Er Bagdad örugg borg, eða hvað um Írak? Mortreza Songoldezeh skrifar 5. júlí 2016 17:07 Kæru lesendur. Raisan Al-shimani er flóttamaður frá Írak og vinur minn. Eftirfarandi er saga hans, en hann bað mig um að skrifa um hana, þar sem hann kann ekki hvorki ensku né íslensku. Raisan flúði Írak þegar hættuleg samtök reyndu að myrða hann og ræna börnunum hans. Hann lifði fallegu og góðu lífi með konu sinni og börnum. Hann á 6 börn. Elsta barnið er komið á unglingsaldur en yngsta dóttirin er 4 ára. Mynd af henni brosandi er bakmyndin á síma Raisan. Raisan sinnti herþjónustu í Írak, þar sem hann var upplýsingafulltrúi. Fjölskylda hans bjó í Waset en hann þurfti að mæta til vinnu í annari íraskri borg, Fallujah. Eftir að mörg hættuleg samtök höfðu reynt að myrða hann flúði hann frá Írak til Tyrklands. Hann segist hafa sent konu sína og börn til tengdaforeldra sinna vegna þess að þessi samtök hafi hótað því að reyna börnunum. Raisan óskar sér þess að búa í öruggu landi með fjölskyldu sinni. Eftir að hann flúði frá Írak fór hann í gegnum mismunandi Evrópulönd og var tekinn af norsku lögreglunni. Eftir nokkra daga í Noregi náði hann að flýja til Íslands því norsk stjórnvöld skiptu Írak í ólík svæði. Þau litu svo á að Raisan tilheyrði öruggu svæði í Írak. Þau tóku ekki efnislega afstöðu til aðstæðna Raisan og vildu senda hann aftur til Íraks. Raisan trúir því ekki að það séu nein örugg svæði í Írak. Hann bendir því til stuðnings á sjálfsmorðsárásirnar sem eiga sér stað daglega víðsvegar í Írak. Baghdad er til að mynda álitið af Noregi öruggt svæði en 3. júlí sl. voru 200 saklausir borgarar myrtir þar í hryðjuverkum. Hann spyr hvernig það sé hægt að meta borg sem örugga þar sem fólk er í hættu vegna sjálfsmorðsárása, hvernig sé hægt að ala upp börn í þannig umhverfi? Hann segir: ,,Ég var alltaf að hugsa um þetta þegar ég horfði á börnin mín og konu, í hvert einasta skipti sem ég fór út úr húsi. Fjölskylda mín og ég lifðum í algjörum ótta." Samkvæmt Dyflinnarreglugerðinni er Útlendingastofnun heimilt að endursenda Raisan til Noregs. Raisan trúir því að norsk útlendingayfirvöld munu örugglega vísa honum úr landi og senda hann til Íraks þar sem hans bíður dauði. Hann er á fimmta degi hungurverkfalls núna á þriðjudaginn 5. júlí. Hann biður íslensk yfirvöld um að stöðva brottflutning hans til Noregs og að taka mál hans til efnislegrar skoðunar á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason Skoðun Ábyrgð auglýsenda á íslenskri fjölmiðlun Daníel Rúnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Viska: Sterkara stéttarfélag framtíðarinnar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson skrifar Skoðun Ábyrgð auglýsenda á íslenskri fjölmiðlun Daníel Rúnarsson skrifar Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson skrifar Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson skrifar Skoðun Öllum til hagsbóta að bæta hag nýrra Íslendinga Marta Wieczorek skrifar Skoðun Raunveruleg úrræði óskast takk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason skrifar Skoðun Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson skrifar Skoðun Menntamál eru ekki afgangsstærð Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem skrifar Skoðun Er friður tálsýn eða verkefni? Inga Daníelsdóttir skrifar Skoðun Kattahald Jökull Jörgensen skrifar Sjá meira
Kæru lesendur. Raisan Al-shimani er flóttamaður frá Írak og vinur minn. Eftirfarandi er saga hans, en hann bað mig um að skrifa um hana, þar sem hann kann ekki hvorki ensku né íslensku. Raisan flúði Írak þegar hættuleg samtök reyndu að myrða hann og ræna börnunum hans. Hann lifði fallegu og góðu lífi með konu sinni og börnum. Hann á 6 börn. Elsta barnið er komið á unglingsaldur en yngsta dóttirin er 4 ára. Mynd af henni brosandi er bakmyndin á síma Raisan. Raisan sinnti herþjónustu í Írak, þar sem hann var upplýsingafulltrúi. Fjölskylda hans bjó í Waset en hann þurfti að mæta til vinnu í annari íraskri borg, Fallujah. Eftir að mörg hættuleg samtök höfðu reynt að myrða hann flúði hann frá Írak til Tyrklands. Hann segist hafa sent konu sína og börn til tengdaforeldra sinna vegna þess að þessi samtök hafi hótað því að reyna börnunum. Raisan óskar sér þess að búa í öruggu landi með fjölskyldu sinni. Eftir að hann flúði frá Írak fór hann í gegnum mismunandi Evrópulönd og var tekinn af norsku lögreglunni. Eftir nokkra daga í Noregi náði hann að flýja til Íslands því norsk stjórnvöld skiptu Írak í ólík svæði. Þau litu svo á að Raisan tilheyrði öruggu svæði í Írak. Þau tóku ekki efnislega afstöðu til aðstæðna Raisan og vildu senda hann aftur til Íraks. Raisan trúir því ekki að það séu nein örugg svæði í Írak. Hann bendir því til stuðnings á sjálfsmorðsárásirnar sem eiga sér stað daglega víðsvegar í Írak. Baghdad er til að mynda álitið af Noregi öruggt svæði en 3. júlí sl. voru 200 saklausir borgarar myrtir þar í hryðjuverkum. Hann spyr hvernig það sé hægt að meta borg sem örugga þar sem fólk er í hættu vegna sjálfsmorðsárása, hvernig sé hægt að ala upp börn í þannig umhverfi? Hann segir: ,,Ég var alltaf að hugsa um þetta þegar ég horfði á börnin mín og konu, í hvert einasta skipti sem ég fór út úr húsi. Fjölskylda mín og ég lifðum í algjörum ótta." Samkvæmt Dyflinnarreglugerðinni er Útlendingastofnun heimilt að endursenda Raisan til Noregs. Raisan trúir því að norsk útlendingayfirvöld munu örugglega vísa honum úr landi og senda hann til Íraks þar sem hans bíður dauði. Hann er á fimmta degi hungurverkfalls núna á þriðjudaginn 5. júlí. Hann biður íslensk yfirvöld um að stöðva brottflutning hans til Noregs og að taka mál hans til efnislegrar skoðunar á Íslandi.
Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar