Leggja fram tillögu um hinsegin fræðslu í Árborg Birgir Olgeirsson skrifar 11. maí 2015 23:22 Eggert Valur Guðmundsson er oddviti Samfylkingarinnar í Árborg. Vísir/Pjetur Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Bjartrar framtíðar í Árborg ætla að leggja fram tillögu um eflingu hinsegin fræðslu í grunnskólum sveitarfélagsins á bæjarstjórnarfundi á miðvikudag. „Hugmyndinafræðin á bak við þetta er ekkert ósvipuð því og var samþykkt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar,“ segir Eggert Valur Guðmundsson, oddviti Samfylkingarinnar, í samtali við Vísi um málið en þar vísar hann til samþykktar bæjarstjórnar Hafnarfjarðarbæjar frá því í apríl um að efla hinsegin fræðslu í grunnskólum bæjarins.Sjá einnig: Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu Eggert Valur segir að vísað sé til þess í tillögunni, sem lögð verður fram á miðvikudag, að leitað verði til Samtakanna 78 um hvernig best sé að standa að hinsegin fræðslunni. „Ég vonast til að það verði vel tekið í tillöguna og henni verði vísað til fræðslunefndar til nánari útfærslu. Ég veit ekki hvort afgreiðslan verður eins og í Hafnarfirði. Við erum í minnihluta í bæjarstjórn og vonum að það verði vel tekið í þetta,“ segir Eggert. „Ég á ekki von á miklum átökum í tengslum við þetta. Það er ekkert í spilunum sem segir að það verði það,“ segir Eggert. Hann segir bæjarfulltrúa Samfylkingar og Bjartrar framtíðar telja þessa fræðslu góða fyrir sveitarfélagið. „Okkur finnst það, með hvaða hætti það verður gert eigum við eftir að vinna enda erum við bara að leggja það til að þetta veðri lagt inn í kerfið og útfært af fræðslunefnd.“ Níu fulltrúar mynda bæjarstjórn Árborgar en þar hefur Sjálfstæðisflokkurinn hreinan meirihluta. Samfylkingin er með tvo fulltrúa, Framsóknarflokkurinn einn og Björt framtíð einn. Tengdar fréttir Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Bjartrar framtíðar í Árborg ætla að leggja fram tillögu um eflingu hinsegin fræðslu í grunnskólum sveitarfélagsins á bæjarstjórnarfundi á miðvikudag. „Hugmyndinafræðin á bak við þetta er ekkert ósvipuð því og var samþykkt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar,“ segir Eggert Valur Guðmundsson, oddviti Samfylkingarinnar, í samtali við Vísi um málið en þar vísar hann til samþykktar bæjarstjórnar Hafnarfjarðarbæjar frá því í apríl um að efla hinsegin fræðslu í grunnskólum bæjarins.Sjá einnig: Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu Eggert Valur segir að vísað sé til þess í tillögunni, sem lögð verður fram á miðvikudag, að leitað verði til Samtakanna 78 um hvernig best sé að standa að hinsegin fræðslunni. „Ég vonast til að það verði vel tekið í tillöguna og henni verði vísað til fræðslunefndar til nánari útfærslu. Ég veit ekki hvort afgreiðslan verður eins og í Hafnarfirði. Við erum í minnihluta í bæjarstjórn og vonum að það verði vel tekið í þetta,“ segir Eggert. „Ég á ekki von á miklum átökum í tengslum við þetta. Það er ekkert í spilunum sem segir að það verði það,“ segir Eggert. Hann segir bæjarfulltrúa Samfylkingar og Bjartrar framtíðar telja þessa fræðslu góða fyrir sveitarfélagið. „Okkur finnst það, með hvaða hætti það verður gert eigum við eftir að vinna enda erum við bara að leggja það til að þetta veðri lagt inn í kerfið og útfært af fræðslunefnd.“ Níu fulltrúar mynda bæjarstjórn Árborgar en þar hefur Sjálfstæðisflokkurinn hreinan meirihluta. Samfylkingin er með tvo fulltrúa, Framsóknarflokkurinn einn og Björt framtíð einn.
Tengdar fréttir Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27
Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42