Áhugamaður stal senunni á fyrsta hring í Abu Dhabi 21. janúar 2016 22:00 DeChambeau hafði ríka ástæðu til að brosa eftir fyrsta hring í dag. Getty Þrátt fyrir að augu flestra hafi verið á Jordan Spieth og Rory McIloy í dag á Abu Dhabi meistaramótinu stal ungur óþekktur áhugamaður senunni á fyrsta hring. Bryson DeChambeau frá Bandaríkjunum fékk sjö fugla og örn á fyrsta hring sem hann lék á 64 höggum eða átta undir pari en hann leiðir mótið með einu höggi á Svían Henrik Stenson. McIlroy og Spieth ollu þó engum vonbrigðum í hitanum í Abu Dhabi en þeir eru meðal efstu manna, McIlroy í þriðja sæti á sex undir pari og Spieth sjöunda sæti á fjórum undir. Sigurvegari síðasta árs, Gary Stal frá Frakklandi, hóf titilvörnina sína frekar illa en hann lék á 73 höggum eða einu yfir pari. Bein útsending frá öðrum hring hefst á Golfstöðinni klukkan 07:00 í fyrramálið. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrátt fyrir að augu flestra hafi verið á Jordan Spieth og Rory McIloy í dag á Abu Dhabi meistaramótinu stal ungur óþekktur áhugamaður senunni á fyrsta hring. Bryson DeChambeau frá Bandaríkjunum fékk sjö fugla og örn á fyrsta hring sem hann lék á 64 höggum eða átta undir pari en hann leiðir mótið með einu höggi á Svían Henrik Stenson. McIlroy og Spieth ollu þó engum vonbrigðum í hitanum í Abu Dhabi en þeir eru meðal efstu manna, McIlroy í þriðja sæti á sex undir pari og Spieth sjöunda sæti á fjórum undir. Sigurvegari síðasta árs, Gary Stal frá Frakklandi, hóf titilvörnina sína frekar illa en hann lék á 73 höggum eða einu yfir pari. Bein útsending frá öðrum hring hefst á Golfstöðinni klukkan 07:00 í fyrramálið.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira