Konur hafa ekki líkamlega burði til að keyra formúlubíl Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. apríl 2016 13:30 Ecclestone er hér með dóttur sinni og barnabarni meðal annars. vísir/getty Hinn umdeildi yfirmaður Formúlu 1, Bernie Ecclestone, er búinn að gera allt brjálað með ummælum sínum um möguleikann á því að konur keppi í F1. Ecclestone talaði beint frá hjartanu og sagði að það væri ekki hægt að taka kvenökumenn alvarlega. Konur hefðu ekki líkamlega burði til þess að keyra formúlubíl hratt. Hann lét þessi umdeildu ummæli falla á auglýsingaráðstefnu. Þá sagði hann reyndar líka að Vladimir Pútin ætti að stýra Evrópu og að hann styddi Donald Trump í forsetakjöri Bandaríkjanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hinn 85 ára gamli Ecclestone gerir allt vitlaust með ummælum sínum. Hann sagði áður að innflytjendur hefðu ekkert gert fyrir Bretland. Ecclestone hrósaði líka Hitler fyrir nokkrum árum síðan. Sagði að hann hefði verið maður sem kunni að koma hlutum í verk. Donald Trump Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hinn umdeildi yfirmaður Formúlu 1, Bernie Ecclestone, er búinn að gera allt brjálað með ummælum sínum um möguleikann á því að konur keppi í F1. Ecclestone talaði beint frá hjartanu og sagði að það væri ekki hægt að taka kvenökumenn alvarlega. Konur hefðu ekki líkamlega burði til þess að keyra formúlubíl hratt. Hann lét þessi umdeildu ummæli falla á auglýsingaráðstefnu. Þá sagði hann reyndar líka að Vladimir Pútin ætti að stýra Evrópu og að hann styddi Donald Trump í forsetakjöri Bandaríkjanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hinn 85 ára gamli Ecclestone gerir allt vitlaust með ummælum sínum. Hann sagði áður að innflytjendur hefðu ekkert gert fyrir Bretland. Ecclestone hrósaði líka Hitler fyrir nokkrum árum síðan. Sagði að hann hefði verið maður sem kunni að koma hlutum í verk.
Donald Trump Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira