Klopp: Þetta er núna mitt lið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2016 14:00 Klopp tók við Liverpool í október í fyrra. vísir/epa Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann sé búinn að setja mark sitt á liðið og nú dugi engar afsakanir. Klopp hefur ráðist í talsverðar breytingar á leikmannahópi Liverpool í sumar og Þjóðverjinn segir að þetta sé orðið „hans“ lið, frekar en liðið sem hann fékk upp í hendurnar frá Brendan Rodgers, forvera hans í starfi. „Eftir öll þessi félagaskipti er þetta núna minn hópur. Það eru sennilega engir leikmenn í hópnum sem ég vil ekki hafa. Það voru engir leikmenn keyptir sem ég vildi ekki fá og ég hef ekki selt neina leikmenn sem ég vildi ekki selja,“ sagði Klopp sem hefur keypt sjö leikmenn í sumar. Þjóðverjinn segist ekki hafa neinar afsakanir fyrir því að ná ekki árangri á næsta tímabili. „Ég er óhræddur við að gera breytingar, það er hluti af starfinu. Ég er ánægður með liðið núna,“ sagði Klopp. „Við munum berjast um allt, alla titla og svo sjáum við til hvað gerist. Eins og staðan er núna ættum við ekki að leita að afsökunum og segja hluti eins og ég þurfi ár í viðbót.“ Liverpool á eftir að leika fjóra æfingaleiki áður en liðið mætir Arsenal í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sunnudaginn 14. ágúst næstkomandi. Enski boltinn Tengdar fréttir Nýi markvörðurinn handarbrotinn og missir af byrjun tímabilsins Loris Karius, þýski markvörðurinn sem Liverpool keypti frá Mainz 05 í sumar, verður frá næstu 8-10 vikurnar vegna handarbrots. 29. júlí 2016 22:45 Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. 18. júlí 2016 20:00 Liverpool að næla í markahæsta leikmann Newcastle Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum sé á leið til Liverpool frá Newcastle United. 21. júlí 2016 08:59 Balotelli æfir með varaliðinu þó Klopp hafi beðið hann um að finna sér nýtt lið Mario Balotelli undirbýr sig fyrir nýtt tímabil með unglingaliði Liverpool. 26. júlí 2016 11:30 Klavan: Verið draumur minn í 22 ár að spila fyrir Liverpool Nýr miðvörður Liverpool fékk ósk sína uppfyllta þegar Liverpool gerði við hann samning. 21. júlí 2016 17:45 Framtíð Sakho hjá Liverpool í óvissu eftir að Klopp sendi hann heim Franski miðvörðurinn var sendur heim úr æfingaferð Liverpool í Bandaríkjunum. 26. júlí 2016 09:30 Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10 Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. 20. júlí 2016 10:30 Sakho virti ekki reglur Liverpool og fundar með Klopp eftir átta daga Óvíst er hvort franski miðvörðurinn Mamadou Sakho eigi framtíð fyrir sér á Anfield. 28. júlí 2016 08:00 Klopp: Myndi ekki eyða 100 milljónum í leikmann þó ég gæti það Knattspyrnustjóri Liverpool er ekki hrifinn af því að borga svona svimandi upphæð fyrir einn leikmann. 29. júlí 2016 11:30 Ein af hetjum fyrsta meistaraliðs Arsene Wenger komin til Liverpool Gamla brýnið Alex Manninger er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. 22. júlí 2016 11:21 Cahill tryggði Chelsea sigur á Liverpool í Kaliforníu Aðeins eitt mark var skorað í leik ensku risanna í International Champions Cup í nótt. 28. júlí 2016 08:30 Stoke kaupir Allen Stoke City hefur fest kaup á velska miðjumanninum Joe Allen frá Liverpool. 25. júlí 2016 19:49 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann sé búinn að setja mark sitt á liðið og nú dugi engar afsakanir. Klopp hefur ráðist í talsverðar breytingar á leikmannahópi Liverpool í sumar og Þjóðverjinn segir að þetta sé orðið „hans“ lið, frekar en liðið sem hann fékk upp í hendurnar frá Brendan Rodgers, forvera hans í starfi. „Eftir öll þessi félagaskipti er þetta núna minn hópur. Það eru sennilega engir leikmenn í hópnum sem ég vil ekki hafa. Það voru engir leikmenn keyptir sem ég vildi ekki fá og ég hef ekki selt neina leikmenn sem ég vildi ekki selja,“ sagði Klopp sem hefur keypt sjö leikmenn í sumar. Þjóðverjinn segist ekki hafa neinar afsakanir fyrir því að ná ekki árangri á næsta tímabili. „Ég er óhræddur við að gera breytingar, það er hluti af starfinu. Ég er ánægður með liðið núna,“ sagði Klopp. „Við munum berjast um allt, alla titla og svo sjáum við til hvað gerist. Eins og staðan er núna ættum við ekki að leita að afsökunum og segja hluti eins og ég þurfi ár í viðbót.