Kominn tími á rödd sem veit um hvað hún er að tala Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. október 2016 15:49 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að tími sé kominn á stjórnmálaafl sem veit á eigin skinni fyrir hverju hann er að berjast. Erfitt sé að eiga samleið með frambjóðendum flokka sem hafa ekki upplifað þær aðstæður sem þeir verst stöddu búa við á Íslandi í dag. Þetta kom fram í máli Ingu í Kosningaspjalli Vísis í dag. Hún segist finna fyrir töluverðum meðbyr með málflutningi sínum en flokkur hennar hefur verið að mælast með um 4% fylgi að undanförnu. Flokkur fólksins leggi þunga áherslu á málefni aldraðra, fátækra og öryrkja en hún sé sjálf 75% öryrki og segist því þekkja hvernig það er að þurfa að neita sér um margt - líkt og margir aðrir í hennar stöðu. „Mér fannst kannski kominn tími til að það kæmi einhver rödd fram sem að veit á eigin skinni hvað hún er að tala um,“ segir Inga aðspurð um hvers vegna hún hafi ákveðið að bjóða fram krafta sína. „Ef ég get hjálpað til að laga eitthvað þannig að við getum öll haft það betra þá er ég hingað komin með Flokk fólksins til þess að gera það.“Erfitt að eiga samleið með þeim sem þekkja ekki aðstæðurnarHún sé þó ekki ein í flokknum. Flokkur fólksins sé skipaður einstaklingum sem áður hafi barist fyrir hagsmunum þessara þjóðfélagshópa, til að mynda innan Sjálfsbjargar og Bótar, félags um bætt samfélag. „Í rauninni get ég ekki séð samleið með neinum öðrum sem er ekki að upplifa það sem við erum að berjast fyrir,“ segir Inga og það sé því ekki síst þess vegna sem þau hafi ákveðið að leggja áherslu á þessa málaflokka; heilbrigðis- og velferðarmál, því þau þekki kerfið af eigin hendi. „Ég held að fólk sé byrjað að átta sig á því að ef stöndum ekki saman þá hjálpar okkur enginn ef við gerum það ekki sjálf,“ segir Inga. „Við viljum bara að fleiri hafi það betra.“ Í spilaranum hér að ofan má sjá viðtalið við Ingu þar sem verðtrygging, lífeyrissjóðirnir og stjórnarskrárbreytingar bera einnig á góma. Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2016 Kosningar 2016 video X16 Reykjavík Suður Tengdar fréttir Viðreisn hvorki hækja Sjálfstæðisflokksins né stóra Samfylkingin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir flokkinn vera reiðubúinn til að vinna með öllum flokkum svo lengi sem þeir mæti Viðreisn á miðjunni. 20. október 2016 15:55 Kosningaspjall Vísis: Sameining komið til tals en aldrei til greina Óttarr Proppé segir jafnaðarmennsku ekki vera keppikefli hjá Bjartri Framtíð eins og hjá Samfylkingunni. 19. október 2016 16:10 Kosningaspjall Vísis: Telur það ekki mistök að hafa farið í olíuleit á sínum tíma Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi telur að það hafi ekki verið mistök hjá Steingrími J. Sigfússyni þáverandi atvinnuvegaráðherra og flokksbróður sínum að úthluta fyrstu sérleyfunum til olíuleitar á Drekasvæðinu þó að flokkurinn sé í dag andsnúinn olíuleit. Þetta kom fram í Kosningaspjalli Vísis í dag. 17. október 2016 16:04 Kosningaspjall Vísis: „Ég er kommúnisti en þetta er ekki kommúnistaflokkur“ Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins. 10. október 2016 15:20 Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki "Við erum enginn rasistaflokkur.“ 11. október 2016 15:25 Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. 13. október 2016 15:26 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að tími sé kominn á stjórnmálaafl sem veit á eigin skinni fyrir hverju hann er að berjast. Erfitt sé að eiga samleið með frambjóðendum flokka sem hafa ekki upplifað þær aðstæður sem þeir verst stöddu búa við á Íslandi í dag. Þetta kom fram í máli Ingu í Kosningaspjalli Vísis í dag. Hún segist finna fyrir töluverðum meðbyr með málflutningi sínum en flokkur hennar hefur verið að mælast með um 4% fylgi að undanförnu. Flokkur fólksins leggi þunga áherslu á málefni aldraðra, fátækra og öryrkja en hún sé sjálf 75% öryrki og segist því þekkja hvernig það er að þurfa að neita sér um margt - líkt og margir aðrir í hennar stöðu. „Mér fannst kannski kominn tími til að það kæmi einhver rödd fram sem að veit á eigin skinni hvað hún er að tala um,“ segir Inga aðspurð um hvers vegna hún hafi ákveðið að bjóða fram krafta sína. „Ef ég get hjálpað til að laga eitthvað þannig að við getum öll haft það betra þá er ég hingað komin með Flokk fólksins til þess að gera það.