Vilja reisa háa öryggisgirðingu og risafánastöng á nýrri lóð bandaríska sendiráðsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. janúar 2016 20:56 Svona líta fyrirhugaðar breytingar á lóðinni við Engjateig 7 út. Mynd/Skjáskot Bandaríska sendiráðið hér á landi vill fá að reisa átján metra háa fánastöng og allt að 4,5 metra háa öryggisgirðingu í kringum lóð Engjateigs 7 en þangað stendur til að flytja starfsemi sendiráðsins.Húsið við Engjateig 7 hýsti áður höfuðstöðvar verktakafyrirtækisins Ístak en hefur staðið autt í nokkurn tíma. Árið 2014 undirrituðu forsvarsmenn bandaríska sendiráðsins og Ístak kaupsamning á húsinu og lóð þess við Engjateig. Ljóst er að gera þarf nokkrar breytingar á lóðinni og húsnæðinu áður en að hægt er að flytja starfsemi sendiráðsins frá núverandi staðsetningu á Laufásvegi.Sjá einnig: Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“Í tillögu að breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 7 við Engjateig sem nú liggur frammi og hægt er að gera athugasemdir við kemur fram að aðkomu inn á lóðina verði breytt auk þess sem veitt er heimild til þess að reisa einnar hæðar hliðhús við aðkomuna að lóðinni. Gert er ráð fyrir að þriggja metra há öryggisgirðing verði reist í kringum lóðina en leyfileg hámarkshæð hennar verður 4,5 metrar. Tekið er fram að verði starfsemi hætt eða breytt þurfi lóðarhafi að fjarlægja öryggisgirðinguna á eigin kostnað. Þá vill sendiráðið einnig fá að reisa átjan metra háa fánastöng. Bílastæðum verður fækkað úr 57 í 12 auk þess sem leyfilegt verður að að nota niðurgrafin rými í kjallara sem áður var nýtt sem bílakjallari fyrir stigahús, tæknirými, sorprými eða geymslur.Sjá má tillögu að breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 7 við Engjateig hér. Tengdar fréttir Varnargirðing fyrir utan bandaríska sendiráðið Lögreglan hefur sett upp varnargirðingu fyrir utan bandaríska sendiráðið en yfir fimmtán hundruð manns hafa skráð sig á mótmæli fyrir utan sendiráðið sem hefjast núna klukkan fimm. Það er félagið Ísland-Palestína sem stendur fyrir mótmælafundinum. 19. nóvember 2012 16:47 Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“ Erlingur Gíslason leikari kippir sér lítið upp við það þó hann telji sendiráðsmenn hlera heimili sitt. 16. júlí 2014 15:11 Bandaríska sendiráðið flyst af Laufásvegi Undirritaður var samningur í dag á kaup á húsi við Engjateig. 10. júlí 2014 18:35 Bandaríska sendiráðið hyggst spreyta sig aftur á íslenskunni Lýst er eftir snúnum, íslenskum orðasamböndum sem starfsmenn geta æft sig á. 22. nóvember 2014 16:50 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Bandaríska sendiráðið hér á landi vill fá að reisa átján metra háa fánastöng og allt að 4,5 metra háa öryggisgirðingu í kringum lóð Engjateigs 7 en þangað stendur til að flytja starfsemi sendiráðsins.Húsið við Engjateig 7 hýsti áður höfuðstöðvar verktakafyrirtækisins Ístak en hefur staðið autt í nokkurn tíma. Árið 2014 undirrituðu forsvarsmenn bandaríska sendiráðsins og Ístak kaupsamning á húsinu og lóð þess við Engjateig. Ljóst er að gera þarf nokkrar breytingar á lóðinni og húsnæðinu áður en að hægt er að flytja starfsemi sendiráðsins frá núverandi staðsetningu á Laufásvegi.Sjá einnig: Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“Í tillögu að breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 7 við Engjateig sem nú liggur frammi og hægt er að gera athugasemdir við kemur fram að aðkomu inn á lóðina verði breytt auk þess sem veitt er heimild til þess að reisa einnar hæðar hliðhús við aðkomuna að lóðinni. Gert er ráð fyrir að þriggja metra há öryggisgirðing verði reist í kringum lóðina en leyfileg hámarkshæð hennar verður 4,5 metrar. Tekið er fram að verði starfsemi hætt eða breytt þurfi lóðarhafi að fjarlægja öryggisgirðinguna á eigin kostnað. Þá vill sendiráðið einnig fá að reisa átjan metra háa fánastöng. Bílastæðum verður fækkað úr 57 í 12 auk þess sem leyfilegt verður að að nota niðurgrafin rými í kjallara sem áður var nýtt sem bílakjallari fyrir stigahús, tæknirými, sorprými eða geymslur.Sjá má tillögu að breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 7 við Engjateig hér.
Tengdar fréttir Varnargirðing fyrir utan bandaríska sendiráðið Lögreglan hefur sett upp varnargirðingu fyrir utan bandaríska sendiráðið en yfir fimmtán hundruð manns hafa skráð sig á mótmæli fyrir utan sendiráðið sem hefjast núna klukkan fimm. Það er félagið Ísland-Palestína sem stendur fyrir mótmælafundinum. 19. nóvember 2012 16:47 Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“ Erlingur Gíslason leikari kippir sér lítið upp við það þó hann telji sendiráðsmenn hlera heimili sitt. 16. júlí 2014 15:11 Bandaríska sendiráðið flyst af Laufásvegi Undirritaður var samningur í dag á kaup á húsi við Engjateig. 10. júlí 2014 18:35 Bandaríska sendiráðið hyggst spreyta sig aftur á íslenskunni Lýst er eftir snúnum, íslenskum orðasamböndum sem starfsmenn geta æft sig á. 22. nóvember 2014 16:50 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Varnargirðing fyrir utan bandaríska sendiráðið Lögreglan hefur sett upp varnargirðingu fyrir utan bandaríska sendiráðið en yfir fimmtán hundruð manns hafa skráð sig á mótmæli fyrir utan sendiráðið sem hefjast núna klukkan fimm. Það er félagið Ísland-Palestína sem stendur fyrir mótmælafundinum. 19. nóvember 2012 16:47
Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“ Erlingur Gíslason leikari kippir sér lítið upp við það þó hann telji sendiráðsmenn hlera heimili sitt. 16. júlí 2014 15:11
Bandaríska sendiráðið flyst af Laufásvegi Undirritaður var samningur í dag á kaup á húsi við Engjateig. 10. júlí 2014 18:35
Bandaríska sendiráðið hyggst spreyta sig aftur á íslenskunni Lýst er eftir snúnum, íslenskum orðasamböndum sem starfsmenn geta æft sig á. 22. nóvember 2014 16:50