“ Liverpool á eftir að leika fjóra æfingaleiki áður en liðið mætir Arsenal í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sunnudaginn 14. ágúst næstkomandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Nýi markvörðurinn handarbrotinn og missir af byrjun tímabilsins Loris Karius, þýski markvörðurinn sem Liverpool keypti frá Mainz 05 í sumar, verður frá næstu 8-10 vikurnar vegna handarbrots. 29. júlí 2016 22:45 Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. 18. júlí 2016 20:00 Liverpool að næla í markahæsta leikmann Newcastle Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum sé á leið til Liverpool frá Newcastle United. 21. júlí 2016 08:59 Balotelli æfir með varaliðinu þó Klopp hafi beðið hann um að finna sér nýtt lið Mario Balotelli undirbýr sig fyrir nýtt tímabil með unglingaliði Liverpool. 26. júlí 2016 11:30 Klavan: Verið draumur minn í 22 ár að spila fyrir Liverpool Nýr miðvörður Liverpool fékk ósk sína uppfyllta þegar Liverpool gerði við hann samning. 21. júlí 2016 17:45 Framtíð Sakho hjá Liverpool í óvissu eftir að Klopp sendi hann heim Franski miðvörðurinn var sendur heim úr æfingaferð Liverpool í Bandaríkjunum. 26. júlí 2016 09:30 Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10 Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. 20. júlí 2016 10:30 Sakho virti ekki reglur Liverpool og fundar með Klopp eftir átta daga Óvíst er hvort franski miðvörðurinn Mamadou Sakho eigi framtíð fyrir sér á Anfield. 28. júlí 2016 08:00 Klopp: Myndi ekki eyða 100 milljónum í leikmann þó ég gæti það Knattspyrnustjóri Liverpool er ekki hrifinn af því að borga svona svimandi upphæð fyrir einn leikmann. 29. júlí 2016 11:30 Ein af hetjum fyrsta meistaraliðs Arsene Wenger komin til Liverpool Gamla brýnið Alex Manninger er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. 22. júlí 2016 11:21 Cahill tryggði Chelsea sigur á Liverpool í Kaliforníu Aðeins eitt mark var skorað í leik ensku risanna í International Champions Cup í nótt. 28. júlí 2016 08:30 Stoke kaupir Allen Stoke City hefur fest kaup á velska miðjumanninum Joe Allen frá Liverpool. 25. júlí 2016 19:49 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Nýi markvörðurinn handarbrotinn og missir af byrjun tímabilsins Loris Karius, þýski markvörðurinn sem Liverpool keypti frá Mainz 05 í sumar, verður frá næstu 8-10 vikurnar vegna handarbrots. 29. júlí 2016 22:45
Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. 18. júlí 2016 20:00
Liverpool að næla í markahæsta leikmann Newcastle Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum sé á leið til Liverpool frá Newcastle United. 21. júlí 2016 08:59
Balotelli æfir með varaliðinu þó Klopp hafi beðið hann um að finna sér nýtt lið Mario Balotelli undirbýr sig fyrir nýtt tímabil með unglingaliði Liverpool. 26. júlí 2016 11:30
Klavan: Verið draumur minn í 22 ár að spila fyrir Liverpool Nýr miðvörður Liverpool fékk ósk sína uppfyllta þegar Liverpool gerði við hann samning. 21. júlí 2016 17:45
Framtíð Sakho hjá Liverpool í óvissu eftir að Klopp sendi hann heim Franski miðvörðurinn var sendur heim úr æfingaferð Liverpool í Bandaríkjunum. 26. júlí 2016 09:30
Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10
Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. 20. júlí 2016 10:30
Sakho virti ekki reglur Liverpool og fundar með Klopp eftir átta daga Óvíst er hvort franski miðvörðurinn Mamadou Sakho eigi framtíð fyrir sér á Anfield. 28. júlí 2016 08:00
Klopp: Myndi ekki eyða 100 milljónum í leikmann þó ég gæti það Knattspyrnustjóri Liverpool er ekki hrifinn af því að borga svona svimandi upphæð fyrir einn leikmann. 29. júlí 2016 11:30
Ein af hetjum fyrsta meistaraliðs Arsene Wenger komin til Liverpool Gamla brýnið Alex Manninger er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. 22. júlí 2016 11:21
Cahill tryggði Chelsea sigur á Liverpool í Kaliforníu Aðeins eitt mark var skorað í leik ensku risanna í International Champions Cup í nótt. 28. júlí 2016 08:30
Stoke kaupir Allen Stoke City hefur fest kaup á velska miðjumanninum Joe Allen frá Liverpool. 25. júlí 2016 19:49