KSÍ býður Tólfunni til Nice Eiríkur Stefán Ásgeirssno skrifar 25. júní 2016 17:04 Um fimmtán meðlimir Tólfunnar hafa verið á öllum þremur leikjum Íslands á mótinu til þessa en aðrir komið og tekið einn eða tvo. Af þeim fimmtán eru fimm með sérstaka passa sem leyfa þeim að burðast með trommur og slíkt upp í stúku. Vísir/Vilhelm Knattspyrnusamband Íslands hefur boðið tíu meðlimum Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, á leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi. Leikurinn fer fram í Nice og segir Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, að það hafi verið ákveðið að bjóða tíu meðlimum Tólfunnar til Frakklands til að fara á leikinn. KSÍ mun sjá um kostnað vegna flugs, gistingu og miða á leikinn. „Það kom aldrei neitt erindi frá Tólfunni um þetta,“ segir Ómar í samtali við Vísi. „En við erum að bregðast við þrýstingi frá þjóðinni eftir að hafa fengið gríðarlegt magn af tölvupósti og skilaboðum á Facebook til okkar.“ „Það eru allir sammála um að stemningin á leikjum Íslands hefur verið stórkostleg og Tólfan á stóran þátt í því. Við vildum því efla þessa sveit þrjú þúsund stuðningsmanna Íslands sem verða á leiknum.“ Áður hafði Benjamín Hallbjörnsson, formaður Tólfunnar, sagt í viðtali við Vísi að ekki hefði verið til meira fjármagn hjá Tólfunni eftir riðlakeppnina til að fylgja liðinu áfram eftir í 16-liða úrslitin. „Kannski verður þetta einhver klikkun og við förum aftur á sunnudaginn,“ sagði hann þá. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, greindi svo frá því í gær að KSÍ myndi bregðast við þessu og skoða þann möguleika að hjálpa Tólfunni að komast á leikinn í Nice á mánudag. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. 12. júní 2016 20:45 Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45 Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur boðið tíu meðlimum Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, á leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi. Leikurinn fer fram í Nice og segir Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, að það hafi verið ákveðið að bjóða tíu meðlimum Tólfunnar til Frakklands til að fara á leikinn. KSÍ mun sjá um kostnað vegna flugs, gistingu og miða á leikinn. „Það kom aldrei neitt erindi frá Tólfunni um þetta,“ segir Ómar í samtali við Vísi. „En við erum að bregðast við þrýstingi frá þjóðinni eftir að hafa fengið gríðarlegt magn af tölvupósti og skilaboðum á Facebook til okkar.“ „Það eru allir sammála um að stemningin á leikjum Íslands hefur verið stórkostleg og Tólfan á stóran þátt í því. Við vildum því efla þessa sveit þrjú þúsund stuðningsmanna Íslands sem verða á leiknum.“ Áður hafði Benjamín Hallbjörnsson, formaður Tólfunnar, sagt í viðtali við Vísi að ekki hefði verið til meira fjármagn hjá Tólfunni eftir riðlakeppnina til að fylgja liðinu áfram eftir í 16-liða úrslitin. „Kannski verður þetta einhver klikkun og við förum aftur á sunnudaginn,“ sagði hann þá. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, greindi svo frá því í gær að KSÍ myndi bregðast við þessu og skoða þann möguleika að hjálpa Tólfunni að komast á leikinn í Nice á mánudag.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. 12. júní 2016 20:45 Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45 Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. 12. júní 2016 20:45
Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45
Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13