Bankasýslan vill afrit af verðmati Landsbankans á Borgun ingvar haraldsson skrifar 9. maí 2016 15:18 Borgun hefur greitt út 3 milljarða í arð frá því Landsbankinn seldi hlut í fyrirtækinu. vísir/ernir Bankasýsla ríkisins hefur óskað eftir afriti af verðmati á Borgun sem lagt hafi verið fyrir bankaráð Landsbankans áður en ákvörðun um að selja 31,2 prósenta hlut í kortafyrirtækinu var tekin. Þetta kemur fram í bréfi sem Bankasýslan sendi bankaráði Landsbankans í síðustu viku. Hlutur Landsbankans í Borgun var seldur á 2,2 milljarða króna en er samkvæmt nýjasta verðmati Borgunar er hluturinn metinn á 6 til 8 milljarða króna.Í bréfinu kemur fram að Bankasýslunni hafi borist erindi frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu þann 28. apríl þar sem fram kemur að í ljósi fyrirspurna og umræðu á Alþingi vilji ráðuneytið fá upplýsingar um stöðu málsins og hvaða úrræða hafi verið gripið til. Hafi formlegt verðmat ekki verið lagt fram óskar Bankasýslan eftir afriti af gögnum sem lögð voru til grundvallar verðmati bankans á eignarhlutnum. Þá er einnig spurt hvort bankinn hafi vitað til annars verðmats á bankanum. Einnig er spurt hvort komið hafi til álit að hafa setja fyrirvara í kaupsamninginn um að auka greiðslur til Landsbankans væri félagið verðmætara en talið hafi verið. Þá er einnig spurt hvort bankaráðið telji lokið athugun á Borgunarmálinu innan bankans og hvort gripið hafi verið nægjanlegra úrræða af hálfu bankans til að auka traust og trúverðugleika hans. Alþingi Borgunarmálið Tengdar fréttir Borgun greiðir 2,2 milljarða í arð Hluthafar í Borgun hafa fengið þrjá milljarða í arð síðan Landsbankinn seldi hlut sinn í fyrirtækinu 21. apríl 2016 07:00 Segir virði Borgunar vera um 20 milljarða Kristján L. Möller segir hópinn sem keypti hlut Landsbankans í Borgun hafa hagnast um allt að sex milljarða og greitt sér helming kaupverðsins til baka. Ráðherra ítrekar að salan hafi átt sér stað í andstöðu við eigendastefnu ríkisins. 3. maí 2016 07:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira
Bankasýsla ríkisins hefur óskað eftir afriti af verðmati á Borgun sem lagt hafi verið fyrir bankaráð Landsbankans áður en ákvörðun um að selja 31,2 prósenta hlut í kortafyrirtækinu var tekin. Þetta kemur fram í bréfi sem Bankasýslan sendi bankaráði Landsbankans í síðustu viku. Hlutur Landsbankans í Borgun var seldur á 2,2 milljarða króna en er samkvæmt nýjasta verðmati Borgunar er hluturinn metinn á 6 til 8 milljarða króna.Í bréfinu kemur fram að Bankasýslunni hafi borist erindi frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu þann 28. apríl þar sem fram kemur að í ljósi fyrirspurna og umræðu á Alþingi vilji ráðuneytið fá upplýsingar um stöðu málsins og hvaða úrræða hafi verið gripið til. Hafi formlegt verðmat ekki verið lagt fram óskar Bankasýslan eftir afriti af gögnum sem lögð voru til grundvallar verðmati bankans á eignarhlutnum. Þá er einnig spurt hvort bankinn hafi vitað til annars verðmats á bankanum. Einnig er spurt hvort komið hafi til álit að hafa setja fyrirvara í kaupsamninginn um að auka greiðslur til Landsbankans væri félagið verðmætara en talið hafi verið. Þá er einnig spurt hvort bankaráðið telji lokið athugun á Borgunarmálinu innan bankans og hvort gripið hafi verið nægjanlegra úrræða af hálfu bankans til að auka traust og trúverðugleika hans.
Alþingi Borgunarmálið Tengdar fréttir Borgun greiðir 2,2 milljarða í arð Hluthafar í Borgun hafa fengið þrjá milljarða í arð síðan Landsbankinn seldi hlut sinn í fyrirtækinu 21. apríl 2016 07:00 Segir virði Borgunar vera um 20 milljarða Kristján L. Möller segir hópinn sem keypti hlut Landsbankans í Borgun hafa hagnast um allt að sex milljarða og greitt sér helming kaupverðsins til baka. Ráðherra ítrekar að salan hafi átt sér stað í andstöðu við eigendastefnu ríkisins. 3. maí 2016 07:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira
Borgun greiðir 2,2 milljarða í arð Hluthafar í Borgun hafa fengið þrjá milljarða í arð síðan Landsbankinn seldi hlut sinn í fyrirtækinu 21. apríl 2016 07:00
Segir virði Borgunar vera um 20 milljarða Kristján L. Möller segir hópinn sem keypti hlut Landsbankans í Borgun hafa hagnast um allt að sex milljarða og greitt sér helming kaupverðsins til baka. Ráðherra ítrekar að salan hafi átt sér stað í andstöðu við eigendastefnu ríkisins. 3. maí 2016 07:00