Balotelli skorar nú örar en bæði Messi og Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2016 16:30 Það er jafnvel farið að glitta í bros hjá Mario Balotelli. Vísir/EPA Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. „Super Mario“ var í tómu tjóni hjá AC Milan, Manchester City og Liverpool en hann blómstrar aftur á móti á frönsku rivíerunni.Spænska blaðið AS hefur tekið saman hvaða leikmenn eru marksæknasti í fimm bestu deildum Evrópu og þar sitja aðeins tveir leikmenn ofar á listanum en umræddur Balotelli. Mario Balotelli hefur skorað 8 mörk í 8 leikjum með Nice í frönsku deildinni á tímabilinu. Hann er aðeins búinn að spila í 615 mínútur og því eru bara 77 mínútur á milli marka. Tveir efstu menn á listanum eru aftur á móti Radamel Falcao hjá Mónakó (67 mínútur á milli marka) og Edinson Cavani hjá Paris Saint-Germain (73 mínútur á milli marka). Balotelli skorar hinsvegar örar en bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Messi er í 5. sæti með mark á 85 mínútna fresti en Ronaldo er i 7. sæti með mark á 94 mínútna fresti. Eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem kemst á listann er Sergio Agüero sem hefur skorað á 101 mínútu fresti í leikjum Manchester City á þessu tímabili.Topp tíu listinn yfir fæstar mínútur á milli marka í bestu deildum Evrópu: 1. Falcao, AS Monaco 10 mörk/673 mínútur - 67 mínútu fresti 2. Cavani, PSG 17 mörk/1247 mínútur - 73 mín. 3. Balotelli, Nice 8 mörk/615 mínútur - 77 mín. 4. Aubameyang, Borussia Dortmund 16 mörk/1255 mínútur - 78 mín. 5. Messi, FC Barcelona 12 mörk/1024 mínútur - 85 mín. 6. Mertens, Napoli 10 mörk/915 mínútur - 92 mín. 7. Cristiano Ronaldo, Real Madrid 10 mörk/941 mínútur - 94 mín. 8. Luis Suárez, FC Barcelona 12 mörk/1181 mínútur - 98 mín. 9. Petersen, Friburg 5 mörk/492 mínútur - 98 mín. 10. Agüero, Man. City 10 mörk/1010 mínútur - 101 mín. Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Sjá meira
Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. „Super Mario“ var í tómu tjóni hjá AC Milan, Manchester City og Liverpool en hann blómstrar aftur á móti á frönsku rivíerunni.Spænska blaðið AS hefur tekið saman hvaða leikmenn eru marksæknasti í fimm bestu deildum Evrópu og þar sitja aðeins tveir leikmenn ofar á listanum en umræddur Balotelli. Mario Balotelli hefur skorað 8 mörk í 8 leikjum með Nice í frönsku deildinni á tímabilinu. Hann er aðeins búinn að spila í 615 mínútur og því eru bara 77 mínútur á milli marka. Tveir efstu menn á listanum eru aftur á móti Radamel Falcao hjá Mónakó (67 mínútur á milli marka) og Edinson Cavani hjá Paris Saint-Germain (73 mínútur á milli marka). Balotelli skorar hinsvegar örar en bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Messi er í 5. sæti með mark á 85 mínútna fresti en Ronaldo er i 7. sæti með mark á 94 mínútna fresti. Eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem kemst á listann er Sergio Agüero sem hefur skorað á 101 mínútu fresti í leikjum Manchester City á þessu tímabili.Topp tíu listinn yfir fæstar mínútur á milli marka í bestu deildum Evrópu: 1. Falcao, AS Monaco 10 mörk/673 mínútur - 67 mínútu fresti 2. Cavani, PSG 17 mörk/1247 mínútur - 73 mín. 3. Balotelli, Nice 8 mörk/615 mínútur - 77 mín. 4. Aubameyang, Borussia Dortmund 16 mörk/1255 mínútur - 78 mín. 5. Messi, FC Barcelona 12 mörk/1024 mínútur - 85 mín. 6. Mertens, Napoli 10 mörk/915 mínútur - 92 mín. 7. Cristiano Ronaldo, Real Madrid 10 mörk/941 mínútur - 94 mín. 8. Luis Suárez, FC Barcelona 12 mörk/1181 mínútur - 98 mín. 9. Petersen, Friburg 5 mörk/492 mínútur - 98 mín. 10. Agüero, Man. City 10 mörk/1010 mínútur - 101 mín.
Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Sjá meira