Segja ástandið hafa aldrei verið jafn slæmt og nú Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. október 2016 18:15 Frá mótmælum lögreglumanna við Borgartún 21., Vísir/Daníel Lögreglufélag Reykjavíkur (LR) lýsir yfir þungum áhyggjum af því sem það segir vera mönnunarvanda í lögregluumdæmum landsins. Tekur félagið þar í sama streng og kollegar þeirra í lögreglufélagi Norðurlands-Vestra sem sögðu að þeir gætu ekki tryggt öryggi líkt og staðan er nú. Pétur Björnsson, formaður Lögreglufélags Norðurlands vestra, sagði í samtali við Vísi í gær að hvorki væri hægt að tryggja öryggi lögreglumanna né almennings líkt. Stundum sé einungis einn lögreglumaður á vakt í öllu umdæminu. „Upplifun manna er að ástandið hafi aldrei verið eins slæmt og nú og við höfum miklar áhyggjur af stöðunni. Við teljum öryggi lögreglumanna verulega ógnað með sí-endurtekinni undirmönnun á vöktum,“ segir stjórn LR í yfirlýsingu og bætir við að hið aukna álag endurspeglist meðal annars í auknum veikindum og vinnuslysum. Þá er einnig fullyrt í yfirlýsingunni að margir hæfir lögreglumenn hafi þurft frá að hverfa vegna mikils álags. Stjórnin segir að mikil nauðsyn sé á að bregðast við þessu ástandi og leggja meiri áherslu á að hlúa að þeim mannskap sem eftir er. „Hann er orðinn langþreyttur og orkan og þolinmæðin er á þrotum. Mikilvægi þessara fáu lögreglumanna sem eftir eru er gífurlegt. Bæði fyrir framtíð embættanna, sem og fyrir öryggi borgarans. Það er mikilvægt að þeir fái að upplifa það og uppskeri í samræmi við aukið álag,“ segir í yfirlýsingunni. Tengdar fréttir Lögreglumenn segjast ekki geta tryggt öryggi líkt og staðan er nú Lögreglumenn á Norðurlandi vestra lýsa yfir áhyggjum af stöðu löggæslumála í umdæminu. 8. október 2016 14:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Lögreglufélag Reykjavíkur (LR) lýsir yfir þungum áhyggjum af því sem það segir vera mönnunarvanda í lögregluumdæmum landsins. Tekur félagið þar í sama streng og kollegar þeirra í lögreglufélagi Norðurlands-Vestra sem sögðu að þeir gætu ekki tryggt öryggi líkt og staðan er nú. Pétur Björnsson, formaður Lögreglufélags Norðurlands vestra, sagði í samtali við Vísi í gær að hvorki væri hægt að tryggja öryggi lögreglumanna né almennings líkt. Stundum sé einungis einn lögreglumaður á vakt í öllu umdæminu. „Upplifun manna er að ástandið hafi aldrei verið eins slæmt og nú og við höfum miklar áhyggjur af stöðunni. Við teljum öryggi lögreglumanna verulega ógnað með sí-endurtekinni undirmönnun á vöktum,“ segir stjórn LR í yfirlýsingu og bætir við að hið aukna álag endurspeglist meðal annars í auknum veikindum og vinnuslysum. Þá er einnig fullyrt í yfirlýsingunni að margir hæfir lögreglumenn hafi þurft frá að hverfa vegna mikils álags. Stjórnin segir að mikil nauðsyn sé á að bregðast við þessu ástandi og leggja meiri áherslu á að hlúa að þeim mannskap sem eftir er. „Hann er orðinn langþreyttur og orkan og þolinmæðin er á þrotum. Mikilvægi þessara fáu lögreglumanna sem eftir eru er gífurlegt. Bæði fyrir framtíð embættanna, sem og fyrir öryggi borgarans. Það er mikilvægt að þeir fái að upplifa það og uppskeri í samræmi við aukið álag,“ segir í yfirlýsingunni.
Tengdar fréttir Lögreglumenn segjast ekki geta tryggt öryggi líkt og staðan er nú Lögreglumenn á Norðurlandi vestra lýsa yfir áhyggjum af stöðu löggæslumála í umdæminu. 8. október 2016 14:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Lögreglumenn segjast ekki geta tryggt öryggi líkt og staðan er nú Lögreglumenn á Norðurlandi vestra lýsa yfir áhyggjum af stöðu löggæslumála í umdæminu. 8. október 2016 14:05