“Erfitt að eiga samleið með þeim sem þekkja ekki aðstæðurnarHún sé þó ekki ein í flokknum. Flokkur fólksins sé skipaður einstaklingum sem áður hafi barist fyrir hagsmunum þessara þjóðfélagshópa, til að mynda innan Sjálfsbjargar og Bótar, félags um bætt samfélag. „Í rauninni get ég ekki séð samleið með neinum öðrum sem er ekki að upplifa það sem við erum að berjast fyrir,“ segir Inga og það sé því ekki síst þess vegna sem þau hafi ákveðið að leggja áherslu á þessa málaflokka; heilbrigðis- og velferðarmál, því þau þekki kerfið af eigin hendi. „Ég held að fólk sé byrjað að átta sig á því að ef stöndum ekki saman þá hjálpar okkur enginn ef við gerum það ekki sjálf,“ segir Inga. „Við viljum bara að fleiri hafi það betra.“ Í spilaranum hér að ofan má sjá viðtalið við Ingu þar sem verðtrygging, lífeyrissjóðirnir og stjórnarskrárbreytingar bera einnig á góma.
Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2016 Kosningar 2016 video X16 Reykjavík Suður Tengdar fréttir Viðreisn hvorki hækja Sjálfstæðisflokksins né stóra Samfylkingin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir flokkinn vera reiðubúinn til að vinna með öllum flokkum svo lengi sem þeir mæti Viðreisn á miðjunni. 20. október 2016 15:55 Kosningaspjall Vísis: Sameining komið til tals en aldrei til greina Óttarr Proppé segir jafnaðarmennsku ekki vera keppikefli hjá Bjartri Framtíð eins og hjá Samfylkingunni. 19. október 2016 16:10 Kosningaspjall Vísis: Telur það ekki mistök að hafa farið í olíuleit á sínum tíma Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi telur að það hafi ekki verið mistök hjá Steingrími J. Sigfússyni þáverandi atvinnuvegaráðherra og flokksbróður sínum að úthluta fyrstu sérleyfunum til olíuleitar á Drekasvæðinu þó að flokkurinn sé í dag andsnúinn olíuleit. Þetta kom fram í Kosningaspjalli Vísis í dag. 17. október 2016 16:04 Kosningaspjall Vísis: „Ég er kommúnisti en þetta er ekki kommúnistaflokkur“ Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins. 10. október 2016 15:20 Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki "Við erum enginn rasistaflokkur.“ 11. október 2016 15:25 Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. 13. október 2016 15:26 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Viðreisn hvorki hækja Sjálfstæðisflokksins né stóra Samfylkingin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir flokkinn vera reiðubúinn til að vinna með öllum flokkum svo lengi sem þeir mæti Viðreisn á miðjunni. 20. október 2016 15:55
Kosningaspjall Vísis: Sameining komið til tals en aldrei til greina Óttarr Proppé segir jafnaðarmennsku ekki vera keppikefli hjá Bjartri Framtíð eins og hjá Samfylkingunni. 19. október 2016 16:10
Kosningaspjall Vísis: Telur það ekki mistök að hafa farið í olíuleit á sínum tíma Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi telur að það hafi ekki verið mistök hjá Steingrími J. Sigfússyni þáverandi atvinnuvegaráðherra og flokksbróður sínum að úthluta fyrstu sérleyfunum til olíuleitar á Drekasvæðinu þó að flokkurinn sé í dag andsnúinn olíuleit. Þetta kom fram í Kosningaspjalli Vísis í dag. 17. október 2016 16:04
Kosningaspjall Vísis: „Ég er kommúnisti en þetta er ekki kommúnistaflokkur“ Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins. 10. október 2016 15:20
Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki "Við erum enginn rasistaflokkur.“ 11. október 2016 15:25
Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. 13. október 2016 15:26