu sinni. Ástarsögu hennar er, þegar hér kemur við sögu, hvergi nærri lokið og hún byrjar með kærasta dóttur sinnar. Hún tekur saman við Deacon Sharpe og eignast með honum Hope Logan. Á þeim tímapunkti var Deacon við það að giftast Bridget Forrester, dóttur hennar. Nú er hún byrjuð með Bill Spencer sem er eiginmaður systur hennar.
Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira