Púðurkerling sprakk við fætur leikmanns sem kastaði hornfánanum upp í stúku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2016 19:37 Tobias Sana. Vísir/Getty Sænskir knattspyrnuáhorfendur urðu sér enn á ný til skammar í kvöld þegar flauta þurfti af Íslendingaslag IKF Gautaborgar og Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta vegna ólæta áhorfenda. Það voru aðeins meira en tíu mínútur eftir af leiknum þegar áhorfandi kastaði púðurkerlingu inn á völlinn sem sprakk við fætur varamannsins Tobias Sana sem spilar með Malmö. Tobias Sana brá mikið þegar púðurkerlingin sprakk og missti algjörlega stjórn á skapi sínu í kjölfarið. Hann hljóp í átt að hornfánaum reif hann upp og kastaði upp í stúku í áhorfendurna sem höfðu kastað púðurkerlingunni inná völlinn. Tobias Sana lék með Gautaborgarliðinu fyrir nokkrum árum og það átti örugglega einhvern þátt í viðbrögðum hans. Staðan var markalaust þegar atvikið varð. Öryggisverður reyndu að róa menn en dómari leiksins ákvað samt að flauta leikinn af. Annar aðstoðardómarinn var mjög nálægt atvikinu og var að sögn sænskra fjölmiðla í miklu sjokki. Fyrst var gert 33 mínútna hlé á leiknum á meðan dómarar og öryggisverðir fóru yfir málið en svo var tekin sú ákvörðun að flauta leikinn af. Aganefnd sænska knattspyrnusambandsins mun nú taka málið fyrir og ákveða bæði um refsingar, sektir og það hvað verður um lokamínúturnar í leiknum. Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson voru báðir í byrjunarliði Malmö og inná vellinum þegar atvikið varð. Hjörtur Hermannsson var líka nýkominn inná sem varamaður hjá IFK. Aftonbladet fjallar um málið hér og það má einnig sjá umfjöllun Expressen hér.Tobias Sana 4 life! ❤️ #BackaSana pic.twitter.com/IhtD2Rr5gO— Jörn Kreuzer (@JoernKreuzer) April 27, 2016 Fótbolti Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjá meira
Sænskir knattspyrnuáhorfendur urðu sér enn á ný til skammar í kvöld þegar flauta þurfti af Íslendingaslag IKF Gautaborgar og Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta vegna ólæta áhorfenda. Það voru aðeins meira en tíu mínútur eftir af leiknum þegar áhorfandi kastaði púðurkerlingu inn á völlinn sem sprakk við fætur varamannsins Tobias Sana sem spilar með Malmö. Tobias Sana brá mikið þegar púðurkerlingin sprakk og missti algjörlega stjórn á skapi sínu í kjölfarið. Hann hljóp í átt að hornfánaum reif hann upp og kastaði upp í stúku í áhorfendurna sem höfðu kastað púðurkerlingunni inná völlinn. Tobias Sana lék með Gautaborgarliðinu fyrir nokkrum árum og það átti örugglega einhvern þátt í viðbrögðum hans. Staðan var markalaust þegar atvikið varð. Öryggisverður reyndu að róa menn en dómari leiksins ákvað samt að flauta leikinn af. Annar aðstoðardómarinn var mjög nálægt atvikinu og var að sögn sænskra fjölmiðla í miklu sjokki. Fyrst var gert 33 mínútna hlé á leiknum á meðan dómarar og öryggisverðir fóru yfir málið en svo var tekin sú ákvörðun að flauta leikinn af. Aganefnd sænska knattspyrnusambandsins mun nú taka málið fyrir og ákveða bæði um refsingar, sektir og það hvað verður um lokamínúturnar í leiknum. Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson voru báðir í byrjunarliði Malmö og inná vellinum þegar atvikið varð. Hjörtur Hermannsson var líka nýkominn inná sem varamaður hjá IFK. Aftonbladet fjallar um málið hér og það má einnig sjá umfjöllun Expressen hér.Tobias Sana 4 life! ❤️ #BackaSana pic.twitter.com/IhtD2Rr5gO— Jörn Kreuzer (@JoernKreuzer) April 27, 2016
Fótbolti Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjá meira