Jón Arnór var hræddur um að finna ekki leikgleðina aftur eftir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2015 17:00 Jón Arnór Stefánsson á ferðinni á EM í Berlín. Vísir/Getty Jón Arnór Stefánsson segist ennþá vera að jafna sig eftir Evrópumótið í síðasta mánuði þar sem íslenska körfuboltalandsliðið steig sín fyrstu skref meðal bestu körfuboltaþjóða Evrópu. Jón Arnór fékk samning í hendurnar eftir síðast leik Íslands á Eurobasket. Jón Arnór var í stuttu viðtali við karfan.is í dag þar sem hann fer aðeins yfir stöðuna hjá sér en hann er nú að hefja nýtt tímabil með spænska úrvalsdeildarliðinu Valencia. Jón Arnór hefur verið slæmur í hnénu í haust og hann er ekki orðinn góður af þeim meiðslum. "Hnéð er að angra mig enda æfingaálagið gríðarlegt á undirbúningstímabilinu. Við fögnum þegar því lýkur," sagði Jón Arnór við karfan.is. Jón Arnór gerði þriggja mánaða samning til að byrja með en býst við því að klára tímabilið með Valencia-liðinu. „Ég held það hafi mikið að segja með framhaldið hvernig ástandið á hnénu verður. Þeir hinsvegar hafa talað og tala alltaf eins og ég sé að fara klára árið með þeim. En það þarf þá að taka ákvörðun um hvort ég fari í speglun og svo framvegis, það er óhjákvæmilegt ef ég á að geta klárað tímabilið," sagði Jón Arnór í viðtalinu. Jón Arnór stóð sig mjög vel á Evrópumótinu þar sem gríðarlega mikil ábyrgð var á hans herðum. Jón var með 13,6 stig og 5,8 stoðsendingar að meðaltali í leikjunum fimm. „EM situr vissulega ennþá í manni. Ég var á tímabili orðinn hræddur um að finna ekki leikgleðina aftur eftir mótið. Það er búið að vera mjög erfitt að peppa sig upp fyrir æfingaleiki undanfarið en þetta er allt að koma. Opnunarleikurinn í gær var góður þar sem liðið var kynnt og stemningin skemmtileg þá kom fiðringurinn í magann aftur. " sagði Jón Arnór í viðtalinu en það má lesa það allt hér. Körfubolti Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson segist ennþá vera að jafna sig eftir Evrópumótið í síðasta mánuði þar sem íslenska körfuboltalandsliðið steig sín fyrstu skref meðal bestu körfuboltaþjóða Evrópu. Jón Arnór fékk samning í hendurnar eftir síðast leik Íslands á Eurobasket. Jón Arnór var í stuttu viðtali við karfan.is í dag þar sem hann fer aðeins yfir stöðuna hjá sér en hann er nú að hefja nýtt tímabil með spænska úrvalsdeildarliðinu Valencia. Jón Arnór hefur verið slæmur í hnénu í haust og hann er ekki orðinn góður af þeim meiðslum. "Hnéð er að angra mig enda æfingaálagið gríðarlegt á undirbúningstímabilinu. Við fögnum þegar því lýkur," sagði Jón Arnór við karfan.is. Jón Arnór gerði þriggja mánaða samning til að byrja með en býst við því að klára tímabilið með Valencia-liðinu. „Ég held það hafi mikið að segja með framhaldið hvernig ástandið á hnénu verður. Þeir hinsvegar hafa talað og tala alltaf eins og ég sé að fara klára árið með þeim. En það þarf þá að taka ákvörðun um hvort ég fari í speglun og svo framvegis, það er óhjákvæmilegt ef ég á að geta klárað tímabilið," sagði Jón Arnór í viðtalinu. Jón Arnór stóð sig mjög vel á Evrópumótinu þar sem gríðarlega mikil ábyrgð var á hans herðum. Jón var með 13,6 stig og 5,8 stoðsendingar að meðaltali í leikjunum fimm. „EM situr vissulega ennþá í manni. Ég var á tímabili orðinn hræddur um að finna ekki leikgleðina aftur eftir mótið. Það er búið að vera mjög erfitt að peppa sig upp fyrir æfingaleiki undanfarið en þetta er allt að koma. Opnunarleikurinn í gær var góður þar sem liðið var kynnt og stemningin skemmtileg þá kom fiðringurinn í magann aftur. " sagði Jón Arnór í viðtalinu en það má lesa það allt hér.
Körfubolti Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira