Zara Larsson úthúðaði strákum eftir nauðgun í áhorfendaskaranum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. júlí 2016 13:57 Zara Larsson lét stráka heyra það á Twitter. vísir/getty Konu á þrítugsaldri var nauðgað á Bråvalla-tónlistarhátíðinni í Norrköping í gær. Konan stóð í miðjum áhorfendaskaranum á tónleikum Zöru Larsson þegar maður, sem stóð fyrir aftan hana, misnotaði hana. Í samtali við Aftonbladet staðfestir talsmaður lögreglunnar að kæra hafi borist. „Konunni var svo brugðið að hún hljóp tafarlaust í burtu án þess að líta aftur fyrir sig.“ Engar lýsing er til á gerandanum.Det är inte fucking jobbigt att blir generaliserad. Det är jobbigt att känna sig osäker på en festival där man ska ha kul och njuta.— Zara Larsson (@zaralarsson) July 1, 2016 Fyfan för dig som helt skamlöst våldtar en tjej i publikhavet. Du förtjänar att brinna i helvetet.— Zara Larsson (@zaralarsson) July 1, 2016 Fy fan för er killar som får tjejer att känna sig osäkra när de går på festival. Jag hatar killar. Hatar hatar hatar.— Zara Larsson (@zaralarsson) July 1, 2016 Jag orkar inte fler som påpekar "inte alla killar" eller "jag är minsan en duktig kille, jag våldtar inte"— Zara Larsson (@zaralarsson) July 1, 2016 Söngkonan Zara Larsson tjáði sig um atvikið á Twitter í dag. „Til fjandans með þig sem nauðgaðir stelpu í miðjum áhorfendaskaranum. Þú átt skilið að brenna í helvíti. Til fjandans með ykkur stráka sem látið stelpur á tónlistarhátíðum finna fyrir óöryggi. Ég hata stráka. Hata, hata hata.“ Nauðgunin var ekki eina brotið sem kært var til lögreglu á hátíðinni. Fjórar kærur vegna kynferðislegrar áreitni bárust á borð lögreglu. Ekkert er vitað um gerendurna í málunum. Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Fleiri fréttir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sjá meira
Konu á þrítugsaldri var nauðgað á Bråvalla-tónlistarhátíðinni í Norrköping í gær. Konan stóð í miðjum áhorfendaskaranum á tónleikum Zöru Larsson þegar maður, sem stóð fyrir aftan hana, misnotaði hana. Í samtali við Aftonbladet staðfestir talsmaður lögreglunnar að kæra hafi borist. „Konunni var svo brugðið að hún hljóp tafarlaust í burtu án þess að líta aftur fyrir sig.“ Engar lýsing er til á gerandanum.Det är inte fucking jobbigt att blir generaliserad. Det är jobbigt att känna sig osäker på en festival där man ska ha kul och njuta.— Zara Larsson (@zaralarsson) July 1, 2016 Fyfan för dig som helt skamlöst våldtar en tjej i publikhavet. Du förtjänar att brinna i helvetet.— Zara Larsson (@zaralarsson) July 1, 2016 Fy fan för er killar som får tjejer att känna sig osäkra när de går på festival. Jag hatar killar. Hatar hatar hatar.— Zara Larsson (@zaralarsson) July 1, 2016 Jag orkar inte fler som påpekar "inte alla killar" eller "jag är minsan en duktig kille, jag våldtar inte"— Zara Larsson (@zaralarsson) July 1, 2016 Söngkonan Zara Larsson tjáði sig um atvikið á Twitter í dag. „Til fjandans með þig sem nauðgaðir stelpu í miðjum áhorfendaskaranum. Þú átt skilið að brenna í helvíti. Til fjandans með ykkur stráka sem látið stelpur á tónlistarhátíðum finna fyrir óöryggi. Ég hata stráka. Hata, hata hata.“ Nauðgunin var ekki eina brotið sem kært var til lögreglu á hátíðinni. Fjórar kærur vegna kynferðislegrar áreitni bárust á borð lögreglu. Ekkert er vitað um gerendurna í málunum.
Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Fleiri fréttir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sjá meira