Ólafur Börkur Þorvaldsson einn af sex dómurum sem tilkynnti ekki um hlutabréfaviðskipti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. desember 2016 20:35 Fjallað var um Ólaf Börk Þorvaldsson í umfjöllun Kastljóss. Skjáskot/RÚV Ólafur Börkur Þorvaldsson er einn af þeim sex núverandi dómurum við hæstarétt sem áttu í hlutabréfaviðskiptum fyrir hrun án þess að nefnd um aukastörf dómara hefði vitneskju um það. Þetta kom fram í umfjöllun Kastljóss í kvöld. Ólafur Börkur átti hlutabréf í Glitni á árinu 2007 í fimm mánuði. Verðmæti bréfa hans námu 14 milljónum króna. Í desembermánuði sama ár nam virði þeirra 11,4 milljónum króna áður en hann seldi þau til þess að fjárfesta í Sjóði 9, hlutabréfasjóði Glitnis en það fé leysti hann út með hálfra milljóna króna gróða fjórum mánuðum síðar. Þá sýna gögn Kastljóss að hann átti hlut í fleiri fyrirtækjum og bönkum sem seld voru í desember árið 2007 líkt og Straum, Eimskipafélaginu og Landsbankanum. Vefmiðillinn Eyjan sendi fyrirspurnir á hæstaréttardómara árið 2010 um mögulegar eignir þeirra og hæfi þeirra til þess að dæma í málum tengdum hruninu. Ólafur svaraði fyrirspurninni þannig að ómögulegt væri að vita hverjir yrðu í málaferlum vegna bankahrunsins og því erfitt að meta nokkuð um hæfi, en að hann myndi víkja ef lög leyfa. Þar sagði hann fjármálaumsvif fjölskyldu sinnar nánast engin en að honum hefði tæmst lítill arfur á síðustu árum og þar hafi verið hlutabréf sem hann hafi selt í kjölfarið. Í upplýsingum frá formanni nefndar um aukastörf dómara kemur fram að Ólafur Börkur hafi ekki tilkynnt um hlutabréfaeign sína þrátt fyrir að verðmæti hlutabréfa hans í Glitni hafi verið það hátt að heimild hafi þurft fyrir eignahlutnum. Tengdar fréttir Vinir og vandamenn í dómarasætin Þá hafa margir af frammámönnum Sjálfstæðisflokksins á síðustu árum komið að stöðuveitingunum umdeildu. 21. desember 2007 15:00 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Sjá meira
Ólafur Börkur Þorvaldsson er einn af þeim sex núverandi dómurum við hæstarétt sem áttu í hlutabréfaviðskiptum fyrir hrun án þess að nefnd um aukastörf dómara hefði vitneskju um það. Þetta kom fram í umfjöllun Kastljóss í kvöld. Ólafur Börkur átti hlutabréf í Glitni á árinu 2007 í fimm mánuði. Verðmæti bréfa hans námu 14 milljónum króna. Í desembermánuði sama ár nam virði þeirra 11,4 milljónum króna áður en hann seldi þau til þess að fjárfesta í Sjóði 9, hlutabréfasjóði Glitnis en það fé leysti hann út með hálfra milljóna króna gróða fjórum mánuðum síðar. Þá sýna gögn Kastljóss að hann átti hlut í fleiri fyrirtækjum og bönkum sem seld voru í desember árið 2007 líkt og Straum, Eimskipafélaginu og Landsbankanum. Vefmiðillinn Eyjan sendi fyrirspurnir á hæstaréttardómara árið 2010 um mögulegar eignir þeirra og hæfi þeirra til þess að dæma í málum tengdum hruninu. Ólafur svaraði fyrirspurninni þannig að ómögulegt væri að vita hverjir yrðu í málaferlum vegna bankahrunsins og því erfitt að meta nokkuð um hæfi, en að hann myndi víkja ef lög leyfa. Þar sagði hann fjármálaumsvif fjölskyldu sinnar nánast engin en að honum hefði tæmst lítill arfur á síðustu árum og þar hafi verið hlutabréf sem hann hafi selt í kjölfarið. Í upplýsingum frá formanni nefndar um aukastörf dómara kemur fram að Ólafur Börkur hafi ekki tilkynnt um hlutabréfaeign sína þrátt fyrir að verðmæti hlutabréfa hans í Glitni hafi verið það hátt að heimild hafi þurft fyrir eignahlutnum.
Tengdar fréttir Vinir og vandamenn í dómarasætin Þá hafa margir af frammámönnum Sjálfstæðisflokksins á síðustu árum komið að stöðuveitingunum umdeildu. 21. desember 2007 15:00 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Sjá meira
Vinir og vandamenn í dómarasætin Þá hafa margir af frammámönnum Sjálfstæðisflokksins á síðustu árum komið að stöðuveitingunum umdeildu. 21. desember 2007 15:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent